Febrúarspá Siggu Kling - Krabbinn: Margir keppast um athygli þína næstu mánuði 2. febrúar 2018 09:00 Elsku Krabbinn minn, þú sendir frá þér svo dásamlega strauma, ert svo hughrifinn og stundum of hamslaus á tilfinningar þínar sem getur fengið þig til að vera of dramatískur og láta gamla erfiðleika lita líf þitt. Þú ert svo trygglyndur og vilt hafa allt svo flott og frábært sem þú gerir fyrir aðra að þú átt það til að tæmast og verða eins og sprungin blaðra. Þú þarft að koma þér upp afslappaðri tilveru og finna þér áhugamál sem setur frið í huga þinn. Þegar þú lærir að yfirborðsmennska er einskis nýt og auðmýkt er það sem gerir þig frjálsan munu allir nálgast þig á réttum forsendum og þó þú dettir af einhverjum stalli eru alltaf einhverjir sem munu grípa þig og mundu líka að þú getur ekki dottið nema þú setjir þig á stall sjálfur og það munu engir dæma þig nema þú dæmir aðra. Það munu margir keppast um athygli þína næstu mánuði svo þú þarft að ákveða í hvaða liði þú ert, stundum veistu samt ekki einu sinni hver þú ert, en þú ert þversumman af fimm bestu vinum þínum – skoðaðu þá og þá sérðu hver þú ert. Það er mjög mikið að gerast hjá þér næstu mánuði. Þetta er alls ekki rólega tímabilið þitt, það get ég sagt þér, og þó þér finnist allt vera að fara til andskotans er það akkúrat það sem verður þér til góðs og gæfu. Það verður töluvert um hneykslismál í kringum þig, sem tengjast inn í fjölskyldu þína að einhverju leyti og þú þarft að læra að taka því ekki persónulega því að þeir sem hneykslast á því sem gerist í kringum mann kalla akkúrat á að lenda í svipuðum tilfellum. Þetta er líka tengt því að hafa áhyggjur af veikindum í kringum þig og geta lítið gert en þá er mikilvægt að nota æðruleysisbænina, sem við eigum öll, og muna að sætta sig við það sem við getum ekki breytt því allt sem gerist í kringum þig er til að gefa þér þroska og vit til að skilja lífið. Skilaboðin þín eru: Kveiktu eld því þú ert með eldspýtustokkinn – Þar sem hjartað slær (Fjallabræður) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, þú sendir frá þér svo dásamlega strauma, ert svo hughrifinn og stundum of hamslaus á tilfinningar þínar sem getur fengið þig til að vera of dramatískur og láta gamla erfiðleika lita líf þitt. Þú ert svo trygglyndur og vilt hafa allt svo flott og frábært sem þú gerir fyrir aðra að þú átt það til að tæmast og verða eins og sprungin blaðra. Þú þarft að koma þér upp afslappaðri tilveru og finna þér áhugamál sem setur frið í huga þinn. Þegar þú lærir að yfirborðsmennska er einskis nýt og auðmýkt er það sem gerir þig frjálsan munu allir nálgast þig á réttum forsendum og þó þú dettir af einhverjum stalli eru alltaf einhverjir sem munu grípa þig og mundu líka að þú getur ekki dottið nema þú setjir þig á stall sjálfur og það munu engir dæma þig nema þú dæmir aðra. Það munu margir keppast um athygli þína næstu mánuði svo þú þarft að ákveða í hvaða liði þú ert, stundum veistu samt ekki einu sinni hver þú ert, en þú ert þversumman af fimm bestu vinum þínum – skoðaðu þá og þá sérðu hver þú ert. Það er mjög mikið að gerast hjá þér næstu mánuði. Þetta er alls ekki rólega tímabilið þitt, það get ég sagt þér, og þó þér finnist allt vera að fara til andskotans er það akkúrat það sem verður þér til góðs og gæfu. Það verður töluvert um hneykslismál í kringum þig, sem tengjast inn í fjölskyldu þína að einhverju leyti og þú þarft að læra að taka því ekki persónulega því að þeir sem hneykslast á því sem gerist í kringum mann kalla akkúrat á að lenda í svipuðum tilfellum. Þetta er líka tengt því að hafa áhyggjur af veikindum í kringum þig og geta lítið gert en þá er mikilvægt að nota æðruleysisbænina, sem við eigum öll, og muna að sætta sig við það sem við getum ekki breytt því allt sem gerist í kringum þig er til að gefa þér þroska og vit til að skilja lífið. Skilaboðin þín eru: Kveiktu eld því þú ert með eldspýtustokkinn – Þar sem hjartað slær (Fjallabræður) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira