Febrúarspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Ekki gera allt á hlaupum Stefán Árni Pálsson skrifar 2. febrúar 2018 09:00 Elsku hjartans Bogmaðurinn minn, yndislega framkoma þín hjálpar þér að ná þeim árangri sem þú vilt og það eina sem getur stoppað að þú sért að opna hliðið að því sem þú vilt er reiðin og frekjan. Til þess að ná þeim áföngum sem þú vilt í lífinu þarftu að skipuleggja það sem þú ætlar að gera og vera sérstaklega góður við þá sem pirra þig mest, þó það eigi eftir að taka virkilega á því þú ert svo ástríðufullur í öllu sem þú gerir. Ekki gera allt á hlaupum, stoppaðu til að borða og stoppaðu líka til að anda; andaðu 10 sinnum djúpt á hverjum degi, andaðu alveg niður í maga, það kemur AH og andaðu svo öllu út. Hugsaðu þegar þú andar: ég anda hamingjunni inn og ég anda hamingjunni út og þar af leiðandi verður ekkert nema hamingja í kringum þig, en þú þarft að stoppa og gera þessa íhugun til þess að skilja sálina þína betur. Þú ert að einfalda svo margt og færð mikla athygli og þú elskar að vera í sviðsljósinu! Nú eru örugglega nokkrir þarna úti sem hrista hausinn yfir þessari setningu og við þá segi ég: Elskan mín þú ert bara ekki búnn að spenna bogann og setja örina í til þess að vita hvert þú ætlar að skjóta. Það fer í taugarnar á þér að láta einhvern stjórna þér eða að þurfa að hlýða því þú þarft að gera allt á þínum eigin forsendum. Það er ekki alltaf hægt að njóta öryggis og elska það að vera frjáls og sjálfstæður á sama tíma, en sá dagur mun koma hjá þér að þú nærð þessu. Þeir sem eru á lausu þurfa svo sannarlega ástríðufulla gyðju eða goð því annars verður þú leiður og finnst allt eitthvað svo „boring“ og þér finnst þú vera næstum þunglyndur í ástamálunum, en ástin á eftir að koma þér eitthvað svo á óvart því allt í einu á allt eftir að ganga upp. Setningin þín er: Láttu þig vaða áfram því lífið þitt rokkar og skilaboðin eru frá sannri Bogmannsdrottningu – Proud Mary (Tina Turner) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Elsku hjartans Bogmaðurinn minn, yndislega framkoma þín hjálpar þér að ná þeim árangri sem þú vilt og það eina sem getur stoppað að þú sért að opna hliðið að því sem þú vilt er reiðin og frekjan. Til þess að ná þeim áföngum sem þú vilt í lífinu þarftu að skipuleggja það sem þú ætlar að gera og vera sérstaklega góður við þá sem pirra þig mest, þó það eigi eftir að taka virkilega á því þú ert svo ástríðufullur í öllu sem þú gerir. Ekki gera allt á hlaupum, stoppaðu til að borða og stoppaðu líka til að anda; andaðu 10 sinnum djúpt á hverjum degi, andaðu alveg niður í maga, það kemur AH og andaðu svo öllu út. Hugsaðu þegar þú andar: ég anda hamingjunni inn og ég anda hamingjunni út og þar af leiðandi verður ekkert nema hamingja í kringum þig, en þú þarft að stoppa og gera þessa íhugun til þess að skilja sálina þína betur. Þú ert að einfalda svo margt og færð mikla athygli og þú elskar að vera í sviðsljósinu! Nú eru örugglega nokkrir þarna úti sem hrista hausinn yfir þessari setningu og við þá segi ég: Elskan mín þú ert bara ekki búnn að spenna bogann og setja örina í til þess að vita hvert þú ætlar að skjóta. Það fer í taugarnar á þér að láta einhvern stjórna þér eða að þurfa að hlýða því þú þarft að gera allt á þínum eigin forsendum. Það er ekki alltaf hægt að njóta öryggis og elska það að vera frjáls og sjálfstæður á sama tíma, en sá dagur mun koma hjá þér að þú nærð þessu. Þeir sem eru á lausu þurfa svo sannarlega ástríðufulla gyðju eða goð því annars verður þú leiður og finnst allt eitthvað svo „boring“ og þér finnst þú vera næstum þunglyndur í ástamálunum, en ástin á eftir að koma þér eitthvað svo á óvart því allt í einu á allt eftir að ganga upp. Setningin þín er: Láttu þig vaða áfram því lífið þitt rokkar og skilaboðin eru frá sannri Bogmannsdrottningu – Proud Mary (Tina Turner) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira