Febrúarspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Ekki gera allt á hlaupum Stefán Árni Pálsson skrifar 2. febrúar 2018 09:00 Elsku hjartans Bogmaðurinn minn, yndislega framkoma þín hjálpar þér að ná þeim árangri sem þú vilt og það eina sem getur stoppað að þú sért að opna hliðið að því sem þú vilt er reiðin og frekjan. Til þess að ná þeim áföngum sem þú vilt í lífinu þarftu að skipuleggja það sem þú ætlar að gera og vera sérstaklega góður við þá sem pirra þig mest, þó það eigi eftir að taka virkilega á því þú ert svo ástríðufullur í öllu sem þú gerir. Ekki gera allt á hlaupum, stoppaðu til að borða og stoppaðu líka til að anda; andaðu 10 sinnum djúpt á hverjum degi, andaðu alveg niður í maga, það kemur AH og andaðu svo öllu út. Hugsaðu þegar þú andar: ég anda hamingjunni inn og ég anda hamingjunni út og þar af leiðandi verður ekkert nema hamingja í kringum þig, en þú þarft að stoppa og gera þessa íhugun til þess að skilja sálina þína betur. Þú ert að einfalda svo margt og færð mikla athygli og þú elskar að vera í sviðsljósinu! Nú eru örugglega nokkrir þarna úti sem hrista hausinn yfir þessari setningu og við þá segi ég: Elskan mín þú ert bara ekki búnn að spenna bogann og setja örina í til þess að vita hvert þú ætlar að skjóta. Það fer í taugarnar á þér að láta einhvern stjórna þér eða að þurfa að hlýða því þú þarft að gera allt á þínum eigin forsendum. Það er ekki alltaf hægt að njóta öryggis og elska það að vera frjáls og sjálfstæður á sama tíma, en sá dagur mun koma hjá þér að þú nærð þessu. Þeir sem eru á lausu þurfa svo sannarlega ástríðufulla gyðju eða goð því annars verður þú leiður og finnst allt eitthvað svo „boring“ og þér finnst þú vera næstum þunglyndur í ástamálunum, en ástin á eftir að koma þér eitthvað svo á óvart því allt í einu á allt eftir að ganga upp. Setningin þín er: Láttu þig vaða áfram því lífið þitt rokkar og skilaboðin eru frá sannri Bogmannsdrottningu – Proud Mary (Tina Turner) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Sjá meira
Elsku hjartans Bogmaðurinn minn, yndislega framkoma þín hjálpar þér að ná þeim árangri sem þú vilt og það eina sem getur stoppað að þú sért að opna hliðið að því sem þú vilt er reiðin og frekjan. Til þess að ná þeim áföngum sem þú vilt í lífinu þarftu að skipuleggja það sem þú ætlar að gera og vera sérstaklega góður við þá sem pirra þig mest, þó það eigi eftir að taka virkilega á því þú ert svo ástríðufullur í öllu sem þú gerir. Ekki gera allt á hlaupum, stoppaðu til að borða og stoppaðu líka til að anda; andaðu 10 sinnum djúpt á hverjum degi, andaðu alveg niður í maga, það kemur AH og andaðu svo öllu út. Hugsaðu þegar þú andar: ég anda hamingjunni inn og ég anda hamingjunni út og þar af leiðandi verður ekkert nema hamingja í kringum þig, en þú þarft að stoppa og gera þessa íhugun til þess að skilja sálina þína betur. Þú ert að einfalda svo margt og færð mikla athygli og þú elskar að vera í sviðsljósinu! Nú eru örugglega nokkrir þarna úti sem hrista hausinn yfir þessari setningu og við þá segi ég: Elskan mín þú ert bara ekki búnn að spenna bogann og setja örina í til þess að vita hvert þú ætlar að skjóta. Það fer í taugarnar á þér að láta einhvern stjórna þér eða að þurfa að hlýða því þú þarft að gera allt á þínum eigin forsendum. Það er ekki alltaf hægt að njóta öryggis og elska það að vera frjáls og sjálfstæður á sama tíma, en sá dagur mun koma hjá þér að þú nærð þessu. Þeir sem eru á lausu þurfa svo sannarlega ástríðufulla gyðju eða goð því annars verður þú leiður og finnst allt eitthvað svo „boring“ og þér finnst þú vera næstum þunglyndur í ástamálunum, en ástin á eftir að koma þér eitthvað svo á óvart því allt í einu á allt eftir að ganga upp. Setningin þín er: Láttu þig vaða áfram því lífið þitt rokkar og skilaboðin eru frá sannri Bogmannsdrottningu – Proud Mary (Tina Turner) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Sjá meira