Febrúarspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Ekki gera allt á hlaupum Stefán Árni Pálsson skrifar 2. febrúar 2018 09:00 Elsku hjartans Bogmaðurinn minn, yndislega framkoma þín hjálpar þér að ná þeim árangri sem þú vilt og það eina sem getur stoppað að þú sért að opna hliðið að því sem þú vilt er reiðin og frekjan. Til þess að ná þeim áföngum sem þú vilt í lífinu þarftu að skipuleggja það sem þú ætlar að gera og vera sérstaklega góður við þá sem pirra þig mest, þó það eigi eftir að taka virkilega á því þú ert svo ástríðufullur í öllu sem þú gerir. Ekki gera allt á hlaupum, stoppaðu til að borða og stoppaðu líka til að anda; andaðu 10 sinnum djúpt á hverjum degi, andaðu alveg niður í maga, það kemur AH og andaðu svo öllu út. Hugsaðu þegar þú andar: ég anda hamingjunni inn og ég anda hamingjunni út og þar af leiðandi verður ekkert nema hamingja í kringum þig, en þú þarft að stoppa og gera þessa íhugun til þess að skilja sálina þína betur. Þú ert að einfalda svo margt og færð mikla athygli og þú elskar að vera í sviðsljósinu! Nú eru örugglega nokkrir þarna úti sem hrista hausinn yfir þessari setningu og við þá segi ég: Elskan mín þú ert bara ekki búnn að spenna bogann og setja örina í til þess að vita hvert þú ætlar að skjóta. Það fer í taugarnar á þér að láta einhvern stjórna þér eða að þurfa að hlýða því þú þarft að gera allt á þínum eigin forsendum. Það er ekki alltaf hægt að njóta öryggis og elska það að vera frjáls og sjálfstæður á sama tíma, en sá dagur mun koma hjá þér að þú nærð þessu. Þeir sem eru á lausu þurfa svo sannarlega ástríðufulla gyðju eða goð því annars verður þú leiður og finnst allt eitthvað svo „boring“ og þér finnst þú vera næstum þunglyndur í ástamálunum, en ástin á eftir að koma þér eitthvað svo á óvart því allt í einu á allt eftir að ganga upp. Setningin þín er: Láttu þig vaða áfram því lífið þitt rokkar og skilaboðin eru frá sannri Bogmannsdrottningu – Proud Mary (Tina Turner) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fleiri fréttir Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Sjá meira
Elsku hjartans Bogmaðurinn minn, yndislega framkoma þín hjálpar þér að ná þeim árangri sem þú vilt og það eina sem getur stoppað að þú sért að opna hliðið að því sem þú vilt er reiðin og frekjan. Til þess að ná þeim áföngum sem þú vilt í lífinu þarftu að skipuleggja það sem þú ætlar að gera og vera sérstaklega góður við þá sem pirra þig mest, þó það eigi eftir að taka virkilega á því þú ert svo ástríðufullur í öllu sem þú gerir. Ekki gera allt á hlaupum, stoppaðu til að borða og stoppaðu líka til að anda; andaðu 10 sinnum djúpt á hverjum degi, andaðu alveg niður í maga, það kemur AH og andaðu svo öllu út. Hugsaðu þegar þú andar: ég anda hamingjunni inn og ég anda hamingjunni út og þar af leiðandi verður ekkert nema hamingja í kringum þig, en þú þarft að stoppa og gera þessa íhugun til þess að skilja sálina þína betur. Þú ert að einfalda svo margt og færð mikla athygli og þú elskar að vera í sviðsljósinu! Nú eru örugglega nokkrir þarna úti sem hrista hausinn yfir þessari setningu og við þá segi ég: Elskan mín þú ert bara ekki búnn að spenna bogann og setja örina í til þess að vita hvert þú ætlar að skjóta. Það fer í taugarnar á þér að láta einhvern stjórna þér eða að þurfa að hlýða því þú þarft að gera allt á þínum eigin forsendum. Það er ekki alltaf hægt að njóta öryggis og elska það að vera frjáls og sjálfstæður á sama tíma, en sá dagur mun koma hjá þér að þú nærð þessu. Þeir sem eru á lausu þurfa svo sannarlega ástríðufulla gyðju eða goð því annars verður þú leiður og finnst allt eitthvað svo „boring“ og þér finnst þú vera næstum þunglyndur í ástamálunum, en ástin á eftir að koma þér eitthvað svo á óvart því allt í einu á allt eftir að ganga upp. Setningin þín er: Láttu þig vaða áfram því lífið þitt rokkar og skilaboðin eru frá sannri Bogmannsdrottningu – Proud Mary (Tina Turner) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fleiri fréttir Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Sjá meira