Eðlilegt að verslunarmenn fái frí í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. ágúst 2018 19:13 Frídagur verslunarmanna er haldinn mishátíðlegur um land allt í dag. Þónokkrar verslanir eru opnar en verslunarstjóri Fjarðakaupa gaf starfsmönnum frí alla helgina og hefur gert það í 45 ár. Fyrir 124 árum síðan tóku verslunareigendur upp á því að veita starfsmönnum sínum frí þennan umrædda dag, en þónokkrar verslanir voru lokaðar í dag. Verslunarstjóri Fjarðarkaupa ákvað að skella í lás á föstudag og veita starfsmönnum sínum frí alla helgina, en slík hefur venjan verið frá því að starfsemin hófst. Að hans sögn við mikinn fögnuð starfsmanna. „Að sjálfsögðu eru allir starfsmenn ánægðir með að fá þarna tvo extra frídaga. Þau viðbrögð sem við sjáum á facebook eru góð. Þar fáum við mjög góðar undirtektir og hrós viðskiptavina. Það virðist vera almenn ánægja viðskiptavina okkar með lokunina,“ sagði Gísli Þór Sigurbergsson, verslunarstjóri Fjarðarkaupa. Þá er óhætt að segja að útihátíðir hafi tekið yfir helgina og því sé eflaust útlit fyrir mikla sölu á landsbyggðinni. „Fyrir verslanir úti á landi er þetta heilmikil verslun. Ef men væru með lokað þá væru þeir að missa af mikilli verslun. En þetta er frídagur verslunarmanna og okkur í Fjarðarkaupum finnst eðlilegt að starfsmenn fái þá frí. Það á að vera lokað þennan dag. Ég held að folk geti alveg komist að þó það sé ekki opið þennan dag. Fólk væri þá kannski með smá svona fyrirhyggju,“ sagði Gísli Þór. Neytendur Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira
Frídagur verslunarmanna er haldinn mishátíðlegur um land allt í dag. Þónokkrar verslanir eru opnar en verslunarstjóri Fjarðakaupa gaf starfsmönnum frí alla helgina og hefur gert það í 45 ár. Fyrir 124 árum síðan tóku verslunareigendur upp á því að veita starfsmönnum sínum frí þennan umrædda dag, en þónokkrar verslanir voru lokaðar í dag. Verslunarstjóri Fjarðarkaupa ákvað að skella í lás á föstudag og veita starfsmönnum sínum frí alla helgina, en slík hefur venjan verið frá því að starfsemin hófst. Að hans sögn við mikinn fögnuð starfsmanna. „Að sjálfsögðu eru allir starfsmenn ánægðir með að fá þarna tvo extra frídaga. Þau viðbrögð sem við sjáum á facebook eru góð. Þar fáum við mjög góðar undirtektir og hrós viðskiptavina. Það virðist vera almenn ánægja viðskiptavina okkar með lokunina,“ sagði Gísli Þór Sigurbergsson, verslunarstjóri Fjarðarkaupa. Þá er óhætt að segja að útihátíðir hafi tekið yfir helgina og því sé eflaust útlit fyrir mikla sölu á landsbyggðinni. „Fyrir verslanir úti á landi er þetta heilmikil verslun. Ef men væru með lokað þá væru þeir að missa af mikilli verslun. En þetta er frídagur verslunarmanna og okkur í Fjarðarkaupum finnst eðlilegt að starfsmenn fái þá frí. Það á að vera lokað þennan dag. Ég held að folk geti alveg komist að þó það sé ekki opið þennan dag. Fólk væri þá kannski með smá svona fyrirhyggju,“ sagði Gísli Þór.
Neytendur Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira