Bale snýr ekki aftur til Tottenham Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. maí 2018 06:00 Gareth Bale með Meistaradeildarbikarinn. Vísir/Getty Gareth Bale sagði í viðtölum eftir leik Real Madrid og Liverpool í úrslitum Meistaradeildar Evrópu að hann væri óánægður með stöðu sína hjá Real og er nú talið að hann muni mögulega yfirgefa herbúðir spænska félagsins. Endurkoma til Tottenham er þó ekki möguleiki fyrir Walesverjann samkvæmt fjölmiðlum í Englandi. Bale átti frábæra innkomu inn í lið Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn og skoraði tvö mörk. Hann mun funda með forráðamönnum Real Madrid á næstu dögum. Manchester United og Chelsea eru sögð hafa áhuga á Bale en áhuginn sé minni hjá hans gamla félagi Tottenham. Bale á enn eftir fjögur ár á samningi sínum hjá Madrid og eru launakröfur hans mun hærri en hæstu laun núverandi leikmanna Spurs. „Ég veit ekki hvar ég mun vera. Ég mun setjast niður og ræða málin með umboðsmanni mínum. Kannski verð ég hér áfram, kannski ekki,“ sagði Bale eftir úrslitaleikinn í Kænugarði. Hinn 28 ára Bale hefur einnig verið orðaður við PSG , Bayern München og Juventus. Fótbolti Tengdar fréttir Bale kláraði Liverpool og Real meistari þriðja árið í röð Þriðja árið í röð stendur Real Madrid uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu. Þetta árið unnu þeir Liverpool 3-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 26. maí 2018 21:00 Bale: Hlýtur að vera flottasta markið │ Hugsar sér til hreyfings Hetja Real Madrid, Gareth Bale, í úrslitaleiknum gegn Liverpool en hann skoraði síðari tvö mörk liðsins í 3-1 sigrinum. 26. maí 2018 21:24 Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50 Talaði ekki við hetjuna sína í þrjá tíma eftir úrslitaleikinn Zinedine Zidane skrifaði nýjan kafla í sögu Meistaradeildarinnar á laugardaginn þegar hann gerði Real Madrid að meisturum þriðja árið í röð. Það hafði enginn afrekað áður. 28. maí 2018 13:30 Madrídingar bera af í sterkustu keppni heims Real Madrid vann sinn 13. meistaradeildartitil um helgina með því að leggja Liverpool að velli 2-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 28. maí 2018 09:30 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Sjá meira
Gareth Bale sagði í viðtölum eftir leik Real Madrid og Liverpool í úrslitum Meistaradeildar Evrópu að hann væri óánægður með stöðu sína hjá Real og er nú talið að hann muni mögulega yfirgefa herbúðir spænska félagsins. Endurkoma til Tottenham er þó ekki möguleiki fyrir Walesverjann samkvæmt fjölmiðlum í Englandi. Bale átti frábæra innkomu inn í lið Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn og skoraði tvö mörk. Hann mun funda með forráðamönnum Real Madrid á næstu dögum. Manchester United og Chelsea eru sögð hafa áhuga á Bale en áhuginn sé minni hjá hans gamla félagi Tottenham. Bale á enn eftir fjögur ár á samningi sínum hjá Madrid og eru launakröfur hans mun hærri en hæstu laun núverandi leikmanna Spurs. „Ég veit ekki hvar ég mun vera. Ég mun setjast niður og ræða málin með umboðsmanni mínum. Kannski verð ég hér áfram, kannski ekki,“ sagði Bale eftir úrslitaleikinn í Kænugarði. Hinn 28 ára Bale hefur einnig verið orðaður við PSG , Bayern München og Juventus.
Fótbolti Tengdar fréttir Bale kláraði Liverpool og Real meistari þriðja árið í röð Þriðja árið í röð stendur Real Madrid uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu. Þetta árið unnu þeir Liverpool 3-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 26. maí 2018 21:00 Bale: Hlýtur að vera flottasta markið │ Hugsar sér til hreyfings Hetja Real Madrid, Gareth Bale, í úrslitaleiknum gegn Liverpool en hann skoraði síðari tvö mörk liðsins í 3-1 sigrinum. 26. maí 2018 21:24 Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50 Talaði ekki við hetjuna sína í þrjá tíma eftir úrslitaleikinn Zinedine Zidane skrifaði nýjan kafla í sögu Meistaradeildarinnar á laugardaginn þegar hann gerði Real Madrid að meisturum þriðja árið í röð. Það hafði enginn afrekað áður. 28. maí 2018 13:30 Madrídingar bera af í sterkustu keppni heims Real Madrid vann sinn 13. meistaradeildartitil um helgina með því að leggja Liverpool að velli 2-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 28. maí 2018 09:30 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Sjá meira
Bale kláraði Liverpool og Real meistari þriðja árið í röð Þriðja árið í röð stendur Real Madrid uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu. Þetta árið unnu þeir Liverpool 3-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 26. maí 2018 21:00
Bale: Hlýtur að vera flottasta markið │ Hugsar sér til hreyfings Hetja Real Madrid, Gareth Bale, í úrslitaleiknum gegn Liverpool en hann skoraði síðari tvö mörk liðsins í 3-1 sigrinum. 26. maí 2018 21:24
Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50
Talaði ekki við hetjuna sína í þrjá tíma eftir úrslitaleikinn Zinedine Zidane skrifaði nýjan kafla í sögu Meistaradeildarinnar á laugardaginn þegar hann gerði Real Madrid að meisturum þriðja árið í röð. Það hafði enginn afrekað áður. 28. maí 2018 13:30
Madrídingar bera af í sterkustu keppni heims Real Madrid vann sinn 13. meistaradeildartitil um helgina með því að leggja Liverpool að velli 2-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 28. maí 2018 09:30