Haldlögðum munum fargað hjá lögreglu Hersir Aron Ólafsson skrifar 9. ágúst 2018 20:00 Dæmi er um að verðmætum munum í eigu sakbornings hafi verið fargað í geymslu lögreglu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu breytti verklagi sínu eftir að úr og skartgripir hurfu í vörslum hennar árið 2013, en ekki liggur fyrir hvaða breytingar voru gerðar. Sagt var frá því í gær að ríkissaksóknari hefði staðfest að hætta skyldi niðurstöðu á hvarfi haldlagðra muna í Strawberries málinu svokallaða. Um var að ræða úr, skartgripi og önnur verðmæti sem haldlögð voru við húsleit hjá eiganda staðarins 2013 – en munirnir reyndust horfnir þegar eigandinn ætlaði að nálgast þá á ný.Frétt Stöðvar 2: Segir munina að lágmarki tuttugu milljón króna virðiGagnrýnir vinnubrögð lögreglu Málið var bæði rannsakað af héraðssaksóknara og lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sjálfri – en hvorug rannsóknin var talin líkleg til að bera árangur. Í samtali við kvöldfréttir í gær gagnrýndi lögmaður mannsins vinnubrögð lögreglunnar harðlega. „Ítrekað haldleggur lögreglan haldleggur lögreglan muni, hvort sem er gsm síma eða aðra smámuni við rannsókn sakamála og þessir munir gufa oftar en ekki upp í vörslum lögreglu og sakborningar gefast upp á að reyna að nálgast þessa muni að endingu. Þetta er því miður allt of algengt," sagði Páll Kristjánsson, lögmaður mannsins í samtali við kvöldfréttir.Tölvutækjum og borvélum fargað af vangá Í tölvupósti sem fréttastofa hefur undir höndum má sjá að annar skjólstæðingur Páls, í öðru og ótengdu máli, tapaði einnig munum sem hann segir hafa verið haldlagða í sakamálarannsókn fyrr á árinu.Í tölvupóstinum, sem undirritaður er af fulltrúa hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að munirnir hafi ekki verið á sínum stað þegar að því kom að sækja þá. Leitað hafi verið á öllum mögulegum stöðum, en þeim virðist því miður hafa verið fargað af vangá. Samkvæmt fylgiskjali var m.a. um að ræða tölvutæki, borvélar, sverðsög, slípirokk, hjólsög o.fl. Páll segir skjólstæðing sinn ætla að leita réttar síns vegna málsins.Í skriflegu svari sem fréttastofu barst vegna umfjöllunar um Strawberries málið í gær kemur m.a. fram að mál sem þessi heyri til algjörrar undantekningar hjá lögreglu. Í því máli virðist munirnir aldrei hafa borist í munavörslu og verklagsreglum ekki verið fylgt. Í framhaldinu hafi verið ráðist í heildarúttekt og verklagsreglum um haldlagningu muna verið breytt. Enn hafa hins vegar ekki borist svör við fyrirspurn um hvaða breytingar voru gerðar á verklagsreglum og hvernig þær eru nú. Tengdar fréttir Segir munina að lágmarki tuttugu milljón króna virði Ríkissaksóknari hefur ákveðið að hætta skuli rannsókn á hvarfi verðmætra persónulegra muna úr geymslum lögreglu. Munirnir voru haldlagðir við húsleit hjá eiganda kampavínsklúbbsins Strawberries. Lögmaður mannsins segir verðmæti munanna skipta milljónum og gagnrýnir rannsókn á meintum þjófnaði lögreglunnar harðlega. 8. ágúst 2018 20:00 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
Dæmi er um að verðmætum munum í eigu sakbornings hafi verið fargað í geymslu lögreglu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu breytti verklagi sínu eftir að úr og skartgripir hurfu í vörslum hennar árið 2013, en ekki liggur fyrir hvaða breytingar voru gerðar. Sagt var frá því í gær að ríkissaksóknari hefði staðfest að hætta skyldi niðurstöðu á hvarfi haldlagðra muna í Strawberries málinu svokallaða. Um var að ræða úr, skartgripi og önnur verðmæti sem haldlögð voru við húsleit hjá eiganda staðarins 2013 – en munirnir reyndust horfnir þegar eigandinn ætlaði að nálgast þá á ný.Frétt Stöðvar 2: Segir munina að lágmarki tuttugu milljón króna virðiGagnrýnir vinnubrögð lögreglu Málið var bæði rannsakað af héraðssaksóknara og lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sjálfri – en hvorug rannsóknin var talin líkleg til að bera árangur. Í samtali við kvöldfréttir í gær gagnrýndi lögmaður mannsins vinnubrögð lögreglunnar harðlega. „Ítrekað haldleggur lögreglan haldleggur lögreglan muni, hvort sem er gsm síma eða aðra smámuni við rannsókn sakamála og þessir munir gufa oftar en ekki upp í vörslum lögreglu og sakborningar gefast upp á að reyna að nálgast þessa muni að endingu. Þetta er því miður allt of algengt," sagði Páll Kristjánsson, lögmaður mannsins í samtali við kvöldfréttir.Tölvutækjum og borvélum fargað af vangá Í tölvupósti sem fréttastofa hefur undir höndum má sjá að annar skjólstæðingur Páls, í öðru og ótengdu máli, tapaði einnig munum sem hann segir hafa verið haldlagða í sakamálarannsókn fyrr á árinu.Í tölvupóstinum, sem undirritaður er af fulltrúa hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að munirnir hafi ekki verið á sínum stað þegar að því kom að sækja þá. Leitað hafi verið á öllum mögulegum stöðum, en þeim virðist því miður hafa verið fargað af vangá. Samkvæmt fylgiskjali var m.a. um að ræða tölvutæki, borvélar, sverðsög, slípirokk, hjólsög o.fl. Páll segir skjólstæðing sinn ætla að leita réttar síns vegna málsins.Í skriflegu svari sem fréttastofu barst vegna umfjöllunar um Strawberries málið í gær kemur m.a. fram að mál sem þessi heyri til algjörrar undantekningar hjá lögreglu. Í því máli virðist munirnir aldrei hafa borist í munavörslu og verklagsreglum ekki verið fylgt. Í framhaldinu hafi verið ráðist í heildarúttekt og verklagsreglum um haldlagningu muna verið breytt. Enn hafa hins vegar ekki borist svör við fyrirspurn um hvaða breytingar voru gerðar á verklagsreglum og hvernig þær eru nú.
Tengdar fréttir Segir munina að lágmarki tuttugu milljón króna virði Ríkissaksóknari hefur ákveðið að hætta skuli rannsókn á hvarfi verðmætra persónulegra muna úr geymslum lögreglu. Munirnir voru haldlagðir við húsleit hjá eiganda kampavínsklúbbsins Strawberries. Lögmaður mannsins segir verðmæti munanna skipta milljónum og gagnrýnir rannsókn á meintum þjófnaði lögreglunnar harðlega. 8. ágúst 2018 20:00 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
Segir munina að lágmarki tuttugu milljón króna virði Ríkissaksóknari hefur ákveðið að hætta skuli rannsókn á hvarfi verðmætra persónulegra muna úr geymslum lögreglu. Munirnir voru haldlagðir við húsleit hjá eiganda kampavínsklúbbsins Strawberries. Lögmaður mannsins segir verðmæti munanna skipta milljónum og gagnrýnir rannsókn á meintum þjófnaði lögreglunnar harðlega. 8. ágúst 2018 20:00
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent