Hver Íslendingur notar 150 lítra af dýrmætu vatni á dag Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 17. janúar 2018 21:00 Það eru örugglega fáir sem gera sér grein fyrir að þeir noti 150 lítra af vatni á hverjum einasta degi. Mesta einkaneyslan fer fram á salerninu, þegar við böðum okkur, eldum mat og þvoum þvott. En Íslendingar þurfa ekki að hafa miklar áhyggjur af vatnsnotkun þar sem ferskvatn á hvern íbúa hér á landi sprengir skalann í samanburði við önnur lönd. Á morgunverðarfundi Samorku í morgun, þar sem fjallað var um vatnsauðlindina, fjallaði Jón Skafti Gestsson, hagfræðingur, um hve mikil verðmæti felast í magni vatnsins og hreinleika þess. „Ég tók dæmi um sjúkdóma sem fylgja óhreinu vatni í þróunarlöndun þar sem 88% sjúkdóma koma til vegna óhreins neysluvatns,“ segir hann. Afleiddur kostnaður vegna þessa fyrir þjóðina væri 50-60 milljarðar árlega. Fyrir utan beinan kostnað við hreinsun vatnsins - sem Íslendingar sleppa við. „Þá gæti hver fjölskylda verið að borga um tíu þúsund krónur á ári fyrir vatnsreikninginn sinn og það safnast mjög fljótt upp,“ segir Jón Skafti. Hólmfríður Sigurðardóttir, umhverfisstjóri Veitna, sagði á fundinum að ekki megi taka vatninu sem sjálfsögðum hlut, sérstaklega í ljósi frétta undanfarna daga um jarðvegsgerla í vatni. „Það er alveg ljóst á viðbrögðum undanfarna daga að við sem samfélag erum ekki vön að glíma við upplýsingar um neysluvatnið okkar. Og ég vona að þessi umræða veki athygli á mikilvægi hreins neysluvatns og vatnsvernd,“ segir hún. Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Það eru örugglega fáir sem gera sér grein fyrir að þeir noti 150 lítra af vatni á hverjum einasta degi. Mesta einkaneyslan fer fram á salerninu, þegar við böðum okkur, eldum mat og þvoum þvott. En Íslendingar þurfa ekki að hafa miklar áhyggjur af vatnsnotkun þar sem ferskvatn á hvern íbúa hér á landi sprengir skalann í samanburði við önnur lönd. Á morgunverðarfundi Samorku í morgun, þar sem fjallað var um vatnsauðlindina, fjallaði Jón Skafti Gestsson, hagfræðingur, um hve mikil verðmæti felast í magni vatnsins og hreinleika þess. „Ég tók dæmi um sjúkdóma sem fylgja óhreinu vatni í þróunarlöndun þar sem 88% sjúkdóma koma til vegna óhreins neysluvatns,“ segir hann. Afleiddur kostnaður vegna þessa fyrir þjóðina væri 50-60 milljarðar árlega. Fyrir utan beinan kostnað við hreinsun vatnsins - sem Íslendingar sleppa við. „Þá gæti hver fjölskylda verið að borga um tíu þúsund krónur á ári fyrir vatnsreikninginn sinn og það safnast mjög fljótt upp,“ segir Jón Skafti. Hólmfríður Sigurðardóttir, umhverfisstjóri Veitna, sagði á fundinum að ekki megi taka vatninu sem sjálfsögðum hlut, sérstaklega í ljósi frétta undanfarna daga um jarðvegsgerla í vatni. „Það er alveg ljóst á viðbrögðum undanfarna daga að við sem samfélag erum ekki vön að glíma við upplýsingar um neysluvatnið okkar. Og ég vona að þessi umræða veki athygli á mikilvægi hreins neysluvatns og vatnsvernd,“ segir hún.
Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira