Úrslitaleiknum milli River og Boca frestað: Ráðist á rútu Boca og leikmenn fluttir á sjúkrahús Anton Ingi Leifsson skrifar 24. nóvember 2018 22:44 Ótrúlegar myndir frá Argentínu. vísir/getty Úrslitaleikurinn í Copa Libertadores verður ekki spilaður í kvöld eins og áætlað var en allt er vitlaust í kringum Antonio Liberti leikvanginn í River Plate. Leikir þessara liða eru kallaðir hatrömmuðustu grannaslagir heims og fór um marga er ljóst var að liðin myndu mætast í úrslitaleikjum Copa Libertadores sem er Meistaradeildin í Suður-Ameríku. Fyrri leikur liðanna fór 2-2 og átti síðari leikurinn að fara í kvöld en leikið er heima og heiman. Það verður hins vegar ekki því er leikmenn Boca voru að mæta á leikvanginn var ráðist á rútuna hjá þeim. Táragasi var hent inn um glugga á rúðu Boca á leið á völlinn og nokkrir leikmenn meiddust. Pablo Perez, leikmaður Boca, var meðal annars fluttur á sjúkrahús vegna meiðsla sinna og stórstjarnan Carlos Tevez meiddist einnig. Leiknum var fyrst frestað um tvo tíma en að endingu var svo ákveðið að leikurinn myndi eki fara fram; leikmenn gestaliðsins væru einfaldlega ekki í ástandi til þess að spila. Á tíma átti leikurinn að fara fram en eftir mikil mótlæti Tevez og félaga var ákveðið að fresta leiknum um sólahring. Tevez sagði á tímapunkti í kvöld að það væri verið að neyða þá til að spila en að endingu hefur suður-ameríska knattspyrnusambandið ákveðið að fresta leiknum. Eðliega. Það fara því 70 þúsund stuðningsmenn River Plate svekktir heim í kvöld því óljóst er hvort að einhverjum verði hleypt inn á völlinn á morgun. Blaðamaðurinn Miguel Delaney var á staðnum og nánari lýsingu frá honum og myndir má sjá með því að smella hér.Ruta al Monumental pic.twitter.com/y52hgY38SF— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) November 24, 2018 Video from inside the Boca bus https://t.co/pYjWbH1rGO— Rory Smith (@RorySmith) November 24, 2018 The effects of the @CARPoficial bus attack on @BocaJrsOficial players: Agus Almendra unwell Pablo Pérez eye injury Gonzalo Lamardo eye injury Carlos Tevez vomiting ....and the Superclasico is STILL going ahead. pic.twitter.com/zoZgEQ0dLn— SPORF (@Sporf) November 24, 2018 pic.twitter.com/sLYIEdsJ0k— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) November 24, 2018 Fótbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Sjá meira
Úrslitaleikurinn í Copa Libertadores verður ekki spilaður í kvöld eins og áætlað var en allt er vitlaust í kringum Antonio Liberti leikvanginn í River Plate. Leikir þessara liða eru kallaðir hatrömmuðustu grannaslagir heims og fór um marga er ljóst var að liðin myndu mætast í úrslitaleikjum Copa Libertadores sem er Meistaradeildin í Suður-Ameríku. Fyrri leikur liðanna fór 2-2 og átti síðari leikurinn að fara í kvöld en leikið er heima og heiman. Það verður hins vegar ekki því er leikmenn Boca voru að mæta á leikvanginn var ráðist á rútuna hjá þeim. Táragasi var hent inn um glugga á rúðu Boca á leið á völlinn og nokkrir leikmenn meiddust. Pablo Perez, leikmaður Boca, var meðal annars fluttur á sjúkrahús vegna meiðsla sinna og stórstjarnan Carlos Tevez meiddist einnig. Leiknum var fyrst frestað um tvo tíma en að endingu var svo ákveðið að leikurinn myndi eki fara fram; leikmenn gestaliðsins væru einfaldlega ekki í ástandi til þess að spila. Á tíma átti leikurinn að fara fram en eftir mikil mótlæti Tevez og félaga var ákveðið að fresta leiknum um sólahring. Tevez sagði á tímapunkti í kvöld að það væri verið að neyða þá til að spila en að endingu hefur suður-ameríska knattspyrnusambandið ákveðið að fresta leiknum. Eðliega. Það fara því 70 þúsund stuðningsmenn River Plate svekktir heim í kvöld því óljóst er hvort að einhverjum verði hleypt inn á völlinn á morgun. Blaðamaðurinn Miguel Delaney var á staðnum og nánari lýsingu frá honum og myndir má sjá með því að smella hér.Ruta al Monumental pic.twitter.com/y52hgY38SF— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) November 24, 2018 Video from inside the Boca bus https://t.co/pYjWbH1rGO— Rory Smith (@RorySmith) November 24, 2018 The effects of the @CARPoficial bus attack on @BocaJrsOficial players: Agus Almendra unwell Pablo Pérez eye injury Gonzalo Lamardo eye injury Carlos Tevez vomiting ....and the Superclasico is STILL going ahead. pic.twitter.com/zoZgEQ0dLn— SPORF (@Sporf) November 24, 2018 pic.twitter.com/sLYIEdsJ0k— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) November 24, 2018
Fótbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu