Úrslitaleiknum milli River og Boca frestað: Ráðist á rútu Boca og leikmenn fluttir á sjúkrahús Anton Ingi Leifsson skrifar 24. nóvember 2018 22:44 Ótrúlegar myndir frá Argentínu. vísir/getty Úrslitaleikurinn í Copa Libertadores verður ekki spilaður í kvöld eins og áætlað var en allt er vitlaust í kringum Antonio Liberti leikvanginn í River Plate. Leikir þessara liða eru kallaðir hatrömmuðustu grannaslagir heims og fór um marga er ljóst var að liðin myndu mætast í úrslitaleikjum Copa Libertadores sem er Meistaradeildin í Suður-Ameríku. Fyrri leikur liðanna fór 2-2 og átti síðari leikurinn að fara í kvöld en leikið er heima og heiman. Það verður hins vegar ekki því er leikmenn Boca voru að mæta á leikvanginn var ráðist á rútuna hjá þeim. Táragasi var hent inn um glugga á rúðu Boca á leið á völlinn og nokkrir leikmenn meiddust. Pablo Perez, leikmaður Boca, var meðal annars fluttur á sjúkrahús vegna meiðsla sinna og stórstjarnan Carlos Tevez meiddist einnig. Leiknum var fyrst frestað um tvo tíma en að endingu var svo ákveðið að leikurinn myndi eki fara fram; leikmenn gestaliðsins væru einfaldlega ekki í ástandi til þess að spila. Á tíma átti leikurinn að fara fram en eftir mikil mótlæti Tevez og félaga var ákveðið að fresta leiknum um sólahring. Tevez sagði á tímapunkti í kvöld að það væri verið að neyða þá til að spila en að endingu hefur suður-ameríska knattspyrnusambandið ákveðið að fresta leiknum. Eðliega. Það fara því 70 þúsund stuðningsmenn River Plate svekktir heim í kvöld því óljóst er hvort að einhverjum verði hleypt inn á völlinn á morgun. Blaðamaðurinn Miguel Delaney var á staðnum og nánari lýsingu frá honum og myndir má sjá með því að smella hér.Ruta al Monumental pic.twitter.com/y52hgY38SF— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) November 24, 2018 Video from inside the Boca bus https://t.co/pYjWbH1rGO— Rory Smith (@RorySmith) November 24, 2018 The effects of the @CARPoficial bus attack on @BocaJrsOficial players: Agus Almendra unwell Pablo Pérez eye injury Gonzalo Lamardo eye injury Carlos Tevez vomiting ....and the Superclasico is STILL going ahead. pic.twitter.com/zoZgEQ0dLn— SPORF (@Sporf) November 24, 2018 pic.twitter.com/sLYIEdsJ0k— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) November 24, 2018 Fótbolti Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
Úrslitaleikurinn í Copa Libertadores verður ekki spilaður í kvöld eins og áætlað var en allt er vitlaust í kringum Antonio Liberti leikvanginn í River Plate. Leikir þessara liða eru kallaðir hatrömmuðustu grannaslagir heims og fór um marga er ljóst var að liðin myndu mætast í úrslitaleikjum Copa Libertadores sem er Meistaradeildin í Suður-Ameríku. Fyrri leikur liðanna fór 2-2 og átti síðari leikurinn að fara í kvöld en leikið er heima og heiman. Það verður hins vegar ekki því er leikmenn Boca voru að mæta á leikvanginn var ráðist á rútuna hjá þeim. Táragasi var hent inn um glugga á rúðu Boca á leið á völlinn og nokkrir leikmenn meiddust. Pablo Perez, leikmaður Boca, var meðal annars fluttur á sjúkrahús vegna meiðsla sinna og stórstjarnan Carlos Tevez meiddist einnig. Leiknum var fyrst frestað um tvo tíma en að endingu var svo ákveðið að leikurinn myndi eki fara fram; leikmenn gestaliðsins væru einfaldlega ekki í ástandi til þess að spila. Á tíma átti leikurinn að fara fram en eftir mikil mótlæti Tevez og félaga var ákveðið að fresta leiknum um sólahring. Tevez sagði á tímapunkti í kvöld að það væri verið að neyða þá til að spila en að endingu hefur suður-ameríska knattspyrnusambandið ákveðið að fresta leiknum. Eðliega. Það fara því 70 þúsund stuðningsmenn River Plate svekktir heim í kvöld því óljóst er hvort að einhverjum verði hleypt inn á völlinn á morgun. Blaðamaðurinn Miguel Delaney var á staðnum og nánari lýsingu frá honum og myndir má sjá með því að smella hér.Ruta al Monumental pic.twitter.com/y52hgY38SF— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) November 24, 2018 Video from inside the Boca bus https://t.co/pYjWbH1rGO— Rory Smith (@RorySmith) November 24, 2018 The effects of the @CARPoficial bus attack on @BocaJrsOficial players: Agus Almendra unwell Pablo Pérez eye injury Gonzalo Lamardo eye injury Carlos Tevez vomiting ....and the Superclasico is STILL going ahead. pic.twitter.com/zoZgEQ0dLn— SPORF (@Sporf) November 24, 2018 pic.twitter.com/sLYIEdsJ0k— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) November 24, 2018
Fótbolti Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira