Úrslitaleiknum milli River og Boca frestað: Ráðist á rútu Boca og leikmenn fluttir á sjúkrahús Anton Ingi Leifsson skrifar 24. nóvember 2018 22:44 Ótrúlegar myndir frá Argentínu. vísir/getty Úrslitaleikurinn í Copa Libertadores verður ekki spilaður í kvöld eins og áætlað var en allt er vitlaust í kringum Antonio Liberti leikvanginn í River Plate. Leikir þessara liða eru kallaðir hatrömmuðustu grannaslagir heims og fór um marga er ljóst var að liðin myndu mætast í úrslitaleikjum Copa Libertadores sem er Meistaradeildin í Suður-Ameríku. Fyrri leikur liðanna fór 2-2 og átti síðari leikurinn að fara í kvöld en leikið er heima og heiman. Það verður hins vegar ekki því er leikmenn Boca voru að mæta á leikvanginn var ráðist á rútuna hjá þeim. Táragasi var hent inn um glugga á rúðu Boca á leið á völlinn og nokkrir leikmenn meiddust. Pablo Perez, leikmaður Boca, var meðal annars fluttur á sjúkrahús vegna meiðsla sinna og stórstjarnan Carlos Tevez meiddist einnig. Leiknum var fyrst frestað um tvo tíma en að endingu var svo ákveðið að leikurinn myndi eki fara fram; leikmenn gestaliðsins væru einfaldlega ekki í ástandi til þess að spila. Á tíma átti leikurinn að fara fram en eftir mikil mótlæti Tevez og félaga var ákveðið að fresta leiknum um sólahring. Tevez sagði á tímapunkti í kvöld að það væri verið að neyða þá til að spila en að endingu hefur suður-ameríska knattspyrnusambandið ákveðið að fresta leiknum. Eðliega. Það fara því 70 þúsund stuðningsmenn River Plate svekktir heim í kvöld því óljóst er hvort að einhverjum verði hleypt inn á völlinn á morgun. Blaðamaðurinn Miguel Delaney var á staðnum og nánari lýsingu frá honum og myndir má sjá með því að smella hér.Ruta al Monumental pic.twitter.com/y52hgY38SF— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) November 24, 2018 Video from inside the Boca bus https://t.co/pYjWbH1rGO— Rory Smith (@RorySmith) November 24, 2018 The effects of the @CARPoficial bus attack on @BocaJrsOficial players: Agus Almendra unwell Pablo Pérez eye injury Gonzalo Lamardo eye injury Carlos Tevez vomiting ....and the Superclasico is STILL going ahead. pic.twitter.com/zoZgEQ0dLn— SPORF (@Sporf) November 24, 2018 pic.twitter.com/sLYIEdsJ0k— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) November 24, 2018 Fótbolti Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Úrslitaleikurinn í Copa Libertadores verður ekki spilaður í kvöld eins og áætlað var en allt er vitlaust í kringum Antonio Liberti leikvanginn í River Plate. Leikir þessara liða eru kallaðir hatrömmuðustu grannaslagir heims og fór um marga er ljóst var að liðin myndu mætast í úrslitaleikjum Copa Libertadores sem er Meistaradeildin í Suður-Ameríku. Fyrri leikur liðanna fór 2-2 og átti síðari leikurinn að fara í kvöld en leikið er heima og heiman. Það verður hins vegar ekki því er leikmenn Boca voru að mæta á leikvanginn var ráðist á rútuna hjá þeim. Táragasi var hent inn um glugga á rúðu Boca á leið á völlinn og nokkrir leikmenn meiddust. Pablo Perez, leikmaður Boca, var meðal annars fluttur á sjúkrahús vegna meiðsla sinna og stórstjarnan Carlos Tevez meiddist einnig. Leiknum var fyrst frestað um tvo tíma en að endingu var svo ákveðið að leikurinn myndi eki fara fram; leikmenn gestaliðsins væru einfaldlega ekki í ástandi til þess að spila. Á tíma átti leikurinn að fara fram en eftir mikil mótlæti Tevez og félaga var ákveðið að fresta leiknum um sólahring. Tevez sagði á tímapunkti í kvöld að það væri verið að neyða þá til að spila en að endingu hefur suður-ameríska knattspyrnusambandið ákveðið að fresta leiknum. Eðliega. Það fara því 70 þúsund stuðningsmenn River Plate svekktir heim í kvöld því óljóst er hvort að einhverjum verði hleypt inn á völlinn á morgun. Blaðamaðurinn Miguel Delaney var á staðnum og nánari lýsingu frá honum og myndir má sjá með því að smella hér.Ruta al Monumental pic.twitter.com/y52hgY38SF— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) November 24, 2018 Video from inside the Boca bus https://t.co/pYjWbH1rGO— Rory Smith (@RorySmith) November 24, 2018 The effects of the @CARPoficial bus attack on @BocaJrsOficial players: Agus Almendra unwell Pablo Pérez eye injury Gonzalo Lamardo eye injury Carlos Tevez vomiting ....and the Superclasico is STILL going ahead. pic.twitter.com/zoZgEQ0dLn— SPORF (@Sporf) November 24, 2018 pic.twitter.com/sLYIEdsJ0k— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) November 24, 2018
Fótbolti Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira