Beint útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Birgir Olgeirsson skrifar 24. nóvember 2018 18:04 Láglaunakonur búa við óviðunandi kjör samkvæmt félagsfræðingi sem rannsakað hefur aðstæður launafólks á Íslandi síðustu ár. Það séu ríki og sveitarfélög sem greiði ómannsæmandi laun. Við fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Við ræðum einnig við sérfræðing í netöryggi sem segir gríðarlega aukningu hafa orðið á svikatölvupóstum á íslensku. Ein helsta ástæðan sé að þýðingarforrit á netinu séu orðin mjög góð. Gatnagerð og undirbúningsvinna við nýjan Landspítala er að fullu hafin og verður gömlu Hringbrautinni, sem liggur í gegnum framkvæmdasvæðið, lokað í janúar. Til þess að takmarka hávaða er nú sprengt á föstum tímum í stað þess að nota brothamar. Við skoðum stöðu framkvæmdanna. Á sama tíma og tilboð vegna svarts fössara og stafræns mánudags dynja á landsmönnum var Akureyringum boðið upp á aðstoð við að laga gömul raftæki. Við ræðum við talsmann Restart Ísland sem segir það vera umhverfismál að framlengja líftíma eldri raftækja í stað þess að henda þeim. Þrátt fyrir að enn sé mánuður í aðfangadag eru borgarbúar nú þegar farnir að undirbúa jólin. Jólatré, jólatónleikar og gríðarstór jólaköttur eru meðal þess sem urðu á vegi fréttastofunnar í höfuðborginni í dag. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Láglaunakonur búa við óviðunandi kjör samkvæmt félagsfræðingi sem rannsakað hefur aðstæður launafólks á Íslandi síðustu ár. Það séu ríki og sveitarfélög sem greiði ómannsæmandi laun. Við fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Við ræðum einnig við sérfræðing í netöryggi sem segir gríðarlega aukningu hafa orðið á svikatölvupóstum á íslensku. Ein helsta ástæðan sé að þýðingarforrit á netinu séu orðin mjög góð. Gatnagerð og undirbúningsvinna við nýjan Landspítala er að fullu hafin og verður gömlu Hringbrautinni, sem liggur í gegnum framkvæmdasvæðið, lokað í janúar. Til þess að takmarka hávaða er nú sprengt á föstum tímum í stað þess að nota brothamar. Við skoðum stöðu framkvæmdanna. Á sama tíma og tilboð vegna svarts fössara og stafræns mánudags dynja á landsmönnum var Akureyringum boðið upp á aðstoð við að laga gömul raftæki. Við ræðum við talsmann Restart Ísland sem segir það vera umhverfismál að framlengja líftíma eldri raftækja í stað þess að henda þeim. Þrátt fyrir að enn sé mánuður í aðfangadag eru borgarbúar nú þegar farnir að undirbúa jólin. Jólatré, jólatónleikar og gríðarstór jólaköttur eru meðal þess sem urðu á vegi fréttastofunnar í höfuðborginni í dag. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira