Abdul hefur á ferli sínum selt milljónir platna um allan heim og hefur komið sex lögum í fyrsta sæti á Billboard-listanum.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá að Abdul ganga fram eftir sviðinu en í hamaganginum stígur hún fram af sviðinu og fellur harkalega til jarðar.
TMZ greindi frá því að hún hefði staðið beint upp aftur og klárað tónleikana.