Stráin rifin upp í Nauthólsvík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. október 2018 14:11 Stráin upp úr hádegi í dag. Vísir/Vilhelm Svo virðist sem einhverjir hafi í mótmælaskyni rifið stráin við uppgerða braggann í Nauthólsvík um helgina. DV greinir frá og segir ljósmyndarann Jóhönnu Kristínu Andrésdóttur hafa gengið fram á tvo starfsmenn borgarinnar gera við skemmdirnar í hádeginu. Þegar ljósmyndara Vísis bar að garði um klukkan hálf tvö var viðgerðum lokið. Stráin eru meðal þess sem fjallað hefur verið um í kringum framkvæmdir á svæðinu sem fóru töluvert fram úr áætlun. Stráin kostuðu um 750 þúsund krónur en þau voru flutt inn frá Danmörku. Framkvæmdirnar sem upphaflega áttu að kosta 158 milljónir hafa kostað borgarsjóð vel yfir 400 milljónir Dóra Björt Guðjónsdóttir, forseti borgarstjórnar og oddviti Pírata, fullyrti á dögunum að Reykjavíkurborg myndi ekki leggja krónu til viðbótar til verkefnisins. Því er ekki að fullu lokið en Háskólinn í Reykjavík, sem leigir húsnæðið, nýtir þegar húsnæðið sem félagsaðstöðu og miðstöð fyrir nýsköpun. Háskólinn í Reykjavík greiðir borginni samkvæmt leigusamningi 450 þúsund krónur á mánuði en samningurinn er verðtryggður. Braggamálið Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Svo virðist sem einhverjir hafi í mótmælaskyni rifið stráin við uppgerða braggann í Nauthólsvík um helgina. DV greinir frá og segir ljósmyndarann Jóhönnu Kristínu Andrésdóttur hafa gengið fram á tvo starfsmenn borgarinnar gera við skemmdirnar í hádeginu. Þegar ljósmyndara Vísis bar að garði um klukkan hálf tvö var viðgerðum lokið. Stráin eru meðal þess sem fjallað hefur verið um í kringum framkvæmdir á svæðinu sem fóru töluvert fram úr áætlun. Stráin kostuðu um 750 þúsund krónur en þau voru flutt inn frá Danmörku. Framkvæmdirnar sem upphaflega áttu að kosta 158 milljónir hafa kostað borgarsjóð vel yfir 400 milljónir Dóra Björt Guðjónsdóttir, forseti borgarstjórnar og oddviti Pírata, fullyrti á dögunum að Reykjavíkurborg myndi ekki leggja krónu til viðbótar til verkefnisins. Því er ekki að fullu lokið en Háskólinn í Reykjavík, sem leigir húsnæðið, nýtir þegar húsnæðið sem félagsaðstöðu og miðstöð fyrir nýsköpun. Háskólinn í Reykjavík greiðir borginni samkvæmt leigusamningi 450 þúsund krónur á mánuði en samningurinn er verðtryggður.
Braggamálið Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira