Ummæli Jóns Vals bæta fjárhag Samtakanna '78 Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. ágúst 2018 06:00 Daníel Arnarsson segir Samtökin '78 taka öllum fagnandi sem styðja málstað þeirra óháð því hvort fólk sé hinsegin eður ei. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR „Það er kominn inn svolítill aur vegna þessa og það er bara gaman að því. Síðan er líka hægt að benda fólki á að öllum er velkomið að vera í samtökunum, óháð því hvort það er hinsegin eða ekki, ef það tekur þátt í baráttunni,“ segir Daníel Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78. Í gær fór á flug klippa þar sem Jón Gnarr les ummæli Jóns Vals Jenssonar, virks í athugasemdum, með rödd Fóstbræðra-karaktersins Indriða. Ummæli Jóns Vals sneru að því hve mikið það hefði kostað að mála Skólavörðustíginn í litum regnbogafánans. Uppátæki borgarstjórans fyrrverandi vakti lukku og benti hann þeim sem það vildu á að styrkja samtökin.Sjá einnig: Indriða-upplestur setti Twitter á hliðina „OG HVERJIR BORGA ÞETTA? VIÐ, gagnkynhneigðir foreldrar!!!“ ritaði Jón Valur meðal annars. „Náttúrulega ekkert af því sem Jón Valur segir þarna er rétt. Það var skemmtilegt að heyra Indriða lesa þetta enda textinn bull,“ segir Daníel. „Ég veit ekki hvort hann hefur setið hinsegin fræðslu en við tökum honum fagnandi. Það er okkar hlutverk að fræða, stuðla að þróun og standa fyrir hinsegin baráttu. Jón Valur og fleiri hafa sýnt fram á að enn er nauðsyn á henni.“ Birtist í Fréttablaðinu Hinsegin Tengdar fréttir Indriða-upplestur setti Twitter á hliðina Jón Gnarr dustaði rykið af kvartaranum sívinsæla Indriða í netheimum í gærkvöld. 9. ágúst 2018 08:25 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Sjá meira
„Það er kominn inn svolítill aur vegna þessa og það er bara gaman að því. Síðan er líka hægt að benda fólki á að öllum er velkomið að vera í samtökunum, óháð því hvort það er hinsegin eða ekki, ef það tekur þátt í baráttunni,“ segir Daníel Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78. Í gær fór á flug klippa þar sem Jón Gnarr les ummæli Jóns Vals Jenssonar, virks í athugasemdum, með rödd Fóstbræðra-karaktersins Indriða. Ummæli Jóns Vals sneru að því hve mikið það hefði kostað að mála Skólavörðustíginn í litum regnbogafánans. Uppátæki borgarstjórans fyrrverandi vakti lukku og benti hann þeim sem það vildu á að styrkja samtökin.Sjá einnig: Indriða-upplestur setti Twitter á hliðina „OG HVERJIR BORGA ÞETTA? VIÐ, gagnkynhneigðir foreldrar!!!“ ritaði Jón Valur meðal annars. „Náttúrulega ekkert af því sem Jón Valur segir þarna er rétt. Það var skemmtilegt að heyra Indriða lesa þetta enda textinn bull,“ segir Daníel. „Ég veit ekki hvort hann hefur setið hinsegin fræðslu en við tökum honum fagnandi. Það er okkar hlutverk að fræða, stuðla að þróun og standa fyrir hinsegin baráttu. Jón Valur og fleiri hafa sýnt fram á að enn er nauðsyn á henni.“
Birtist í Fréttablaðinu Hinsegin Tengdar fréttir Indriða-upplestur setti Twitter á hliðina Jón Gnarr dustaði rykið af kvartaranum sívinsæla Indriða í netheimum í gærkvöld. 9. ágúst 2018 08:25 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Sjá meira
Indriða-upplestur setti Twitter á hliðina Jón Gnarr dustaði rykið af kvartaranum sívinsæla Indriða í netheimum í gærkvöld. 9. ágúst 2018 08:25