Telja sig geta bent á tíu lögbrot við útskrift af geðdeild Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 10. ágúst 2018 19:30 Fjölskylda manns sem á við alvarlegan fíkni- og geðvanda að stríða telur sig geta bent á tíu lögbrot sem framin voru þegar hann var útskrifaður af geðdeild með skömmum fyrirvara, þrátt fyrir að vera sviptur lögræði. Formaður Geðhjálpar segir vanta úrlausn í málum einstaklinga sem eiga við fjölþættan vanda að stríða. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá tuttugu ára baráttu fjölskyldu manns með alvarlegan fíkni- og geðsjúkdóm. Móðir og systir mannsins voru handteknar á geðdeild Landspítalans þegar þær mótmæltu útskrift hans af deildinni. Fjölskyldan telur að það vanti langtíma úrræði fyrir fólk með fjölþættan vanda sem hvergi á skjól í heilbrigðiskerfinu. Næstu skref fjölskyldunnar eru að senda inn formlega kvörtun til spítalans og ráðherra þar sem þau telja sig geta bent á að minnsta kosti tíu lögbrot sem brotin voru á manninum við útskrift hans. Fyrir liggur dómur þar sem maðurinn var sviptur sjálfræði. Lögfræðingur fjölskyldunnar og spítalinn hafa fundað um málið. Spítalinn neitar að tjá sig. Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, telur að þegar fólk leiti til spítalans vegna ákveðins vanda eigi það rétt á að fá úrlausn sinna mála. Geðhjálp hefur fengið ábendingar nú í sumar um að fólk sem leitað hefur til spítalans telur sig ekki hafa fengið þá þjónustu sem það þurfti. „Það hefur verið gríðarlegt álag á geðsviðinu á þessu ári sérstaklega. Nýtingin er um 108 prósent. Þá segir sig sjálft að það sé gríðarlega mikið á lag á spítalanum og starfsfólki. Það er skortur á hjúkrunarfræðingum og skortur á fjármunum, það þarf að leysa. Svo þarf að vera gríðarlega góð samvinna við sveitarfélögin. Það er ekki nóg því þau þurfa líka að vera með úrræði við hæfi. Það þarf húsnæði og meðferð og tryggja þessa samfellu, það er það sem við viljum sjá,” segir Anna Gunnhildur. Hún bendir einni á að í geðheilbrigðisstefnunni kemur fram að binda eigi í lög þétta samvinnu sveitarfélaga og ríkis. „Ég veit ekki hvort hafist sé handa við það. En bendi á að það er mjög mikilvægt því þessi flokkur liggur þarna báðum megin,” segir hún. Tengdar fréttir Aðstandendur vildu samtal en voru handteknir Móðir og systir manns á fertugsaldri voru handteknar á geðdeild Landspítalans í gær þegar þær mótmæltu útskrift mannsins af deildinni. Faðir mannsins segir fjölskylduna hafa beðið um útskýringar og samtal en því hafi verið svarað með ofbeldi. Eftir tuttugu ára baráttu fyrir son sinn segir maðurinn ljóst að geðheilbrigðiskerfið hér á landi sé gjörónýtt. 9. ágúst 2018 22:40 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Sjá meira
Fjölskylda manns sem á við alvarlegan fíkni- og geðvanda að stríða telur sig geta bent á tíu lögbrot sem framin voru þegar hann var útskrifaður af geðdeild með skömmum fyrirvara, þrátt fyrir að vera sviptur lögræði. Formaður Geðhjálpar segir vanta úrlausn í málum einstaklinga sem eiga við fjölþættan vanda að stríða. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá tuttugu ára baráttu fjölskyldu manns með alvarlegan fíkni- og geðsjúkdóm. Móðir og systir mannsins voru handteknar á geðdeild Landspítalans þegar þær mótmæltu útskrift hans af deildinni. Fjölskyldan telur að það vanti langtíma úrræði fyrir fólk með fjölþættan vanda sem hvergi á skjól í heilbrigðiskerfinu. Næstu skref fjölskyldunnar eru að senda inn formlega kvörtun til spítalans og ráðherra þar sem þau telja sig geta bent á að minnsta kosti tíu lögbrot sem brotin voru á manninum við útskrift hans. Fyrir liggur dómur þar sem maðurinn var sviptur sjálfræði. Lögfræðingur fjölskyldunnar og spítalinn hafa fundað um málið. Spítalinn neitar að tjá sig. Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, telur að þegar fólk leiti til spítalans vegna ákveðins vanda eigi það rétt á að fá úrlausn sinna mála. Geðhjálp hefur fengið ábendingar nú í sumar um að fólk sem leitað hefur til spítalans telur sig ekki hafa fengið þá þjónustu sem það þurfti. „Það hefur verið gríðarlegt álag á geðsviðinu á þessu ári sérstaklega. Nýtingin er um 108 prósent. Þá segir sig sjálft að það sé gríðarlega mikið á lag á spítalanum og starfsfólki. Það er skortur á hjúkrunarfræðingum og skortur á fjármunum, það þarf að leysa. Svo þarf að vera gríðarlega góð samvinna við sveitarfélögin. Það er ekki nóg því þau þurfa líka að vera með úrræði við hæfi. Það þarf húsnæði og meðferð og tryggja þessa samfellu, það er það sem við viljum sjá,” segir Anna Gunnhildur. Hún bendir einni á að í geðheilbrigðisstefnunni kemur fram að binda eigi í lög þétta samvinnu sveitarfélaga og ríkis. „Ég veit ekki hvort hafist sé handa við það. En bendi á að það er mjög mikilvægt því þessi flokkur liggur þarna báðum megin,” segir hún.
Tengdar fréttir Aðstandendur vildu samtal en voru handteknir Móðir og systir manns á fertugsaldri voru handteknar á geðdeild Landspítalans í gær þegar þær mótmæltu útskrift mannsins af deildinni. Faðir mannsins segir fjölskylduna hafa beðið um útskýringar og samtal en því hafi verið svarað með ofbeldi. Eftir tuttugu ára baráttu fyrir son sinn segir maðurinn ljóst að geðheilbrigðiskerfið hér á landi sé gjörónýtt. 9. ágúst 2018 22:40 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Sjá meira
Aðstandendur vildu samtal en voru handteknir Móðir og systir manns á fertugsaldri voru handteknar á geðdeild Landspítalans í gær þegar þær mótmæltu útskrift mannsins af deildinni. Faðir mannsins segir fjölskylduna hafa beðið um útskýringar og samtal en því hafi verið svarað með ofbeldi. Eftir tuttugu ára baráttu fyrir son sinn segir maðurinn ljóst að geðheilbrigðiskerfið hér á landi sé gjörónýtt. 9. ágúst 2018 22:40