Telja sig geta bent á tíu lögbrot við útskrift af geðdeild Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 10. ágúst 2018 19:30 Fjölskylda manns sem á við alvarlegan fíkni- og geðvanda að stríða telur sig geta bent á tíu lögbrot sem framin voru þegar hann var útskrifaður af geðdeild með skömmum fyrirvara, þrátt fyrir að vera sviptur lögræði. Formaður Geðhjálpar segir vanta úrlausn í málum einstaklinga sem eiga við fjölþættan vanda að stríða. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá tuttugu ára baráttu fjölskyldu manns með alvarlegan fíkni- og geðsjúkdóm. Móðir og systir mannsins voru handteknar á geðdeild Landspítalans þegar þær mótmæltu útskrift hans af deildinni. Fjölskyldan telur að það vanti langtíma úrræði fyrir fólk með fjölþættan vanda sem hvergi á skjól í heilbrigðiskerfinu. Næstu skref fjölskyldunnar eru að senda inn formlega kvörtun til spítalans og ráðherra þar sem þau telja sig geta bent á að minnsta kosti tíu lögbrot sem brotin voru á manninum við útskrift hans. Fyrir liggur dómur þar sem maðurinn var sviptur sjálfræði. Lögfræðingur fjölskyldunnar og spítalinn hafa fundað um málið. Spítalinn neitar að tjá sig. Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, telur að þegar fólk leiti til spítalans vegna ákveðins vanda eigi það rétt á að fá úrlausn sinna mála. Geðhjálp hefur fengið ábendingar nú í sumar um að fólk sem leitað hefur til spítalans telur sig ekki hafa fengið þá þjónustu sem það þurfti. „Það hefur verið gríðarlegt álag á geðsviðinu á þessu ári sérstaklega. Nýtingin er um 108 prósent. Þá segir sig sjálft að það sé gríðarlega mikið á lag á spítalanum og starfsfólki. Það er skortur á hjúkrunarfræðingum og skortur á fjármunum, það þarf að leysa. Svo þarf að vera gríðarlega góð samvinna við sveitarfélögin. Það er ekki nóg því þau þurfa líka að vera með úrræði við hæfi. Það þarf húsnæði og meðferð og tryggja þessa samfellu, það er það sem við viljum sjá,” segir Anna Gunnhildur. Hún bendir einni á að í geðheilbrigðisstefnunni kemur fram að binda eigi í lög þétta samvinnu sveitarfélaga og ríkis. „Ég veit ekki hvort hafist sé handa við það. En bendi á að það er mjög mikilvægt því þessi flokkur liggur þarna báðum megin,” segir hún. Tengdar fréttir Aðstandendur vildu samtal en voru handteknir Móðir og systir manns á fertugsaldri voru handteknar á geðdeild Landspítalans í gær þegar þær mótmæltu útskrift mannsins af deildinni. Faðir mannsins segir fjölskylduna hafa beðið um útskýringar og samtal en því hafi verið svarað með ofbeldi. Eftir tuttugu ára baráttu fyrir son sinn segir maðurinn ljóst að geðheilbrigðiskerfið hér á landi sé gjörónýtt. 9. ágúst 2018 22:40 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Fleiri fréttir Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Sjá meira
Fjölskylda manns sem á við alvarlegan fíkni- og geðvanda að stríða telur sig geta bent á tíu lögbrot sem framin voru þegar hann var útskrifaður af geðdeild með skömmum fyrirvara, þrátt fyrir að vera sviptur lögræði. Formaður Geðhjálpar segir vanta úrlausn í málum einstaklinga sem eiga við fjölþættan vanda að stríða. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá tuttugu ára baráttu fjölskyldu manns með alvarlegan fíkni- og geðsjúkdóm. Móðir og systir mannsins voru handteknar á geðdeild Landspítalans þegar þær mótmæltu útskrift hans af deildinni. Fjölskyldan telur að það vanti langtíma úrræði fyrir fólk með fjölþættan vanda sem hvergi á skjól í heilbrigðiskerfinu. Næstu skref fjölskyldunnar eru að senda inn formlega kvörtun til spítalans og ráðherra þar sem þau telja sig geta bent á að minnsta kosti tíu lögbrot sem brotin voru á manninum við útskrift hans. Fyrir liggur dómur þar sem maðurinn var sviptur sjálfræði. Lögfræðingur fjölskyldunnar og spítalinn hafa fundað um málið. Spítalinn neitar að tjá sig. Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, telur að þegar fólk leiti til spítalans vegna ákveðins vanda eigi það rétt á að fá úrlausn sinna mála. Geðhjálp hefur fengið ábendingar nú í sumar um að fólk sem leitað hefur til spítalans telur sig ekki hafa fengið þá þjónustu sem það þurfti. „Það hefur verið gríðarlegt álag á geðsviðinu á þessu ári sérstaklega. Nýtingin er um 108 prósent. Þá segir sig sjálft að það sé gríðarlega mikið á lag á spítalanum og starfsfólki. Það er skortur á hjúkrunarfræðingum og skortur á fjármunum, það þarf að leysa. Svo þarf að vera gríðarlega góð samvinna við sveitarfélögin. Það er ekki nóg því þau þurfa líka að vera með úrræði við hæfi. Það þarf húsnæði og meðferð og tryggja þessa samfellu, það er það sem við viljum sjá,” segir Anna Gunnhildur. Hún bendir einni á að í geðheilbrigðisstefnunni kemur fram að binda eigi í lög þétta samvinnu sveitarfélaga og ríkis. „Ég veit ekki hvort hafist sé handa við það. En bendi á að það er mjög mikilvægt því þessi flokkur liggur þarna báðum megin,” segir hún.
Tengdar fréttir Aðstandendur vildu samtal en voru handteknir Móðir og systir manns á fertugsaldri voru handteknar á geðdeild Landspítalans í gær þegar þær mótmæltu útskrift mannsins af deildinni. Faðir mannsins segir fjölskylduna hafa beðið um útskýringar og samtal en því hafi verið svarað með ofbeldi. Eftir tuttugu ára baráttu fyrir son sinn segir maðurinn ljóst að geðheilbrigðiskerfið hér á landi sé gjörónýtt. 9. ágúst 2018 22:40 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Fleiri fréttir Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Sjá meira
Aðstandendur vildu samtal en voru handteknir Móðir og systir manns á fertugsaldri voru handteknar á geðdeild Landspítalans í gær þegar þær mótmæltu útskrift mannsins af deildinni. Faðir mannsins segir fjölskylduna hafa beðið um útskýringar og samtal en því hafi verið svarað með ofbeldi. Eftir tuttugu ára baráttu fyrir son sinn segir maðurinn ljóst að geðheilbrigðiskerfið hér á landi sé gjörónýtt. 9. ágúst 2018 22:40