Segir fáránlegt að setja Messi í fimmta sætið Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. desember 2018 13:30 Lionel Messi var magnaður á árinu en komst ekki í topp þrjá. Vísir/Getty Lionel Messi, leikmaður Barcelona sem fimm sinnum hefur verið kjörinn besti fótboltamaður heims, varð aðeins í fimmta sæti í kjörinu á dögunum þegar að Luka Modric rauf einokun hans og Cristiano Ronaldo á Gullboltanum. Alls kusu 180 fréttamenn fyrir hönd franska tímaritsins France Football um hver væri sá besti á árinu en Modric stóð uppi með Gullboltann eftir að koma Króatíu í úrslitaleik HM og verða Evrópumeistari með Real Madrid fyrr á árinu. Ernesto Valverde, þjálfari Barcelona, skilur ekki hvernig mönnum tókst að hafa Messi svona neðarlega en margir hafa bent á ótrúlega tölfræði Argentínumannsins á árinu. „Við óskum allir Modric til hamingju en það er gjörsamlega fáránlegt að setja Messi í fimmta sætið. Ég ætla ekki einu sinni að ræða það hversu skrítin þessi verðlaun geta verið,“ segir Valverde en BBC greinir frá. Messi varð markahæsti leikmaður Evrópu í fimmta sinn sem er met en hann skoraði 34 mörk fyrir Barcelona sem vann deild og bikar heima á Spáni. Messi fékk aðeins 280 stig og var langt á eftir efstu mönnum en Luka Modric fékk 753 stig og Cristiano Roanldo 476 í annað sætið. Fótbolti Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Lionel Messi, leikmaður Barcelona sem fimm sinnum hefur verið kjörinn besti fótboltamaður heims, varð aðeins í fimmta sæti í kjörinu á dögunum þegar að Luka Modric rauf einokun hans og Cristiano Ronaldo á Gullboltanum. Alls kusu 180 fréttamenn fyrir hönd franska tímaritsins France Football um hver væri sá besti á árinu en Modric stóð uppi með Gullboltann eftir að koma Króatíu í úrslitaleik HM og verða Evrópumeistari með Real Madrid fyrr á árinu. Ernesto Valverde, þjálfari Barcelona, skilur ekki hvernig mönnum tókst að hafa Messi svona neðarlega en margir hafa bent á ótrúlega tölfræði Argentínumannsins á árinu. „Við óskum allir Modric til hamingju en það er gjörsamlega fáránlegt að setja Messi í fimmta sætið. Ég ætla ekki einu sinni að ræða það hversu skrítin þessi verðlaun geta verið,“ segir Valverde en BBC greinir frá. Messi varð markahæsti leikmaður Evrópu í fimmta sinn sem er met en hann skoraði 34 mörk fyrir Barcelona sem vann deild og bikar heima á Spáni. Messi fékk aðeins 280 stig og var langt á eftir efstu mönnum en Luka Modric fékk 753 stig og Cristiano Roanldo 476 í annað sætið.
Fótbolti Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn