Tómas leiðir Miðflokkinn í Árborg Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. maí 2018 18:25 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins kíkti í heimsókn til flokksmanna í Árborg á dögunum. Mynd/Aðsend Tómas Ellert Tómasson, byggingarverkfræðingur, verður oddviti Miðflokksins í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Guðrún Jóhannsdóttir, vðskiptafræðingur og fyrrverandi sveitarstjórnarfulltrúi í Dalabyggð og Sólveig Pálmadóttir, hársnyrtimeistari, skipa 2. og 3. sæti listans en þetta er í fyrsta sinn Miðflokkurinn býður fram í sveitarstjórnarkosningum í Árborg. „Framboðslistinn samanstendur af fólki sem hefur mikla reynslu af sveitarstjórnarmálum, félagsmálum og úr atvinnulífinu. Á framboðslistanum er fólk sem er fætt hér á svæðinu og uppalið; fólk sem er nýflutt í sveitarfélagið og fólk af erlendum uppruna. Stefnumál M-lista Miðflokksins í Árborg verða kynnt á næstu dögum,“ segir í tilkynningu frá Miðflokknum í Árborg. 1. Tómas Ellert Tómasson - Byggingarverkfræðingur og verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg 2. Guðrún Jóhannsdóttir - Viðskiptafræðingur og f.v. sveitarstjórnarfulltrúi í Dalabyggð 3. Solveig Pálmadóttir - B.s. í viðskiptalögfræði og hársnyrtimeistari 4. Ari Már Ólafsson - Húsasmíðameistari 5. Erling Magnússon - Lögfræðingur 6. Sverrir Ágústsson - Félagsliði á réttargeðdeild LSH 7. Arnar Hlynur Ómarsson - Bifvélavirki 8. Ívar Björgvinsson - Vélvirki 9. Jóhann Rúnarsson - Starfsmaður Sólningar 10. Jón Ragnar Ólafsson - Atvinnubílstjóri 11. Arkadiusz Piotr Kotecki - Starfsmaður BYKO 12. Jóhann Norðfjörð Jóhannesson - Stýrimaður og byssusmiður 13. Birgir Jensson - Sölumaður 14. Sólveig Guðjónsdóttir - Starfsmaður Sv.f. Árborgar 15. Sigurbjörn Snævar Kjartansson - Verkamaður 16. Guðmundur Marías Jensson - Tæknimaður og formaður stangaveiðifélags Selfoss 17. Hafsteinn Kristjánsson - Bifvélavirki 18. Guðmundur Kristinn Jónsson - Heiðursformaður HSK og fyrrverandi bæjarfulltrúi Kosningar 2018 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Sjá meira
Tómas Ellert Tómasson, byggingarverkfræðingur, verður oddviti Miðflokksins í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Guðrún Jóhannsdóttir, vðskiptafræðingur og fyrrverandi sveitarstjórnarfulltrúi í Dalabyggð og Sólveig Pálmadóttir, hársnyrtimeistari, skipa 2. og 3. sæti listans en þetta er í fyrsta sinn Miðflokkurinn býður fram í sveitarstjórnarkosningum í Árborg. „Framboðslistinn samanstendur af fólki sem hefur mikla reynslu af sveitarstjórnarmálum, félagsmálum og úr atvinnulífinu. Á framboðslistanum er fólk sem er fætt hér á svæðinu og uppalið; fólk sem er nýflutt í sveitarfélagið og fólk af erlendum uppruna. Stefnumál M-lista Miðflokksins í Árborg verða kynnt á næstu dögum,“ segir í tilkynningu frá Miðflokknum í Árborg. 1. Tómas Ellert Tómasson - Byggingarverkfræðingur og verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg 2. Guðrún Jóhannsdóttir - Viðskiptafræðingur og f.v. sveitarstjórnarfulltrúi í Dalabyggð 3. Solveig Pálmadóttir - B.s. í viðskiptalögfræði og hársnyrtimeistari 4. Ari Már Ólafsson - Húsasmíðameistari 5. Erling Magnússon - Lögfræðingur 6. Sverrir Ágústsson - Félagsliði á réttargeðdeild LSH 7. Arnar Hlynur Ómarsson - Bifvélavirki 8. Ívar Björgvinsson - Vélvirki 9. Jóhann Rúnarsson - Starfsmaður Sólningar 10. Jón Ragnar Ólafsson - Atvinnubílstjóri 11. Arkadiusz Piotr Kotecki - Starfsmaður BYKO 12. Jóhann Norðfjörð Jóhannesson - Stýrimaður og byssusmiður 13. Birgir Jensson - Sölumaður 14. Sólveig Guðjónsdóttir - Starfsmaður Sv.f. Árborgar 15. Sigurbjörn Snævar Kjartansson - Verkamaður 16. Guðmundur Marías Jensson - Tæknimaður og formaður stangaveiðifélags Selfoss 17. Hafsteinn Kristjánsson - Bifvélavirki 18. Guðmundur Kristinn Jónsson - Heiðursformaður HSK og fyrrverandi bæjarfulltrúi
Kosningar 2018 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Sjá meira