„Bein leið bauð fram í fyrsta sinn í síðustu kosningum og fékk kjörna tvo fulltrúa sem hafa tekið þátt í farsælu meirihlutasamstarfi síðastliðin fjögur ár.“ segir í tilkynningu frá framboðinu.
Listann skipa eftirtaldir einstaklingar:
- Guðbrandur Einarsson, bæjarfulltrúi og forseti bæjarstjórnar
- Kolbrún Jóna Pétursdóttir, bæjarfulltrúi og lögfræðingur
- Valgerður Björk Pálsdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur
- Birgir Már Bragason, málari
- Helga María Finnbjörnsdóttir, viðskiptafræðingur og kennari
- Kristján Jóhannsson, leigubílstjóri og leiðsögumaður
- Halldór Rósmundur Guðjónsson, lögfræðingur
- Lovísa N. Hafsteinsdóttir, námsráðgjafi
- Ríta Kristín Haraldsdóttir Brigge, nemi
- Kristín Gyða Njálsdóttir, tryggingaráðgjafi
- Katarzyna Þóra Matysek, kennari
- Davíð Örn Óskarsson, verkefnastjóri
- Hrafn Ásgeirsson, lögregluþjónn
- Sólmundur Friðriksson, kennari
- Hannes Friðriksson, innanhúsarkitekt
- Una María Unnarsdóttir, flugfreyja og nemi
- Baldvin Lárus Sigurbjartsson, afgreiðslustjóri
- Freydís Kneif Kolbeinsdóttir, grunnskólakennari
- Tóbías Brynleifsson, fyrrverandi sölumaður
- Sossa Björnsdóttir, myndlistarmaður
- Einar Magnússon, tannlæknir
- Hulda Björk Þorkelsdóttir, verkefnastjóri
Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is.