Can biðst afsökunar á að hafa gert lítið úr konum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. september 2018 09:30 Emre Can. vísir/getty Emre Can, leikmaður Juventus, fékk heldur betur að heyra það eftir umdeild ummæli sem hann lét falla eftir Meistaradeildarleik Juve í vikunni. Liðsfélagi Can, Cristiano Ronaldo, var rekinn af velli í leiknum fyrir að toga í hárið á andstæðingi og Can var reiður yfir því. „Við erum ekki konur. Við erum að reyna að spila fótbolta,“ sagði Can sem fékk í kjölfarið gusurnar úr öllum áttum þar sem hann var kallaður karlremba. Hann hefur nú beðist afsökunar á óheppilegu orðavali. „Allir sem þekkja mig vita hvað ég ber mikla virðingu fyrir konum. Ég ætlaði ekki vísvitandi að gera lítið úr konum eða jafnrétti á nokkurn hátt,“ sagði þýski landsliðsmaðurinn sem kom til Juve frá Liverpool í sumar. „Ég var að reyna að verja liðsfélaga minn því mér fannst ekki rétt að reka hann af velli. Ég biðst innilega afsökunar ef orð mín hafa sært einhvern.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Allegri um rauða spjaldið: VAR hefði hjálpað dómaranum Cristiano Ronaldo hefði ekki fengið rautt spjald ef myndbandsdómgæsla væri í Meistaradeild Evrópu. Þetta segir þjálfari Juventus, Max Allegri. 20. september 2018 07:00 Ronaldo rekinn út af í sigri Juventus │Öll úrslit dagsins í Meistaradeildinni Tíu menn Juventus unnu 0-2 sigur á Valencia í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Cristiano Ronaldo var rekinn af velli eftir hálftíma og bæði mörk Juventus komu úr vítaspyrnum. 19. september 2018 21:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Sjá meira
Emre Can, leikmaður Juventus, fékk heldur betur að heyra það eftir umdeild ummæli sem hann lét falla eftir Meistaradeildarleik Juve í vikunni. Liðsfélagi Can, Cristiano Ronaldo, var rekinn af velli í leiknum fyrir að toga í hárið á andstæðingi og Can var reiður yfir því. „Við erum ekki konur. Við erum að reyna að spila fótbolta,“ sagði Can sem fékk í kjölfarið gusurnar úr öllum áttum þar sem hann var kallaður karlremba. Hann hefur nú beðist afsökunar á óheppilegu orðavali. „Allir sem þekkja mig vita hvað ég ber mikla virðingu fyrir konum. Ég ætlaði ekki vísvitandi að gera lítið úr konum eða jafnrétti á nokkurn hátt,“ sagði þýski landsliðsmaðurinn sem kom til Juve frá Liverpool í sumar. „Ég var að reyna að verja liðsfélaga minn því mér fannst ekki rétt að reka hann af velli. Ég biðst innilega afsökunar ef orð mín hafa sært einhvern.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Allegri um rauða spjaldið: VAR hefði hjálpað dómaranum Cristiano Ronaldo hefði ekki fengið rautt spjald ef myndbandsdómgæsla væri í Meistaradeild Evrópu. Þetta segir þjálfari Juventus, Max Allegri. 20. september 2018 07:00 Ronaldo rekinn út af í sigri Juventus │Öll úrslit dagsins í Meistaradeildinni Tíu menn Juventus unnu 0-2 sigur á Valencia í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Cristiano Ronaldo var rekinn af velli eftir hálftíma og bæði mörk Juventus komu úr vítaspyrnum. 19. september 2018 21:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Sjá meira
Allegri um rauða spjaldið: VAR hefði hjálpað dómaranum Cristiano Ronaldo hefði ekki fengið rautt spjald ef myndbandsdómgæsla væri í Meistaradeild Evrópu. Þetta segir þjálfari Juventus, Max Allegri. 20. september 2018 07:00
Ronaldo rekinn út af í sigri Juventus │Öll úrslit dagsins í Meistaradeildinni Tíu menn Juventus unnu 0-2 sigur á Valencia í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Cristiano Ronaldo var rekinn af velli eftir hálftíma og bæði mörk Juventus komu úr vítaspyrnum. 19. september 2018 21:00