Blatter mættur á HM þrátt fyrir að vera í banni frá fótbolta Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. júní 2018 09:45 Sepp Blatter var forseti FIFA þegar ákvörðun var tekin um að HM 2018 færi fram í Rússlandi. Hér er hann með vini sínum, Vladimír Pútin vísir/getty Fyrrum forseti FIFA, Sepp Blatter, var á meðal áhorfenda þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Marókko í fyrsta leik gærdagsins á HM í Rússlandi þrátt fyrir að vera í banni frá fótbolta eftir fjölda skandala í starfi sem forseti FIFA. Blatter mætti til Rússlands í boði Vladimír Pútin, forseta Rússlands. „Mér líður vel og er mjög ánægður. Ég er í banni frá FIFA en það bannar mér ekki að mæta á fótboltaleiki. Ég má ekki vera forseti FIFA en hér er ég sem fótboltaáhugamaður. Ég get farið hvert sem er í heiminum og horft á leiki,“ sagði Blatter í samtali við fjölmiðla eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Hefur viðvera Blatter vakið nokkuð hörð viðbrögð í fótboltasamfélaginu enda Blatter alræmdur fyrir mútur, peningaþvætti og svik innan raða FIFA. „FIFA hefur hefur átt umræður um heimsókn herra Blatter til Rússlands. Við höfum ekkert frekar um málið að segja á þessu stigi,“ var svar FIFA til BBC þegar viðbragða knattspyrnusambandsins var leitað.He's back....and he's here.....Sepp Blatter, suspended from all football related activity by FIFA, enjoying the matches at the #2018FIFAWorldCup - invited by President Putin. pic.twitter.com/pBwW7LeJGv— emma murphy (@emmamurphyitv) June 20, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Bann Blatter stendur að fullu Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, tapaði máli sínu fyrir Alþjóðlega íþróttadómstólnum en endanlegur úrskurður CAS kom í dag. 5. desember 2016 14:25 Putin býður Blatter á HM Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, segir að Vladimir Putin, Rússlandsforseti, hafi boðið sér á HM í Rússlandi á næsta ári. 20. október 2017 22:30 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Fyrrum forseti FIFA, Sepp Blatter, var á meðal áhorfenda þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Marókko í fyrsta leik gærdagsins á HM í Rússlandi þrátt fyrir að vera í banni frá fótbolta eftir fjölda skandala í starfi sem forseti FIFA. Blatter mætti til Rússlands í boði Vladimír Pútin, forseta Rússlands. „Mér líður vel og er mjög ánægður. Ég er í banni frá FIFA en það bannar mér ekki að mæta á fótboltaleiki. Ég má ekki vera forseti FIFA en hér er ég sem fótboltaáhugamaður. Ég get farið hvert sem er í heiminum og horft á leiki,“ sagði Blatter í samtali við fjölmiðla eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Hefur viðvera Blatter vakið nokkuð hörð viðbrögð í fótboltasamfélaginu enda Blatter alræmdur fyrir mútur, peningaþvætti og svik innan raða FIFA. „FIFA hefur hefur átt umræður um heimsókn herra Blatter til Rússlands. Við höfum ekkert frekar um málið að segja á þessu stigi,“ var svar FIFA til BBC þegar viðbragða knattspyrnusambandsins var leitað.He's back....and he's here.....Sepp Blatter, suspended from all football related activity by FIFA, enjoying the matches at the #2018FIFAWorldCup - invited by President Putin. pic.twitter.com/pBwW7LeJGv— emma murphy (@emmamurphyitv) June 20, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Bann Blatter stendur að fullu Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, tapaði máli sínu fyrir Alþjóðlega íþróttadómstólnum en endanlegur úrskurður CAS kom í dag. 5. desember 2016 14:25 Putin býður Blatter á HM Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, segir að Vladimir Putin, Rússlandsforseti, hafi boðið sér á HM í Rússlandi á næsta ári. 20. október 2017 22:30 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Bann Blatter stendur að fullu Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, tapaði máli sínu fyrir Alþjóðlega íþróttadómstólnum en endanlegur úrskurður CAS kom í dag. 5. desember 2016 14:25
Putin býður Blatter á HM Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, segir að Vladimir Putin, Rússlandsforseti, hafi boðið sér á HM í Rússlandi á næsta ári. 20. október 2017 22:30