Hundrað þúsund ljósaperur á svellinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. nóvember 2017 11:07 Þriðja árið í röð geta ungir sem aldnir rennt sér á skautum á Ingólfstorgi. Vísir/Ernir Uppsetning er hafin á skautasvelli á Ingólfstorgi en svellið verður opnað klukkan 19 föstudaginn 1. desember. Opið verður alla daga til og með 23. desember frá klukkan 12 til 22. Svellið er samstarfsverkefni, Nova, Reykjavíkurborgar og Samsung. Í fréttatilkynningu segir að jólaþorp komi til með að umlykja svellið þar sem skreytingar og tónlist skapa rétta jólaandann og geta gestir keypt sér mat, drykk og annað góðgæti. Í fyrra voru 40 þúsund ljósaperur á svellinu en þeim verður fjölgað í 60 þúsund í ár. Alls verða eitt hundrað þúsund ljósaperur á tveimur ljósaþökum yfir svellinu. Boðað er til skemmtilegra uppákoma opnunarkvöldið. Frítt verður inn á svellið fyrir þá sem koma með eigin búnað en þeir gestir sem leigja hjálma og skauta greiða kr. 990,- fyrir klukkustundina (kr. 790,- ef greitt er með AUR appi). Börn og byrjendur geta einnig leigt skautagrind til að koma sér af stað og kostar slík kr. 990,- fyrir klukkustundina. Þetta er þriðja árið í röð sem skautasvell er á Ingólfstorgi í desember. Að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 frá því þegar svellið var opnað árið 2015. Jól Reykjavík Tengdar fréttir Skil milli dags og nætur að mást út Þrátt fyrir skilvirkari LED-ljós lýsa menn upp enn stærri svæði og enn bjartar en áður. Vísindamenn hafa áhyggjur af áhrifunum á heilsu manna og umhverfið. 23. nóvember 2017 20:45 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Sjá meira
Uppsetning er hafin á skautasvelli á Ingólfstorgi en svellið verður opnað klukkan 19 föstudaginn 1. desember. Opið verður alla daga til og með 23. desember frá klukkan 12 til 22. Svellið er samstarfsverkefni, Nova, Reykjavíkurborgar og Samsung. Í fréttatilkynningu segir að jólaþorp komi til með að umlykja svellið þar sem skreytingar og tónlist skapa rétta jólaandann og geta gestir keypt sér mat, drykk og annað góðgæti. Í fyrra voru 40 þúsund ljósaperur á svellinu en þeim verður fjölgað í 60 þúsund í ár. Alls verða eitt hundrað þúsund ljósaperur á tveimur ljósaþökum yfir svellinu. Boðað er til skemmtilegra uppákoma opnunarkvöldið. Frítt verður inn á svellið fyrir þá sem koma með eigin búnað en þeir gestir sem leigja hjálma og skauta greiða kr. 990,- fyrir klukkustundina (kr. 790,- ef greitt er með AUR appi). Börn og byrjendur geta einnig leigt skautagrind til að koma sér af stað og kostar slík kr. 990,- fyrir klukkustundina. Þetta er þriðja árið í röð sem skautasvell er á Ingólfstorgi í desember. Að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 frá því þegar svellið var opnað árið 2015.
Jól Reykjavík Tengdar fréttir Skil milli dags og nætur að mást út Þrátt fyrir skilvirkari LED-ljós lýsa menn upp enn stærri svæði og enn bjartar en áður. Vísindamenn hafa áhyggjur af áhrifunum á heilsu manna og umhverfið. 23. nóvember 2017 20:45 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Sjá meira
Skil milli dags og nætur að mást út Þrátt fyrir skilvirkari LED-ljós lýsa menn upp enn stærri svæði og enn bjartar en áður. Vísindamenn hafa áhyggjur af áhrifunum á heilsu manna og umhverfið. 23. nóvember 2017 20:45