Trump gagnrýnir viðskipti Kína og Norður-Kóreu Samúel Karl Ólason skrifar 5. júlí 2017 15:46 Donald Trump og Xi Jinping funduðu í apríl. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt Kína fyrir aukin viðskipti þeirra við einræðisríkið Norður-Kóreu. Hann segir að sú aukning hafi numið nærri því 40 prósentum á fyrsta fjórðungi ársins, þrátt fyrir miklar viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu. Kína hefur um áraraðir verið eini bandamaður Norður-Kóreu. Mikil spenna er á Kóreuskaganum, en Norður-Kóreu hefur ítrekað gert tilraunir með eldflaugar og kjarnorkuvopn á undanförnum árum, í trássi við ályktanir Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Nú síðast skutu þeir langdrægri eldflaug á loft, sem yfirvöld þar í landi segja að geta borið kjarnorkuvopn. „Viðskipti á milli Kína og Norður-Kóreu jukust um nærri því 40 prósent á fyrsta fjórðungi. Þar fór samstarfið með Kína, en við urðum að láta reyna á það,“ skrifar forsetinn á Twitter.Trump fundaði með Xi Jinping, forsætisráðherra Kína í Bandaríkjunum í apríl og sagði fund þeirra hafa verið árangursríkan. Samkvæmt BBC virðist þó sem að tölurnar sem að Trump byggir tístið á hafi verið opinberar fyrir fund þeirra í apríl.Jinping var í Rússlandi í gær þar sem hann hitti fyrir Vladimir Putin, forseta Rússlands. Þeir sögðu að nauðsynlegt væri að Bandaríkin og Suður-Kórea funduðu með Norður-Kóreu til þess að finna lausn á deilum þeirra. Báðir leiðtogarnir sögðust mótfallnir stjórnarbreytingum í Norður-Kóreu og að valdbeiting, jafnvel með blessun Öryggisráðsins, væri ekki ásættanleg.Jinping og Putin kölluðu eftir því að Norður-Kórea myndi hætta tilraunum sínum og að Bandaríkin og Suður-Kóreu myndu hætta umfangsmiklum heræfingum sínum. Donald Trump Norður-Kórea Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Fleiri fréttir Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt Kína fyrir aukin viðskipti þeirra við einræðisríkið Norður-Kóreu. Hann segir að sú aukning hafi numið nærri því 40 prósentum á fyrsta fjórðungi ársins, þrátt fyrir miklar viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu. Kína hefur um áraraðir verið eini bandamaður Norður-Kóreu. Mikil spenna er á Kóreuskaganum, en Norður-Kóreu hefur ítrekað gert tilraunir með eldflaugar og kjarnorkuvopn á undanförnum árum, í trássi við ályktanir Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Nú síðast skutu þeir langdrægri eldflaug á loft, sem yfirvöld þar í landi segja að geta borið kjarnorkuvopn. „Viðskipti á milli Kína og Norður-Kóreu jukust um nærri því 40 prósent á fyrsta fjórðungi. Þar fór samstarfið með Kína, en við urðum að láta reyna á það,“ skrifar forsetinn á Twitter.Trump fundaði með Xi Jinping, forsætisráðherra Kína í Bandaríkjunum í apríl og sagði fund þeirra hafa verið árangursríkan. Samkvæmt BBC virðist þó sem að tölurnar sem að Trump byggir tístið á hafi verið opinberar fyrir fund þeirra í apríl.Jinping var í Rússlandi í gær þar sem hann hitti fyrir Vladimir Putin, forseta Rússlands. Þeir sögðu að nauðsynlegt væri að Bandaríkin og Suður-Kórea funduðu með Norður-Kóreu til þess að finna lausn á deilum þeirra. Báðir leiðtogarnir sögðust mótfallnir stjórnarbreytingum í Norður-Kóreu og að valdbeiting, jafnvel með blessun Öryggisráðsins, væri ekki ásættanleg.Jinping og Putin kölluðu eftir því að Norður-Kórea myndi hætta tilraunum sínum og að Bandaríkin og Suður-Kóreu myndu hætta umfangsmiklum heræfingum sínum.
Donald Trump Norður-Kórea Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Fleiri fréttir Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Sjá meira