Will Smith sagður í viðræðum um að leika andann í Aladdín Anton Egilsson skrifar 19. apríl 2017 21:51 Will Smith er sagður í viðræðum við Walt Disney. Vísir/Getty Leikarinn Will Smith er sagður í viðræðum við kvikmyndarisann Walt Disney um að leika andann í nýrri leikinni kvikmynd um götustrákinn Aladdín. Bandaríska vefsíðan Deadline greindi fyrst frá þessu. Hávær orðrómur hefur verið um um nokkurt skeið að Disney sé með í bígerð að gera endurgerð af hinni sígildu teiknimynd um Aladdín sem sló svo eftirminnilega í gegn árið 1992. Er breski leikstjórinn Guy Ritchie sagður muna leikstýra myndinni en hann hefur í gegnum tíðina leikstýrt kvikmyndum á borð við Snatch, Lock, Stock and Two Smoking Barrels og Sherlock Holmes myndunum. Fari svo að Smith muni taka að sér hlutverk hins bláa anda mun hann feta í fótspor stórleikarans Robin Williams sem ljáði andanum rödd sína í teiknimyndinni og fékk mikið lof fyrir. Í síðasta mánuði var frumsýnd endurgerð af annarri frægri Disney teiknimynd, Beauty and the Beast, sem skartar Harry Potter stjörnunni Emmu Watson í aðalhlutverki og hefur hún hlotið mikið lof gagnrýnenda. Hefur myndin nú þegar halað inn meira en einum milljarði Bandaríkjadollara. Endurgerð af Aladdín myndi eflaust ekki njóta síðri vinsælda. Bíó og sjónvarp Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Leikarinn Will Smith er sagður í viðræðum við kvikmyndarisann Walt Disney um að leika andann í nýrri leikinni kvikmynd um götustrákinn Aladdín. Bandaríska vefsíðan Deadline greindi fyrst frá þessu. Hávær orðrómur hefur verið um um nokkurt skeið að Disney sé með í bígerð að gera endurgerð af hinni sígildu teiknimynd um Aladdín sem sló svo eftirminnilega í gegn árið 1992. Er breski leikstjórinn Guy Ritchie sagður muna leikstýra myndinni en hann hefur í gegnum tíðina leikstýrt kvikmyndum á borð við Snatch, Lock, Stock and Two Smoking Barrels og Sherlock Holmes myndunum. Fari svo að Smith muni taka að sér hlutverk hins bláa anda mun hann feta í fótspor stórleikarans Robin Williams sem ljáði andanum rödd sína í teiknimyndinni og fékk mikið lof fyrir. Í síðasta mánuði var frumsýnd endurgerð af annarri frægri Disney teiknimynd, Beauty and the Beast, sem skartar Harry Potter stjörnunni Emmu Watson í aðalhlutverki og hefur hún hlotið mikið lof gagnrýnenda. Hefur myndin nú þegar halað inn meira en einum milljarði Bandaríkjadollara. Endurgerð af Aladdín myndi eflaust ekki njóta síðri vinsælda.
Bíó og sjónvarp Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira