Bróðir Carrie Fisher segir að Leia verði í níundu Star Wars myndinni Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. apríl 2017 21:47 Mark Hamill, Carrie Fisher og Harrison ford í hlutverkum sínum sem Logi geimgengill, Leia prinsessa og Han Solo. Todd Fisher, bróðir leikkonunnar Carrie Fisher, segir að Leiu prinsessu muni bregðast í næstu tveimur Star Wars myndum, en hún lést í desember síðastliðnum. Ekki er þó vitað hvernig það verður gert en áður Lucasfilm hefur áður sagt að henni verði ekki bætt inn í framtíðar myndir með aðstoð tölvutækni. Fjölskylda Fisher hefur nú gefið leyfi fyrir því að „nýlegt myndefni“ af henni verði notað til að fullkomna hlut Leiu prinessu í Star Wars söguheiminum. Todd Fisher segir að hann og Billie Lourd, dóttir Carrie, hafi sammælst um ákvörðunina. „Hvernig tekur maður hana úr henni? Svarið er að maður gerir það ekki,“ sagði Fisher í samtali við New York Daily News. „Hún er órjúfanlegur hluti af þessu og ég held að nærvera henni verði enn áhrifameiri núna en áður, líkt og Obi Wan – þegar geislasverðið fellir hann verður hann enn máttugri. Mér finnst það hafa gerst með Carrie. Ég held að sú arfleið eigi að halda áfram.“ Fisher lést í desember á síðasta ári aðeins sextug að aldri eftir að hafa fengið hjartastopp. Hún hafði þá náð að klára tökur í nýjust myndinni Star Wars Episode VIII sem á að koma út í lok þessa árs. Tökur á níundu myndinni, Star Wars Episode IX munu ekki hefjast fyrr en í fyrsta lagi í sumar og er handritið enn í vinnslu. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Carrie Fisher er dáin Leikkonan fékk hjartaáfall á föstudaginn. 27. desember 2016 17:59 Carrie Fisher verður ekki bætt inn í framtíðar Star Wars myndir Eftir andlát Carrie Fisher hefur sá orðrómur látið á sér kræla að henni verði bætt inn í framtíðar myndir með aðstoð tölvutækni. 14. janúar 2017 17:26 Carrie Fisher minnst um allan heim Margir minntust Carrie Fisher í kvöld en ljóst er að litríkur persónuleiki er fallinn frá. 27. desember 2016 21:00 Hamill minnist Fisher: „Hún var ekkert lamb að leika sér við“ Mark Hamill, sem lék á móti Carrie Fisher í Star Wars, minnist vinkonu sinnar í nýrri grein. 2. janúar 2017 21:00 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Todd Fisher, bróðir leikkonunnar Carrie Fisher, segir að Leiu prinsessu muni bregðast í næstu tveimur Star Wars myndum, en hún lést í desember síðastliðnum. Ekki er þó vitað hvernig það verður gert en áður Lucasfilm hefur áður sagt að henni verði ekki bætt inn í framtíðar myndir með aðstoð tölvutækni. Fjölskylda Fisher hefur nú gefið leyfi fyrir því að „nýlegt myndefni“ af henni verði notað til að fullkomna hlut Leiu prinessu í Star Wars söguheiminum. Todd Fisher segir að hann og Billie Lourd, dóttir Carrie, hafi sammælst um ákvörðunina. „Hvernig tekur maður hana úr henni? Svarið er að maður gerir það ekki,“ sagði Fisher í samtali við New York Daily News. „Hún er órjúfanlegur hluti af þessu og ég held að nærvera henni verði enn áhrifameiri núna en áður, líkt og Obi Wan – þegar geislasverðið fellir hann verður hann enn máttugri. Mér finnst það hafa gerst með Carrie. Ég held að sú arfleið eigi að halda áfram.“ Fisher lést í desember á síðasta ári aðeins sextug að aldri eftir að hafa fengið hjartastopp. Hún hafði þá náð að klára tökur í nýjust myndinni Star Wars Episode VIII sem á að koma út í lok þessa árs. Tökur á níundu myndinni, Star Wars Episode IX munu ekki hefjast fyrr en í fyrsta lagi í sumar og er handritið enn í vinnslu.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Carrie Fisher er dáin Leikkonan fékk hjartaáfall á föstudaginn. 27. desember 2016 17:59 Carrie Fisher verður ekki bætt inn í framtíðar Star Wars myndir Eftir andlát Carrie Fisher hefur sá orðrómur látið á sér kræla að henni verði bætt inn í framtíðar myndir með aðstoð tölvutækni. 14. janúar 2017 17:26 Carrie Fisher minnst um allan heim Margir minntust Carrie Fisher í kvöld en ljóst er að litríkur persónuleiki er fallinn frá. 27. desember 2016 21:00 Hamill minnist Fisher: „Hún var ekkert lamb að leika sér við“ Mark Hamill, sem lék á móti Carrie Fisher í Star Wars, minnist vinkonu sinnar í nýrri grein. 2. janúar 2017 21:00 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Carrie Fisher verður ekki bætt inn í framtíðar Star Wars myndir Eftir andlát Carrie Fisher hefur sá orðrómur látið á sér kræla að henni verði bætt inn í framtíðar myndir með aðstoð tölvutækni. 14. janúar 2017 17:26
Carrie Fisher minnst um allan heim Margir minntust Carrie Fisher í kvöld en ljóst er að litríkur persónuleiki er fallinn frá. 27. desember 2016 21:00
Hamill minnist Fisher: „Hún var ekkert lamb að leika sér við“ Mark Hamill, sem lék á móti Carrie Fisher í Star Wars, minnist vinkonu sinnar í nýrri grein. 2. janúar 2017 21:00