Neymar slóst við liðsfélaga á æfingu Barcelona og strunsaði síðan í burtu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2017 11:01 Neymar. Vísir/Getty Brasilíumaðurinn Neymar missti stjórn á skapi sínu á æfingu Barcelona í morgunn og framkoma hans eykur örugglega líkurnar að hann sé á förum frá spænska félaginu. Neymar lenti saman við varnarmanninn Nelson Semedo sem kom til Barcelona í sumar. Þeir verða mögulega ekki liðsfélagar mikið lengur. Sergio Busquets þurfti að halda aftur af Neymar sem síðan strunsaði af æfingunni í framhaldinu. Þetta náðist allt á myndband sem Daily Mail birti á vefsíðu sinni. Franska liðið Paris Saint Germain er tilbúið að kaupa upp samning Neymar hjá Barcelona en þarf þá að borga fyrir hann 195 milljónir punda. Hann yrði með því langdýrasti knattspyrnumaður sögunnar. Barcelona er að undirbúa sig fyrir leik á móti Real Madrid annað kvöld en hann er hluti af International Champions Cup Og fer fram í Miami í Bandaríkjunum. Neymar mun ekki fljúga til baka til Spánar með liðsfélögum sínum því hann þarf fyrst að stoppa í Kína til að taka upp auglýsingaefni. Það má búast við því að Barcelona og PSG ræði mögulega sölu á Neymar á meðan. Neymar hefur farið á kostum á undirbúningstímabilinu. Hann skoraði tvö mörk á móti Juventus og sigurmarkið á móti Manchester United og spilaði bara fyrri hálfleikinn í báðum leikjum. Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Brasilíumaðurinn Neymar missti stjórn á skapi sínu á æfingu Barcelona í morgunn og framkoma hans eykur örugglega líkurnar að hann sé á förum frá spænska félaginu. Neymar lenti saman við varnarmanninn Nelson Semedo sem kom til Barcelona í sumar. Þeir verða mögulega ekki liðsfélagar mikið lengur. Sergio Busquets þurfti að halda aftur af Neymar sem síðan strunsaði af æfingunni í framhaldinu. Þetta náðist allt á myndband sem Daily Mail birti á vefsíðu sinni. Franska liðið Paris Saint Germain er tilbúið að kaupa upp samning Neymar hjá Barcelona en þarf þá að borga fyrir hann 195 milljónir punda. Hann yrði með því langdýrasti knattspyrnumaður sögunnar. Barcelona er að undirbúa sig fyrir leik á móti Real Madrid annað kvöld en hann er hluti af International Champions Cup Og fer fram í Miami í Bandaríkjunum. Neymar mun ekki fljúga til baka til Spánar með liðsfélögum sínum því hann þarf fyrst að stoppa í Kína til að taka upp auglýsingaefni. Það má búast við því að Barcelona og PSG ræði mögulega sölu á Neymar á meðan. Neymar hefur farið á kostum á undirbúningstímabilinu. Hann skoraði tvö mörk á móti Juventus og sigurmarkið á móti Manchester United og spilaði bara fyrri hálfleikinn í báðum leikjum.
Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira