Vill ekki að Donald Trump ávarpi breska þingið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. febrúar 2017 20:30 John Bercow er forseti neðri deildar breska þingsins. vísir/epa John Bercow, forseti neðri deildar breska þingsins, vill ekki að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fái að ávarpa þingið þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Bretlands síðar á árinu. Þetta sagði hann á þingi í dag við mikinn fögnuð þeirra þingmanna sem viðstaddir voru í salnum. Hlutverk Bercow er ekki pólitískt og hann áréttaði að hann gæti ekki komið í veg fyrir að Trump myndi heimsækja Bretland. Hins vegar gæti hann beitt áhrifum sínum til þess að koma í veg fyrir að forsetinn myndi ávarpa þingið. Bercow sagði að það sem hann kallaði innflytjendabann Trump hefði gert útslagið en tilskipun forsetans felru það í sér að ríkisborgarar frá sjö löndum þar sem múslimar eru í meirihluta fá ekki að koma til Bandaríkjanna næstu þrjá mánuði. „Við metum samband okkar við Bandaríkin mikils. Ef það kemur til heimsóknar þá er hún ekki undir mér komin. En hvað varðar þennan stað, þingið, þá finnst mér að andstaða okkar við rasisma og kynjamisrétti og stuðningur okkar við það að allir séu jafnir fyrir lögum og rétti séu mikilvægir þættir í neðri deild breska þingsins,“ sagði Bercow í dag.House of Commons Speaker John Bercow says he is "strongly opposed" to @realDonaldTrump addressing MPs during his state visit to the UK. pic.twitter.com/tVsAgGZG6w— Channel 4 News (@Channel4News) February 6, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30. janúar 2017 10:45 Theresa May styður ekki „múslímabann“ Trump Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var tvístígandi í gagnrýni á Trump, en gagnrýndi það þó að lokum. 29. janúar 2017 10:17 May segir að dagar afskipta Bandaríkjanna og Breta í málefnum annarra ríkja séu taldir Vretland og Bandaríkin verða að koma sér hjá því að skipta sér af málefnum annarra fullvalda ríkja með þeim tilgangi að móta heiminn í eigin mynd voru skilaboð Theresu May, 26. janúar 2017 23:15 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Innlent Fleiri fréttir Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Sjá meira
John Bercow, forseti neðri deildar breska þingsins, vill ekki að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fái að ávarpa þingið þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Bretlands síðar á árinu. Þetta sagði hann á þingi í dag við mikinn fögnuð þeirra þingmanna sem viðstaddir voru í salnum. Hlutverk Bercow er ekki pólitískt og hann áréttaði að hann gæti ekki komið í veg fyrir að Trump myndi heimsækja Bretland. Hins vegar gæti hann beitt áhrifum sínum til þess að koma í veg fyrir að forsetinn myndi ávarpa þingið. Bercow sagði að það sem hann kallaði innflytjendabann Trump hefði gert útslagið en tilskipun forsetans felru það í sér að ríkisborgarar frá sjö löndum þar sem múslimar eru í meirihluta fá ekki að koma til Bandaríkjanna næstu þrjá mánuði. „Við metum samband okkar við Bandaríkin mikils. Ef það kemur til heimsóknar þá er hún ekki undir mér komin. En hvað varðar þennan stað, þingið, þá finnst mér að andstaða okkar við rasisma og kynjamisrétti og stuðningur okkar við það að allir séu jafnir fyrir lögum og rétti séu mikilvægir þættir í neðri deild breska þingsins,“ sagði Bercow í dag.House of Commons Speaker John Bercow says he is "strongly opposed" to @realDonaldTrump addressing MPs during his state visit to the UK. pic.twitter.com/tVsAgGZG6w— Channel 4 News (@Channel4News) February 6, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30. janúar 2017 10:45 Theresa May styður ekki „múslímabann“ Trump Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var tvístígandi í gagnrýni á Trump, en gagnrýndi það þó að lokum. 29. janúar 2017 10:17 May segir að dagar afskipta Bandaríkjanna og Breta í málefnum annarra ríkja séu taldir Vretland og Bandaríkin verða að koma sér hjá því að skipta sér af málefnum annarra fullvalda ríkja með þeim tilgangi að móta heiminn í eigin mynd voru skilaboð Theresu May, 26. janúar 2017 23:15 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Innlent Fleiri fréttir Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Sjá meira
Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30. janúar 2017 10:45
Theresa May styður ekki „múslímabann“ Trump Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var tvístígandi í gagnrýni á Trump, en gagnrýndi það þó að lokum. 29. janúar 2017 10:17
May segir að dagar afskipta Bandaríkjanna og Breta í málefnum annarra ríkja séu taldir Vretland og Bandaríkin verða að koma sér hjá því að skipta sér af málefnum annarra fullvalda ríkja með þeim tilgangi að móta heiminn í eigin mynd voru skilaboð Theresu May, 26. janúar 2017 23:15