Sverrir Ingi: Rússneskan verður klár næsta sumar Dagur Lárusson skrifar 31. ágúst 2017 17:30 Sverrir Ingi Ingason segist vera mjög ánægður með byrjun sína hjá rússneska félaginu Rostov en hann gekk til liðs við félagið frá Granada í sumar. Sverrir viðurkennir að það sé skemmtilegra að spila fyrir Rostov heldur en Granada og segir hann ástæðuna vera að honum finnist skemmtilegra að vinna leiki. Sverrir Ingi og liðsfélagar hans ræddu við fréttamenn í morgun. „Þetta hefur farið mjög vel af stað, liðinu hefur gengið vel og mér hefur einnig gengið vel,“ sagði Sverrir. „Það er auðvitað alltaf skemmtilegra að vinna leiki og þessi Spánardvöl var kannski smá vonbrigði en ég held þó að ég sé betri leikmaður fyrir vikið.“ Aðspurður út í það hvort að hann vonist til þess að byrja inná gegn Finnum á laugardaginn sagði Sverrir að það væri undir þjálfaranum komið. „Það er bara undir þjálfaranum komið, við erum allir saman í þessu og liðið er búið að vera að spila frábærlega í undankeppninni og vissulega engin ástæða til þess að breyta til. En ef þjálfarinn vill nota mig, hvort sem það verður frá byrjun eða ekki, þá verð ég bara klár.“ „Það væri auðvitað gaman að spila á stórmóti í sama landi og maður spilar í og það er stefnan hjá okkur öllum að komast á þetta stórmót í Rússlandi næsta sumar og ef við náum góðum úrslitum núna gegn Finnlandi þá erum við bara í ennþá sterkari stöðu.“ Sverrir segist vera að æfa sig í rússneskunni. „Rússneskan er alveg að koma, hún ætti að vera orðin klár fyrir næsta sumar,“ sagði Sverrir Ingi HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00 Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31. ágúst 2017 15:00 Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason segist vera mjög ánægður með byrjun sína hjá rússneska félaginu Rostov en hann gekk til liðs við félagið frá Granada í sumar. Sverrir viðurkennir að það sé skemmtilegra að spila fyrir Rostov heldur en Granada og segir hann ástæðuna vera að honum finnist skemmtilegra að vinna leiki. Sverrir Ingi og liðsfélagar hans ræddu við fréttamenn í morgun. „Þetta hefur farið mjög vel af stað, liðinu hefur gengið vel og mér hefur einnig gengið vel,“ sagði Sverrir. „Það er auðvitað alltaf skemmtilegra að vinna leiki og þessi Spánardvöl var kannski smá vonbrigði en ég held þó að ég sé betri leikmaður fyrir vikið.“ Aðspurður út í það hvort að hann vonist til þess að byrja inná gegn Finnum á laugardaginn sagði Sverrir að það væri undir þjálfaranum komið. „Það er bara undir þjálfaranum komið, við erum allir saman í þessu og liðið er búið að vera að spila frábærlega í undankeppninni og vissulega engin ástæða til þess að breyta til. En ef þjálfarinn vill nota mig, hvort sem það verður frá byrjun eða ekki, þá verð ég bara klár.“ „Það væri auðvitað gaman að spila á stórmóti í sama landi og maður spilar í og það er stefnan hjá okkur öllum að komast á þetta stórmót í Rússlandi næsta sumar og ef við náum góðum úrslitum núna gegn Finnlandi þá erum við bara í ennþá sterkari stöðu.“ Sverrir segist vera að æfa sig í rússneskunni. „Rússneskan er alveg að koma, hún ætti að vera orðin klár fyrir næsta sumar,“ sagði Sverrir Ingi
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00 Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31. ágúst 2017 15:00 Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00
Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31. ágúst 2017 15:00
Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25