Stelpurnar æfðu í Laugardalnum þegar vika er í fyrsta leik | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. júlí 2017 14:30 Elín Metta Jensen, framherji Vals, teygir á fyrir æfingu liðsins í Laugardalnum í dag. vísir/vilhelm Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta æfðu á Laugardalsvelli í hádeginu í dag þegar nú er vika í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Ísland mætir stórliði Frakklands í Tilburg eftir sjö daga en Frakkar eru til alls líklegir á mótinu. Rakel Hönnudóttir er sú eina sem á við einhver meiðsli að stríða en annars var létt yfir stelpunum á æfingu í dag. Tíu þeirra þurftu að sinna fjölmiðlum í hálftíma áður en æfingin hófst í sólinni á Laugardalsvellinum. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður sambandsins, voru bæði mætt á æfinguna í dag og þá fylgdist Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla, með gangi mála úr stúkunni. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Laugardalnum í dag og tók myndir á æfingunni sem sjá má hér fyrir neðan.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var með sólgleraugun í Dalnum í dag.vísir/vilhelmSkokkhringurinn er alltaf mikilvægur.vísir/vilhelmHáar hnélyftur, algjör klassíker.vísir/vilhelmHarpa Þorsteinsdóttir og Fanndís Friðriksdóttir taka á því og Freyr og Ásmundur fylgjast með.vísir/vilhelmAðeins að slaka á áður en herlegheitin byrja.vísir/vilhelmStelpurnar halda á lofti á meðan vallarstjórinn snappar.vísir/vilhelmFormaðurinn mætti í sumardressinu.vísir/vilhelmHeimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla, færði skrifstofu sína út í stúku og fylgdist með æfingu stelpnanna en hann er njósnari fyrir Frey.vísir/vilhelm EM 2017 í Hollandi Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira
Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta æfðu á Laugardalsvelli í hádeginu í dag þegar nú er vika í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Ísland mætir stórliði Frakklands í Tilburg eftir sjö daga en Frakkar eru til alls líklegir á mótinu. Rakel Hönnudóttir er sú eina sem á við einhver meiðsli að stríða en annars var létt yfir stelpunum á æfingu í dag. Tíu þeirra þurftu að sinna fjölmiðlum í hálftíma áður en æfingin hófst í sólinni á Laugardalsvellinum. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður sambandsins, voru bæði mætt á æfinguna í dag og þá fylgdist Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla, með gangi mála úr stúkunni. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Laugardalnum í dag og tók myndir á æfingunni sem sjá má hér fyrir neðan.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var með sólgleraugun í Dalnum í dag.vísir/vilhelmSkokkhringurinn er alltaf mikilvægur.vísir/vilhelmHáar hnélyftur, algjör klassíker.vísir/vilhelmHarpa Þorsteinsdóttir og Fanndís Friðriksdóttir taka á því og Freyr og Ásmundur fylgjast með.vísir/vilhelmAðeins að slaka á áður en herlegheitin byrja.vísir/vilhelmStelpurnar halda á lofti á meðan vallarstjórinn snappar.vísir/vilhelmFormaðurinn mætti í sumardressinu.vísir/vilhelmHeimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla, færði skrifstofu sína út í stúku og fylgdist með æfingu stelpnanna en hann er njósnari fyrir Frey.vísir/vilhelm
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira