Stelpurnar æfðu í Laugardalnum þegar vika er í fyrsta leik | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. júlí 2017 14:30 Elín Metta Jensen, framherji Vals, teygir á fyrir æfingu liðsins í Laugardalnum í dag. vísir/vilhelm Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta æfðu á Laugardalsvelli í hádeginu í dag þegar nú er vika í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Ísland mætir stórliði Frakklands í Tilburg eftir sjö daga en Frakkar eru til alls líklegir á mótinu. Rakel Hönnudóttir er sú eina sem á við einhver meiðsli að stríða en annars var létt yfir stelpunum á æfingu í dag. Tíu þeirra þurftu að sinna fjölmiðlum í hálftíma áður en æfingin hófst í sólinni á Laugardalsvellinum. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður sambandsins, voru bæði mætt á æfinguna í dag og þá fylgdist Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla, með gangi mála úr stúkunni. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Laugardalnum í dag og tók myndir á æfingunni sem sjá má hér fyrir neðan.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var með sólgleraugun í Dalnum í dag.vísir/vilhelmSkokkhringurinn er alltaf mikilvægur.vísir/vilhelmHáar hnélyftur, algjör klassíker.vísir/vilhelmHarpa Þorsteinsdóttir og Fanndís Friðriksdóttir taka á því og Freyr og Ásmundur fylgjast með.vísir/vilhelmAðeins að slaka á áður en herlegheitin byrja.vísir/vilhelmStelpurnar halda á lofti á meðan vallarstjórinn snappar.vísir/vilhelmFormaðurinn mætti í sumardressinu.vísir/vilhelmHeimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla, færði skrifstofu sína út í stúku og fylgdist með æfingu stelpnanna en hann er njósnari fyrir Frey.vísir/vilhelm EM 2017 í Hollandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Sjá meira
Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta æfðu á Laugardalsvelli í hádeginu í dag þegar nú er vika í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Ísland mætir stórliði Frakklands í Tilburg eftir sjö daga en Frakkar eru til alls líklegir á mótinu. Rakel Hönnudóttir er sú eina sem á við einhver meiðsli að stríða en annars var létt yfir stelpunum á æfingu í dag. Tíu þeirra þurftu að sinna fjölmiðlum í hálftíma áður en æfingin hófst í sólinni á Laugardalsvellinum. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður sambandsins, voru bæði mætt á æfinguna í dag og þá fylgdist Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla, með gangi mála úr stúkunni. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Laugardalnum í dag og tók myndir á æfingunni sem sjá má hér fyrir neðan.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var með sólgleraugun í Dalnum í dag.vísir/vilhelmSkokkhringurinn er alltaf mikilvægur.vísir/vilhelmHáar hnélyftur, algjör klassíker.vísir/vilhelmHarpa Þorsteinsdóttir og Fanndís Friðriksdóttir taka á því og Freyr og Ásmundur fylgjast með.vísir/vilhelmAðeins að slaka á áður en herlegheitin byrja.vísir/vilhelmStelpurnar halda á lofti á meðan vallarstjórinn snappar.vísir/vilhelmFormaðurinn mætti í sumardressinu.vísir/vilhelmHeimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla, færði skrifstofu sína út í stúku og fylgdist með æfingu stelpnanna en hann er njósnari fyrir Frey.vísir/vilhelm
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Sjá meira