Hörður Björgvin: Væri ekki verra að skora í 1-0 sigurleik 1. september 2017 15:15 Leikmenn Íslands hrúgast ofan á Hörð Björgvin eftir að hann skoraði sigurmarkið gegn Króatíu Vísir/Ernir Hörður Björgvin Magnússon hefur verið hetja íslenska landsliðsins í síðustu tveimur leikjum þess. Hann skoraði dramatískt sigurmark gegn Króatíu í júní og tryggði Íslandi þar að auki sigur með glæsilegu marki úr aukaspyrnu í æfingaleik gegn Írlandi. „Þetta verður skemmtilegur leikur en erfiður,“ sagði Hörður í samtali við Óskar Ófeig Jónsson, blaðamann Vísis, á æfingu landsliðsins í gær. „Finnarnir gerðu okkur síðast lífið leitt en við náðum sem betur fer að snúa því við á lokakaflanum,“ sagði hann enn fremur og vísaði til 3-2 sigurs Íslendinga á Finnum fyrir ári síðan. Hann segist ávallt bjartsýnn á að fá tækifærið með íslenska landsliðinu. „Þegar það kemur verður maður að nýta það eins vel og maður getur. Ég lagði mjög hart að mér í sumar. Það er svo heldur ekki verra að fá tvö sigurmörk í röð. Vonandi heldur það áfram og við vinnum þennan leik 1-0.“ Hörður Björgvin hefur ekkert fengið að spila í fyrstu fimm deildarleikjum Bristol City í ensku B-deildinni í haust, en spilar þess í stað í deildarbikarnum. Hann var nálægt því að ganga til liðs við Rostov í Rússlandi á lánssamningi í gær en það gekk ekki í gegn, líkt og Fótbolti.net greindi frá. „Ég á tvö ár eftir af samningi mínum við Bristol og er því rólegur. Ég ætla að einbeita mér að landsliðinu og í bili er allt annað bara aukaefni,“ sagði Hörður Björgvin á æfingunni í gær. Arnar Björnsson ræddi einnig við Hörð Björgvin í gær og má sjá viðtal hans hér fyrir neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kári: Verðum að vera mættir Kári Árnason segir að Finnar séu betra lið en taflan segir til um og býst við erfiðum leik á laugardaginn. 31. ágúst 2017 22:45 Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00 Gylfi: Lítið pláss fyrir mistök Íslenska fótboltalandsliðið undirbýr sig nú af kappi fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum í Tampere í undankeppni HM á laugardaginn. 31. ágúst 2017 19:58 Sverrir Ingi: Rússneskan verður klár næsta sumar Sverrir Ingi Ingason segist vera ánægður með byrjun sína hjá rússneska félaginu Rostov. Hann segir einnig að það sé algjörlega undir þjálfaranum komið hvort hann muni byrja inná gegn Finnum á laugardaginn. 31. ágúst 2017 17:30 Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31. ágúst 2017 15:00 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Sjá meira
Hörður Björgvin Magnússon hefur verið hetja íslenska landsliðsins í síðustu tveimur leikjum þess. Hann skoraði dramatískt sigurmark gegn Króatíu í júní og tryggði Íslandi þar að auki sigur með glæsilegu marki úr aukaspyrnu í æfingaleik gegn Írlandi. „Þetta verður skemmtilegur leikur en erfiður,“ sagði Hörður í samtali við Óskar Ófeig Jónsson, blaðamann Vísis, á æfingu landsliðsins í gær. „Finnarnir gerðu okkur síðast lífið leitt en við náðum sem betur fer að snúa því við á lokakaflanum,“ sagði hann enn fremur og vísaði til 3-2 sigurs Íslendinga á Finnum fyrir ári síðan. Hann segist ávallt bjartsýnn á að fá tækifærið með íslenska landsliðinu. „Þegar það kemur verður maður að nýta það eins vel og maður getur. Ég lagði mjög hart að mér í sumar. Það er svo heldur ekki verra að fá tvö sigurmörk í röð. Vonandi heldur það áfram og við vinnum þennan leik 1-0.“ Hörður Björgvin hefur ekkert fengið að spila í fyrstu fimm deildarleikjum Bristol City í ensku B-deildinni í haust, en spilar þess í stað í deildarbikarnum. Hann var nálægt því að ganga til liðs við Rostov í Rússlandi á lánssamningi í gær en það gekk ekki í gegn, líkt og Fótbolti.net greindi frá. „Ég á tvö ár eftir af samningi mínum við Bristol og er því rólegur. Ég ætla að einbeita mér að landsliðinu og í bili er allt annað bara aukaefni,“ sagði Hörður Björgvin á æfingunni í gær. Arnar Björnsson ræddi einnig við Hörð Björgvin í gær og má sjá viðtal hans hér fyrir neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kári: Verðum að vera mættir Kári Árnason segir að Finnar séu betra lið en taflan segir til um og býst við erfiðum leik á laugardaginn. 31. ágúst 2017 22:45 Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00 Gylfi: Lítið pláss fyrir mistök Íslenska fótboltalandsliðið undirbýr sig nú af kappi fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum í Tampere í undankeppni HM á laugardaginn. 31. ágúst 2017 19:58 Sverrir Ingi: Rússneskan verður klár næsta sumar Sverrir Ingi Ingason segist vera ánægður með byrjun sína hjá rússneska félaginu Rostov. Hann segir einnig að það sé algjörlega undir þjálfaranum komið hvort hann muni byrja inná gegn Finnum á laugardaginn. 31. ágúst 2017 17:30 Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31. ágúst 2017 15:00 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Sjá meira
Kári: Verðum að vera mættir Kári Árnason segir að Finnar séu betra lið en taflan segir til um og býst við erfiðum leik á laugardaginn. 31. ágúst 2017 22:45
Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00
Gylfi: Lítið pláss fyrir mistök Íslenska fótboltalandsliðið undirbýr sig nú af kappi fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum í Tampere í undankeppni HM á laugardaginn. 31. ágúst 2017 19:58
Sverrir Ingi: Rússneskan verður klár næsta sumar Sverrir Ingi Ingason segist vera ánægður með byrjun sína hjá rússneska félaginu Rostov. Hann segir einnig að það sé algjörlega undir þjálfaranum komið hvort hann muni byrja inná gegn Finnum á laugardaginn. 31. ágúst 2017 17:30
Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31. ágúst 2017 15:00