Fjársvikin í Ölgerðinni námu níu milljónum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. maí 2017 07:00 Annar hinna ákærðu var framkvæmdastjóri Ölgerðarinnar. vísir/anton brink Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært mennina tvo, sem grunaðir eru um að hafa svikið fé úr Ölgerðinni fyrir tveimur árum síðan, fyrir fjársvik og skjalafals. Talið er að mennirnir hafi haft níu milljónir upp úr krafsinu. Annar mannanna var á þeim tíma sem meint brot voru framin framkvæmdastjóri hjá Ölgerðinni en hinn starfaði á auglýsingastofunni Vert. Á sá síðarnefndi að hafa gefið út tilhæfulausa reikninga til Ölgerðarinnar sem framkvæmdastjórinn samþykkti til greiðslu. Ávinningnum, um níu milljónum króna, skiptu mennirnir þannig að helmingur rann til auglýsingastofunnar en helmingur til framkvæmdastjórans og fjölskyldu hans. Hin meintu brot hófust í lok janúar 2014 en grunur vaknaði um þau réttu ári síðar. Þá kærði Ölgerðin mennina til lögreglu. Færslurnar voru alls 22 og voru upphæðir þeirra á bilinu frá 180 þúsund krónum upp í tæpar 680 þúsund krónur. Af hálfu ákæruvaldsins er þess krafist að mennirnir tveir verði dæmdir til refsingar og endurgreiðslu hins illa fengna fjár. Frá milljónunum níu dragast 3,6 milljónir sem framkvæmdastjórinn fyrrverandi hefur endurgreitt nú þegar. Dómsmál Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Yfirheyrslum lokið í Ölgerðarmálinu: Auglýsingastofan opnar bókhaldið Töluverðar fjárhæðir. 18. maí 2015 13:28 Ölgerðin kærir tvo fyrir meint fjársvik: „Þetta eru töluverðar fjárhæðir“ Vörumerkjastjóri Ölgerðarinnar tekinn til yfirheyrslu og starfsmaður auglýsingastofu. 11. maí 2015 20:52 Reikningarnir til Ölgerðarinnar komu frá Vert Eigendur Vert markaðsstofu segjast miður sín vegna málsins. Ekki hafi verið ætlunin að valda fjártjóni. 11. maí 2015 23:27 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært mennina tvo, sem grunaðir eru um að hafa svikið fé úr Ölgerðinni fyrir tveimur árum síðan, fyrir fjársvik og skjalafals. Talið er að mennirnir hafi haft níu milljónir upp úr krafsinu. Annar mannanna var á þeim tíma sem meint brot voru framin framkvæmdastjóri hjá Ölgerðinni en hinn starfaði á auglýsingastofunni Vert. Á sá síðarnefndi að hafa gefið út tilhæfulausa reikninga til Ölgerðarinnar sem framkvæmdastjórinn samþykkti til greiðslu. Ávinningnum, um níu milljónum króna, skiptu mennirnir þannig að helmingur rann til auglýsingastofunnar en helmingur til framkvæmdastjórans og fjölskyldu hans. Hin meintu brot hófust í lok janúar 2014 en grunur vaknaði um þau réttu ári síðar. Þá kærði Ölgerðin mennina til lögreglu. Færslurnar voru alls 22 og voru upphæðir þeirra á bilinu frá 180 þúsund krónum upp í tæpar 680 þúsund krónur. Af hálfu ákæruvaldsins er þess krafist að mennirnir tveir verði dæmdir til refsingar og endurgreiðslu hins illa fengna fjár. Frá milljónunum níu dragast 3,6 milljónir sem framkvæmdastjórinn fyrrverandi hefur endurgreitt nú þegar.
Dómsmál Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Yfirheyrslum lokið í Ölgerðarmálinu: Auglýsingastofan opnar bókhaldið Töluverðar fjárhæðir. 18. maí 2015 13:28 Ölgerðin kærir tvo fyrir meint fjársvik: „Þetta eru töluverðar fjárhæðir“ Vörumerkjastjóri Ölgerðarinnar tekinn til yfirheyrslu og starfsmaður auglýsingastofu. 11. maí 2015 20:52 Reikningarnir til Ölgerðarinnar komu frá Vert Eigendur Vert markaðsstofu segjast miður sín vegna málsins. Ekki hafi verið ætlunin að valda fjártjóni. 11. maí 2015 23:27 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Yfirheyrslum lokið í Ölgerðarmálinu: Auglýsingastofan opnar bókhaldið Töluverðar fjárhæðir. 18. maí 2015 13:28
Ölgerðin kærir tvo fyrir meint fjársvik: „Þetta eru töluverðar fjárhæðir“ Vörumerkjastjóri Ölgerðarinnar tekinn til yfirheyrslu og starfsmaður auglýsingastofu. 11. maí 2015 20:52
Reikningarnir til Ölgerðarinnar komu frá Vert Eigendur Vert markaðsstofu segjast miður sín vegna málsins. Ekki hafi verið ætlunin að valda fjártjóni. 11. maí 2015 23:27
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent