Almannatengslafyrirtæki hóf undirbúning útskýringar Ólafs fyrir hálfu ári Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. maí 2017 14:45 Lénið soluferli.is var keypt fjórum mánuðum áður en rannsóknarnefnd Alþingis skilaði af sér. vísir/vilhelm Kynning Ólafs Ólafssonar, fjárfestis sem yfirleitt er kenndur við Samskip, á aðkomu sinni á einkavæðingu Búnaðarbankans hefur verið í vinnslu í tæplega hálft ár. Þetta má sjá við skoðun á heimasíðu um söluferlið, soluferli.is. Heimasíðan er skráð á almannatengslafyrirtækið KOM. Í lok marsmánaðar, nánar tiltekið þann 29. mars síðastliðinn, kynnti rannsóknarnefnd Alþingis niðurstöðu rannsóknar sinnar. Þar kom fram að þýski bankinn Hauck & Aufhäser, Kaupþing á Íslandi og í Lúxemborg auk hóps manna sem vann fyrir og í þágu Ólafs Ólafssonar notuðu leynilega samninga til að fela raunverulegt eignarhald þess hlutar sem þýski bankinn átti í orði kveðnu. Rannsóknarnefnd Alþingis í málinu var komið á fót með þingsályktunartillögu í júní í fyrra. Í kjölfarið hóf hún að afla gagna í tengslum við málið auk þess sem hún neytti heimildar til að taka skýrslur af einstaklingum.Mættu ekki í skýrslutökur Fjórir einstaklingar, Ólafur Ólafsson, fyrrverandi stjórnarformaður Eglu hf., Guðmundur Hjaltason, fyrrverandi framkvæmdastjóri sama félags, Sigurður Einarsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings hf. og Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri sama fyrirtækis mættu ekki til boðaðar skýrslutöku á vegum nefndarinnar. Af þeim sökum beindi nefndin erindi til héraðsdóms, dagsettu 22. nóvember 2016, að skýrsla yrði tekin af aðilunum. Þann 23. nóvember var kveðinn upp úrskurður um hæfi héraðsdómara til að taka málið fyrir en sá úrskurður var staðfestur í Hæstarétti fimm dögum síðar. Í millitíðinni var lénið soluferli.is keypt. Á skráningarskírteini lénsins af vef ISNIC má sjá að þann 25. nóvember 2016 keypti almannatengslafyrirtækið KOM lénið. Netfang rétthafa er fridjon@kom.is en þar ræðir um Friðjón Friðjónsson einn eigenda fyrirtækisins. Í desember á síðasta ári var hafist handa við að birta efni á síðunni. Salan á Búnaðarbankanum Tengdar fréttir Friðjón aðstoðar Bjarna Ben Friðjón R. Friðjónsson tekur í dag tímabundið við starfi aðstoðarmanns Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins. Sigurður Kári Kristjánsson var aðstoðarmaður Bjarna Benediktsson þar til hann tók sæti á þingi í apríl síðastliðnum. Það gerði hann þegar að Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálftæðisflokksins, tók sér leyfi frá þingstörfum á meðan sérstakur saksóknari skoðar hvort tilefni sé til að taka málefni sem snúa að peningamarkaðssjóðum bankanna til rannsóknar. Illugi var í stjórn Sjóðs 9 hjá Glitni. 13. ágúst 2010 09:21 Forsetaframboð kostar minnst tíu milljónir Friðjón R. Friðjónsson almannatengill segir að verja þurfi að lágmarki tíu milljónum króna í forsetaframboð ef vel á að vera. 6. janúar 2016 08:00 Í beinni: Ólafur Ólafsson kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Ólafur Ólafsson, fjárfestir sem oftast er kenndur við Samskip, kemur í dag á fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis til að ræða skýrslu rannsóknarnefndar um einkavæðingu Búnaðarbankans. 17. maí 2017 14:30 Almannatengill mættur í innanríkisráðuneytið Fjölmiðlar bíða enn átekta utan við innanríkisráðuneytið og vonast til þess að ná tali af Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, þegar hún yfirgefur bygginguna. 21. nóvember 2014 17:09 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Sjá meira
Kynning Ólafs Ólafssonar, fjárfestis sem yfirleitt er kenndur við Samskip, á aðkomu sinni á einkavæðingu Búnaðarbankans hefur verið í vinnslu í tæplega hálft ár. Þetta má sjá við skoðun á heimasíðu um söluferlið, soluferli.is. Heimasíðan er skráð á almannatengslafyrirtækið KOM. Í lok marsmánaðar, nánar tiltekið þann 29. mars síðastliðinn, kynnti rannsóknarnefnd Alþingis niðurstöðu rannsóknar sinnar. Þar kom fram að þýski bankinn Hauck & Aufhäser, Kaupþing á Íslandi og í Lúxemborg auk hóps manna sem vann fyrir og í þágu Ólafs Ólafssonar notuðu leynilega samninga til að fela raunverulegt eignarhald þess hlutar sem þýski bankinn átti í orði kveðnu. Rannsóknarnefnd Alþingis í málinu var komið á fót með þingsályktunartillögu í júní í fyrra. Í kjölfarið hóf hún að afla gagna í tengslum við málið auk þess sem hún neytti heimildar til að taka skýrslur af einstaklingum.Mættu ekki í skýrslutökur Fjórir einstaklingar, Ólafur Ólafsson, fyrrverandi stjórnarformaður Eglu hf., Guðmundur Hjaltason, fyrrverandi framkvæmdastjóri sama félags, Sigurður Einarsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings hf. og Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri sama fyrirtækis mættu ekki til boðaðar skýrslutöku á vegum nefndarinnar. Af þeim sökum beindi nefndin erindi til héraðsdóms, dagsettu 22. nóvember 2016, að skýrsla yrði tekin af aðilunum. Þann 23. nóvember var kveðinn upp úrskurður um hæfi héraðsdómara til að taka málið fyrir en sá úrskurður var staðfestur í Hæstarétti fimm dögum síðar. Í millitíðinni var lénið soluferli.is keypt. Á skráningarskírteini lénsins af vef ISNIC má sjá að þann 25. nóvember 2016 keypti almannatengslafyrirtækið KOM lénið. Netfang rétthafa er fridjon@kom.is en þar ræðir um Friðjón Friðjónsson einn eigenda fyrirtækisins. Í desember á síðasta ári var hafist handa við að birta efni á síðunni.
Salan á Búnaðarbankanum Tengdar fréttir Friðjón aðstoðar Bjarna Ben Friðjón R. Friðjónsson tekur í dag tímabundið við starfi aðstoðarmanns Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins. Sigurður Kári Kristjánsson var aðstoðarmaður Bjarna Benediktsson þar til hann tók sæti á þingi í apríl síðastliðnum. Það gerði hann þegar að Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálftæðisflokksins, tók sér leyfi frá þingstörfum á meðan sérstakur saksóknari skoðar hvort tilefni sé til að taka málefni sem snúa að peningamarkaðssjóðum bankanna til rannsóknar. Illugi var í stjórn Sjóðs 9 hjá Glitni. 13. ágúst 2010 09:21 Forsetaframboð kostar minnst tíu milljónir Friðjón R. Friðjónsson almannatengill segir að verja þurfi að lágmarki tíu milljónum króna í forsetaframboð ef vel á að vera. 6. janúar 2016 08:00 Í beinni: Ólafur Ólafsson kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Ólafur Ólafsson, fjárfestir sem oftast er kenndur við Samskip, kemur í dag á fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis til að ræða skýrslu rannsóknarnefndar um einkavæðingu Búnaðarbankans. 17. maí 2017 14:30 Almannatengill mættur í innanríkisráðuneytið Fjölmiðlar bíða enn átekta utan við innanríkisráðuneytið og vonast til þess að ná tali af Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, þegar hún yfirgefur bygginguna. 21. nóvember 2014 17:09 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Sjá meira
Friðjón aðstoðar Bjarna Ben Friðjón R. Friðjónsson tekur í dag tímabundið við starfi aðstoðarmanns Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins. Sigurður Kári Kristjánsson var aðstoðarmaður Bjarna Benediktsson þar til hann tók sæti á þingi í apríl síðastliðnum. Það gerði hann þegar að Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálftæðisflokksins, tók sér leyfi frá þingstörfum á meðan sérstakur saksóknari skoðar hvort tilefni sé til að taka málefni sem snúa að peningamarkaðssjóðum bankanna til rannsóknar. Illugi var í stjórn Sjóðs 9 hjá Glitni. 13. ágúst 2010 09:21
Forsetaframboð kostar minnst tíu milljónir Friðjón R. Friðjónsson almannatengill segir að verja þurfi að lágmarki tíu milljónum króna í forsetaframboð ef vel á að vera. 6. janúar 2016 08:00
Í beinni: Ólafur Ólafsson kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Ólafur Ólafsson, fjárfestir sem oftast er kenndur við Samskip, kemur í dag á fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis til að ræða skýrslu rannsóknarnefndar um einkavæðingu Búnaðarbankans. 17. maí 2017 14:30
Almannatengill mættur í innanríkisráðuneytið Fjölmiðlar bíða enn átekta utan við innanríkisráðuneytið og vonast til þess að ná tali af Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, þegar hún yfirgefur bygginguna. 21. nóvember 2014 17:09