Vænta þess að Hæstiréttur leiðrétti Jökulsárslónsdóminn í héraði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2017 14:18 Jörðin Fell liggur að austanverðu Jökulsárlóni. Jökulsárlónið sjálft er hins vegar að langmestu leyti í ríkiseigu. Myndin er samsett. Vísir/Valli Fjárfestirinn Gísli Hjálmtýsson og félagar hans í Fögrusölum ehf. hafa áfrýjað dómi í máli þeirra gegn íslenska ríkinu til Hæstaréttar.Héraðsdómur Suðurlands sýknaði íslenska ríkið á föstudaginn en Fögrusalir töldu, og telja enn, að brotið hafi verið á félaginu varðandi kaup þess á jörðinni Felli við Jökulsárlón. Jón Þór Ólason, lögmaður og lektor í refsirétti.Aðsend Reikna með leiðréttingu Jón Þór Ólafsson, lögmaður og lektor í lögfræði við Háskóla Íslands, flutti málið fyrir hönd Fögrusala í héraði. Hann segir að Fögrusalir hafi samdægurs, eftir að hafa lesið í gegnum dóminn, ákveðið að áfrýja málinu til Hæstaréttar.„Enda sé sú lögskýring sem fram kom í dómnum í andstöðu við þau lögskýringasjónarmið sem beitt hefur verið í túlkun forkaupsréttaráhrifa, bæði er varðar dómaframkvæmd Hæstaréttar sem og Mannréttindadómstólsins.“Jón Þór segir að forkaupsréttarákvæði megi aldrei túlka rýmkandi lögskýringu.„Við væntum þess að Hæstiréttur muni leiðrétta þennan dóm og kveða upp dóm sem er Fögrusölum í vil.“Gísli Hjálmtýsson fer fyrir hópi fjárfesta sem ætlar sér jörðina Fell við Jökulsárlón. Kaupverðið var 1,5 milljarður króna.Háskólinn í ReykjavíkTekið fyrir í Hæstarétti Hæstiréttur hefur þegar gefið út áfrýjunarstefnu í málinu og verður málið því tekið fyrir á nýju ári í Hæstarétti. Málum úr héraði sem er áfrýjað eftir 1. desember fara fyrir nýjan áfrýjunardómstól, Landsrétt.Fögrusalir keyptu jörðina Fell á uppboði í nóvember 2016 á rúman 1,5 milljarð íslenskra króna. Ríkið keypti svo jörðina með forkaupsrétti í janúar 2017. Fögrusalir telja forkaupsréttinn hafa verið runninn út og telja raunar að óeðlilega hafi verið staðið að málum á fleiri stigum málsins. Síðastliðið sumar friðlýsti umhverfisráðherra jörðina.Reikna má með því að Hæstiréttur kveði upp dóm í málinu á nýju ári. Tengdar fréttir Ríkið sýknað í Jökulsárlónsdeilu Umdeild eins og hálfs milljarðs króna kaup ríkisins á Felli í Suðursveit í lagi að mati héraðsdóms. 29. nóvember 2017 11:07 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Fjárfestirinn Gísli Hjálmtýsson og félagar hans í Fögrusölum ehf. hafa áfrýjað dómi í máli þeirra gegn íslenska ríkinu til Hæstaréttar.Héraðsdómur Suðurlands sýknaði íslenska ríkið á föstudaginn en Fögrusalir töldu, og telja enn, að brotið hafi verið á félaginu varðandi kaup þess á jörðinni Felli við Jökulsárlón. Jón Þór Ólason, lögmaður og lektor í refsirétti.Aðsend Reikna með leiðréttingu Jón Þór Ólafsson, lögmaður og lektor í lögfræði við Háskóla Íslands, flutti málið fyrir hönd Fögrusala í héraði. Hann segir að Fögrusalir hafi samdægurs, eftir að hafa lesið í gegnum dóminn, ákveðið að áfrýja málinu til Hæstaréttar.„Enda sé sú lögskýring sem fram kom í dómnum í andstöðu við þau lögskýringasjónarmið sem beitt hefur verið í túlkun forkaupsréttaráhrifa, bæði er varðar dómaframkvæmd Hæstaréttar sem og Mannréttindadómstólsins.“Jón Þór segir að forkaupsréttarákvæði megi aldrei túlka rýmkandi lögskýringu.„Við væntum þess að Hæstiréttur muni leiðrétta þennan dóm og kveða upp dóm sem er Fögrusölum í vil.“Gísli Hjálmtýsson fer fyrir hópi fjárfesta sem ætlar sér jörðina Fell við Jökulsárlón. Kaupverðið var 1,5 milljarður króna.Háskólinn í ReykjavíkTekið fyrir í Hæstarétti Hæstiréttur hefur þegar gefið út áfrýjunarstefnu í málinu og verður málið því tekið fyrir á nýju ári í Hæstarétti. Málum úr héraði sem er áfrýjað eftir 1. desember fara fyrir nýjan áfrýjunardómstól, Landsrétt.Fögrusalir keyptu jörðina Fell á uppboði í nóvember 2016 á rúman 1,5 milljarð íslenskra króna. Ríkið keypti svo jörðina með forkaupsrétti í janúar 2017. Fögrusalir telja forkaupsréttinn hafa verið runninn út og telja raunar að óeðlilega hafi verið staðið að málum á fleiri stigum málsins. Síðastliðið sumar friðlýsti umhverfisráðherra jörðina.Reikna má með því að Hæstiréttur kveði upp dóm í málinu á nýju ári.
Tengdar fréttir Ríkið sýknað í Jökulsárlónsdeilu Umdeild eins og hálfs milljarðs króna kaup ríkisins á Felli í Suðursveit í lagi að mati héraðsdóms. 29. nóvember 2017 11:07 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Ríkið sýknað í Jökulsárlónsdeilu Umdeild eins og hálfs milljarðs króna kaup ríkisins á Felli í Suðursveit í lagi að mati héraðsdóms. 29. nóvember 2017 11:07