Akraneskaupstaður í viðræðum við aðila til að tryggja útgerð og fiskvinnslu Birgir Olgeirsson skrifar 12. maí 2017 14:15 Í yfirlýsingunni kemur fram að nú þegar sjái sveitarfélagið tækifæri í viðræðum við nokkra aðila til að tryggja að útgerð og fiskvinnsla verði áfram meginstoð atvinnustarfsemi á Akranesi. Vísir/Eyþór Akraneskaupstaður ætlar að tryggja að útgerð og fiskvinnsla verði áfram meginstoð í atvinnustarfsemi sveitarfélagsins með því að ráðast í hafnarframkvæmdir og kynna Akranes sem valkost fyrir útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækjum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. Í yfirlýsingunni kemur fram að nú þegar sjái sveitarfélagið tækifæri í viðræðum við nokkra aðila til að tryggja að útgerð og fiskvinnsla verði áfram meginstoð atvinnustarfsemi á Akranesi. „Og nú þegar sjáum við tækifæri tengd viðræðum við nokkra aðila. Við bindum miklar vonir við möguleika sem komið hafa í ljós síðustu vikur,“ segir í yfirlýsingunni. Eftirfarandi aðgerðir ætlar Akraneskaupstaður að leggjast í:Akraneskaupstaður mun tryggja, í samstarfi við aðra eigendur Faxaflóahafna, að ráðist verði í hafnarframkvæmdir í Akraneshöfn og þær kláraðar á næstu tveimur árum.Breytingar á aðal- og deiliskipulagi verða kláraðar svo að af uppfyllingu í höfninni geti orðið. Búast má við að þetta verkefni muni taka allt að fjögur ár.Akraneskaupstaður mun kynna Akranes sem valkost fyrir útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækjum og nú þegar sjáum við tækifæri tengd viðræðum við nokkra aðila. Við bindum miklar vonir við möguleika sem komið hafa í ljós síðustu vikur.Akraneskaupstaður mun vinna í nánu samstarfi við yfirvöld við að tryggja að Akranes verði áfram rótgróinn útgerðarbær.Akraneskaupstaður mun taka upp samstarf við íslenska sjávarklasann um öflugt samstarf fyrirtækja í sjávarútvegi til að nýta ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar. Þá ætlar sveitarfélagið að leggja mikla vinnu í að auka fjölbreytni atvinnulífsins með áherslu á einstök gæði Akraness fyrir fyrirtæki að hefja hér starfsemi. Tækifæri felast m.a. í:Aðgengi að framúrskarandi dugmiklu fólki.Nálægð við höfuðborgina þ.e. stærsta markaðssvæði landsins.Hagkvæmu atvinnuhúsnæði og miklum möguleikum á lóðum fyrir atvinnustarfsemi.Mikilli uppbyggingu hagkvæms íbúðarhúsnæðis sem fram undan er og hentar starfsfólki fyrirtækja sem starfa á Akranesi.Góðu aðgengi að öflugum stoðfyrirtækjum í öllum helstu iðn- og þjónustugreinum. Brim Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira
Akraneskaupstaður ætlar að tryggja að útgerð og fiskvinnsla verði áfram meginstoð í atvinnustarfsemi sveitarfélagsins með því að ráðast í hafnarframkvæmdir og kynna Akranes sem valkost fyrir útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækjum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. Í yfirlýsingunni kemur fram að nú þegar sjái sveitarfélagið tækifæri í viðræðum við nokkra aðila til að tryggja að útgerð og fiskvinnsla verði áfram meginstoð atvinnustarfsemi á Akranesi. „Og nú þegar sjáum við tækifæri tengd viðræðum við nokkra aðila. Við bindum miklar vonir við möguleika sem komið hafa í ljós síðustu vikur,“ segir í yfirlýsingunni. Eftirfarandi aðgerðir ætlar Akraneskaupstaður að leggjast í:Akraneskaupstaður mun tryggja, í samstarfi við aðra eigendur Faxaflóahafna, að ráðist verði í hafnarframkvæmdir í Akraneshöfn og þær kláraðar á næstu tveimur árum.Breytingar á aðal- og deiliskipulagi verða kláraðar svo að af uppfyllingu í höfninni geti orðið. Búast má við að þetta verkefni muni taka allt að fjögur ár.Akraneskaupstaður mun kynna Akranes sem valkost fyrir útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækjum og nú þegar sjáum við tækifæri tengd viðræðum við nokkra aðila. Við bindum miklar vonir við möguleika sem komið hafa í ljós síðustu vikur.Akraneskaupstaður mun vinna í nánu samstarfi við yfirvöld við að tryggja að Akranes verði áfram rótgróinn útgerðarbær.Akraneskaupstaður mun taka upp samstarf við íslenska sjávarklasann um öflugt samstarf fyrirtækja í sjávarútvegi til að nýta ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar. Þá ætlar sveitarfélagið að leggja mikla vinnu í að auka fjölbreytni atvinnulífsins með áherslu á einstök gæði Akraness fyrir fyrirtæki að hefja hér starfsemi. Tækifæri felast m.a. í:Aðgengi að framúrskarandi dugmiklu fólki.Nálægð við höfuðborgina þ.e. stærsta markaðssvæði landsins.Hagkvæmu atvinnuhúsnæði og miklum möguleikum á lóðum fyrir atvinnustarfsemi.Mikilli uppbyggingu hagkvæms íbúðarhúsnæðis sem fram undan er og hentar starfsfólki fyrirtækja sem starfa á Akranesi.Góðu aðgengi að öflugum stoðfyrirtækjum í öllum helstu iðn- og þjónustugreinum.
Brim Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira