Það skiptir sköpum á hvaða aldri fólk byrjar að drekka Þorbjörn Þórðarson skrifar 4. október 2017 19:00 Nora Volkow sem er einn fremsti vísindamaður í heiminum í rannsóknum á fíknisjúkdómum segir að það skipti sköpum á hvaða aldri fólk hefji neyslu áfengis eða annarra vímuefna. Líkurnar á að þróa með sér fíkn aukist ef fólk sé yngra. Hún segir að starf SÁÁ á Íslandi sé á heimsmælikvarða. Dr. Nora Volkow er geðlæknir sem hefur helgað sig rannsóknum á heilanum og fíkn en hún flutti erindi á 40 ára afmælisráðstefnu SÁÁ sem nú stendur yfir á Hilton. Ransóknir hennar og annarra hafa leitt í ljós að alkóhólismi og fíkn er krónískur heilasjúkdómur. „Dópamín er efni í heilanum sem verður fyrir áhrifum frá öllum fíkniefnum, þar á meðal áfengi. Endurtekin notkun leiðir til minni losunar dópamíns í heilanum. Dópamínkerfið er mikilvægt,reyndar ómissandi, fyrir rétta virkni framheilans. Það skýrir af hverju fíklar eiga svona erfitt með að stjórna tilfinningum sínum og löngunum,“ segir Volkow. Rannsóknir hafa sýnt að því yngri sem manneskjan byrjar að nota áfengi og önnur vímuefni því líklegra er að manneskjan verði háð efnunum. „Þetta er vegna þess að eftir því sem maður er yngri þeim mun auðmótaðri er heilinn, hann er sveigjanlegri, og það þýðir breytingar á heilanum þegar hann verður fyrir tiltekinni örvun og fíkniefni breyta verulega tengingum í heilanum. Eftir því sem maður er yngri þeim mun hraðara verður þetta ferli. Þess vegna er það að eftir því sem maður er yngri þegar maður byrjar að nota fíkniefni því fljótari er maður að ánetjast þeim og fíknin varir lengur og það verður erfiðara að veita meðferð,“ segir Volkow. Hún var hér í annað sinn á Íslandi á vegum SÁÁ en hún kom síðast fyrir tæpum áratug. Hún segir að þjónusta SÁÁ sé með því besta sem hún hafi séð í heiminum. „Ég held að á Íslandi sé sennilega ein besta meðferðaraðstaða við fíkn sem til er,“ segir Dr. Nora Volkow. Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Sjá meira
Nora Volkow sem er einn fremsti vísindamaður í heiminum í rannsóknum á fíknisjúkdómum segir að það skipti sköpum á hvaða aldri fólk hefji neyslu áfengis eða annarra vímuefna. Líkurnar á að þróa með sér fíkn aukist ef fólk sé yngra. Hún segir að starf SÁÁ á Íslandi sé á heimsmælikvarða. Dr. Nora Volkow er geðlæknir sem hefur helgað sig rannsóknum á heilanum og fíkn en hún flutti erindi á 40 ára afmælisráðstefnu SÁÁ sem nú stendur yfir á Hilton. Ransóknir hennar og annarra hafa leitt í ljós að alkóhólismi og fíkn er krónískur heilasjúkdómur. „Dópamín er efni í heilanum sem verður fyrir áhrifum frá öllum fíkniefnum, þar á meðal áfengi. Endurtekin notkun leiðir til minni losunar dópamíns í heilanum. Dópamínkerfið er mikilvægt,reyndar ómissandi, fyrir rétta virkni framheilans. Það skýrir af hverju fíklar eiga svona erfitt með að stjórna tilfinningum sínum og löngunum,“ segir Volkow. Rannsóknir hafa sýnt að því yngri sem manneskjan byrjar að nota áfengi og önnur vímuefni því líklegra er að manneskjan verði háð efnunum. „Þetta er vegna þess að eftir því sem maður er yngri þeim mun auðmótaðri er heilinn, hann er sveigjanlegri, og það þýðir breytingar á heilanum þegar hann verður fyrir tiltekinni örvun og fíkniefni breyta verulega tengingum í heilanum. Eftir því sem maður er yngri þeim mun hraðara verður þetta ferli. Þess vegna er það að eftir því sem maður er yngri þegar maður byrjar að nota fíkniefni því fljótari er maður að ánetjast þeim og fíknin varir lengur og það verður erfiðara að veita meðferð,“ segir Volkow. Hún var hér í annað sinn á Íslandi á vegum SÁÁ en hún kom síðast fyrir tæpum áratug. Hún segir að þjónusta SÁÁ sé með því besta sem hún hafi séð í heiminum. „Ég held að á Íslandi sé sennilega ein besta meðferðaraðstaða við fíkn sem til er,“ segir Dr. Nora Volkow.
Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Sjá meira