Það skiptir sköpum á hvaða aldri fólk byrjar að drekka Þorbjörn Þórðarson skrifar 4. október 2017 19:00 Nora Volkow sem er einn fremsti vísindamaður í heiminum í rannsóknum á fíknisjúkdómum segir að það skipti sköpum á hvaða aldri fólk hefji neyslu áfengis eða annarra vímuefna. Líkurnar á að þróa með sér fíkn aukist ef fólk sé yngra. Hún segir að starf SÁÁ á Íslandi sé á heimsmælikvarða. Dr. Nora Volkow er geðlæknir sem hefur helgað sig rannsóknum á heilanum og fíkn en hún flutti erindi á 40 ára afmælisráðstefnu SÁÁ sem nú stendur yfir á Hilton. Ransóknir hennar og annarra hafa leitt í ljós að alkóhólismi og fíkn er krónískur heilasjúkdómur. „Dópamín er efni í heilanum sem verður fyrir áhrifum frá öllum fíkniefnum, þar á meðal áfengi. Endurtekin notkun leiðir til minni losunar dópamíns í heilanum. Dópamínkerfið er mikilvægt,reyndar ómissandi, fyrir rétta virkni framheilans. Það skýrir af hverju fíklar eiga svona erfitt með að stjórna tilfinningum sínum og löngunum,“ segir Volkow. Rannsóknir hafa sýnt að því yngri sem manneskjan byrjar að nota áfengi og önnur vímuefni því líklegra er að manneskjan verði háð efnunum. „Þetta er vegna þess að eftir því sem maður er yngri þeim mun auðmótaðri er heilinn, hann er sveigjanlegri, og það þýðir breytingar á heilanum þegar hann verður fyrir tiltekinni örvun og fíkniefni breyta verulega tengingum í heilanum. Eftir því sem maður er yngri þeim mun hraðara verður þetta ferli. Þess vegna er það að eftir því sem maður er yngri þegar maður byrjar að nota fíkniefni því fljótari er maður að ánetjast þeim og fíknin varir lengur og það verður erfiðara að veita meðferð,“ segir Volkow. Hún var hér í annað sinn á Íslandi á vegum SÁÁ en hún kom síðast fyrir tæpum áratug. Hún segir að þjónusta SÁÁ sé með því besta sem hún hafi séð í heiminum. „Ég held að á Íslandi sé sennilega ein besta meðferðaraðstaða við fíkn sem til er,“ segir Dr. Nora Volkow. Mest lesið Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Fleiri fréttir Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu Sjá meira
Nora Volkow sem er einn fremsti vísindamaður í heiminum í rannsóknum á fíknisjúkdómum segir að það skipti sköpum á hvaða aldri fólk hefji neyslu áfengis eða annarra vímuefna. Líkurnar á að þróa með sér fíkn aukist ef fólk sé yngra. Hún segir að starf SÁÁ á Íslandi sé á heimsmælikvarða. Dr. Nora Volkow er geðlæknir sem hefur helgað sig rannsóknum á heilanum og fíkn en hún flutti erindi á 40 ára afmælisráðstefnu SÁÁ sem nú stendur yfir á Hilton. Ransóknir hennar og annarra hafa leitt í ljós að alkóhólismi og fíkn er krónískur heilasjúkdómur. „Dópamín er efni í heilanum sem verður fyrir áhrifum frá öllum fíkniefnum, þar á meðal áfengi. Endurtekin notkun leiðir til minni losunar dópamíns í heilanum. Dópamínkerfið er mikilvægt,reyndar ómissandi, fyrir rétta virkni framheilans. Það skýrir af hverju fíklar eiga svona erfitt með að stjórna tilfinningum sínum og löngunum,“ segir Volkow. Rannsóknir hafa sýnt að því yngri sem manneskjan byrjar að nota áfengi og önnur vímuefni því líklegra er að manneskjan verði háð efnunum. „Þetta er vegna þess að eftir því sem maður er yngri þeim mun auðmótaðri er heilinn, hann er sveigjanlegri, og það þýðir breytingar á heilanum þegar hann verður fyrir tiltekinni örvun og fíkniefni breyta verulega tengingum í heilanum. Eftir því sem maður er yngri þeim mun hraðara verður þetta ferli. Þess vegna er það að eftir því sem maður er yngri þegar maður byrjar að nota fíkniefni því fljótari er maður að ánetjast þeim og fíknin varir lengur og það verður erfiðara að veita meðferð,“ segir Volkow. Hún var hér í annað sinn á Íslandi á vegum SÁÁ en hún kom síðast fyrir tæpum áratug. Hún segir að þjónusta SÁÁ sé með því besta sem hún hafi séð í heiminum. „Ég held að á Íslandi sé sennilega ein besta meðferðaraðstaða við fíkn sem til er,“ segir Dr. Nora Volkow.
Mest lesið Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Fleiri fréttir Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu Sjá meira
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent