Evrópumeistararnir byrja vel | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. september 2017 20:49 Átta leikir fóru fram í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Evrópumeistarar Real Madrid hófu titilvörnina með öruggum 3-0 sigri á APOEL í H-riðli. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid og Sergio Ramos eitt. Þetta í þrítugasta sinn sem Ronaldo skorar tvö mörk eða meira í leik í Meistaradeildinni.Í hinum leik H-riðils vann Tottenham 3-1 sigur á Borussia Dortmund á Wembley.Liverpool og Sevilla gerðu 2-2 jafntefli í E-riðli. Hinum leik riðilsins, milli Maribor og Spartak Moskva, lyktaði einnig með jafntefli, 1-1.Manchester City vann fyrirhafnarlítinn sigur á Feyenoord í F-riðli. Lokatölur 0-4, City í vil. Í hinum leik riðilsins vann Shakhtar Donetsk góðan sigur á Napoli, 2-1. Í G-riðli gerðu RB Leipzig og Monaco 1-1 jafntefli í fyrsta Meistaradeildarleik þýska liðsins og Besiktas vann 1-3 útisigur á Porto.Úrslit kvöldsins:E-riðill:Liverpool 2-2 Sevilla 0-1 Wissam Ben Yedder (5.), 1-1 Roberto Firmino (21.), 1-2 Mohamed Salah (37.), 2-2 Joaquín Correa (72.).Rautt spjald: Joe Gomez, Liverpool (90+4.).Maribor 1-1 Spartak Moskva 0-1 Aleksandr Samedov (59.), 1-1 Damjan Bohar (85.).F-riðill:Feyenoord 0-4 Man City 0-1 John Stones (2.), 0-2 Sergio Agüero (10.), 0-3 Gabriel Jesus (25.), 0-4 Stones (63.).Shakhtar Donetsk 2-1 Napoli 1-0 Taison (15.), 2-0 Facundo Ferreyra (58.), 2-1 Arkadiusz Milik, víti (71.).G-riðill:RB Leipzig 1-1 Monaco 1-0 Emil Forsberg (33.), 1-1 Youri Tielemans (34.).Porto 1-3 Besiktas 0-1 Anderson Talisca (13.), 1-1 Dusko Tosic, sjálfsmark (21.), 1-2 Cenk Tosun (28.), 1-3 Ryan Babel (87.).H-riðill:Tottenham 3-1 Dortmund 1-0 Son Heung-Min (4.), 1-1 Andriy Yarmalenko (11.), 2-1 Harry Kane (13.), 3-1 Kane (60.).Rautt spjald: Jan Vertonghen, Tottenham (90+2.).Real Madrid 3-0 APOEL 1-0 Cristiano Ronaldo (12.), 2-0 Ronaldo, víti (51.), 3-0 Sergio Ramos (61.). Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Engin Wembley-vandræði hjá Tottenham | Sjáðu mörkin Harry Kane skoraði tvívegis þegar Tottenham vann 3-1 sigur á Borussia Dortmund í H-riðli. 13. september 2017 20:30 City-menn tóku hollensku meistarana í bakaríið Manchester City átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Feyenoord að velli í Rotterdam í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 0-4, City í vil. 13. september 2017 20:30 Sevilla náði í stig á Anfield Liverpool og Sevilla skildu jöfn, 2-2, á Anfield í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2017 20:30 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Átta leikir fóru fram í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Evrópumeistarar Real Madrid hófu titilvörnina með öruggum 3-0 sigri á APOEL í H-riðli. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid og Sergio Ramos eitt. Þetta í þrítugasta sinn sem Ronaldo skorar tvö mörk eða meira í leik í Meistaradeildinni.Í hinum leik H-riðils vann Tottenham 3-1 sigur á Borussia Dortmund á Wembley.Liverpool og Sevilla gerðu 2-2 jafntefli í E-riðli. Hinum leik riðilsins, milli Maribor og Spartak Moskva, lyktaði einnig með jafntefli, 1-1.Manchester City vann fyrirhafnarlítinn sigur á Feyenoord í F-riðli. Lokatölur 0-4, City í vil. Í hinum leik riðilsins vann Shakhtar Donetsk góðan sigur á Napoli, 2-1. Í G-riðli gerðu RB Leipzig og Monaco 1-1 jafntefli í fyrsta Meistaradeildarleik þýska liðsins og Besiktas vann 1-3 útisigur á Porto.Úrslit kvöldsins:E-riðill:Liverpool 2-2 Sevilla 0-1 Wissam Ben Yedder (5.), 1-1 Roberto Firmino (21.), 1-2 Mohamed Salah (37.), 2-2 Joaquín Correa (72.).Rautt spjald: Joe Gomez, Liverpool (90+4.).Maribor 1-1 Spartak Moskva 0-1 Aleksandr Samedov (59.), 1-1 Damjan Bohar (85.).F-riðill:Feyenoord 0-4 Man City 0-1 John Stones (2.), 0-2 Sergio Agüero (10.), 0-3 Gabriel Jesus (25.), 0-4 Stones (63.).Shakhtar Donetsk 2-1 Napoli 1-0 Taison (15.), 2-0 Facundo Ferreyra (58.), 2-1 Arkadiusz Milik, víti (71.).G-riðill:RB Leipzig 1-1 Monaco 1-0 Emil Forsberg (33.), 1-1 Youri Tielemans (34.).Porto 1-3 Besiktas 0-1 Anderson Talisca (13.), 1-1 Dusko Tosic, sjálfsmark (21.), 1-2 Cenk Tosun (28.), 1-3 Ryan Babel (87.).H-riðill:Tottenham 3-1 Dortmund 1-0 Son Heung-Min (4.), 1-1 Andriy Yarmalenko (11.), 2-1 Harry Kane (13.), 3-1 Kane (60.).Rautt spjald: Jan Vertonghen, Tottenham (90+2.).Real Madrid 3-0 APOEL 1-0 Cristiano Ronaldo (12.), 2-0 Ronaldo, víti (51.), 3-0 Sergio Ramos (61.).
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Engin Wembley-vandræði hjá Tottenham | Sjáðu mörkin Harry Kane skoraði tvívegis þegar Tottenham vann 3-1 sigur á Borussia Dortmund í H-riðli. 13. september 2017 20:30 City-menn tóku hollensku meistarana í bakaríið Manchester City átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Feyenoord að velli í Rotterdam í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 0-4, City í vil. 13. september 2017 20:30 Sevilla náði í stig á Anfield Liverpool og Sevilla skildu jöfn, 2-2, á Anfield í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2017 20:30 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Engin Wembley-vandræði hjá Tottenham | Sjáðu mörkin Harry Kane skoraði tvívegis þegar Tottenham vann 3-1 sigur á Borussia Dortmund í H-riðli. 13. september 2017 20:30
City-menn tóku hollensku meistarana í bakaríið Manchester City átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Feyenoord að velli í Rotterdam í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 0-4, City í vil. 13. september 2017 20:30
Sevilla náði í stig á Anfield Liverpool og Sevilla skildu jöfn, 2-2, á Anfield í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2017 20:30
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn