Margt á borði Þingvallanefndar sem fundar eftir sjö mánaða hlé Garðar Örn Úlfarsson skrifar 1. júní 2017 07:00 Bygging salerna er meðal þeirra mála sem bíða nýrrar nefndar. Hefði komið að góðum notum þegar þessi herramaður var á ferð. vísir/pjetur Þingvallanefnd sem kjörin var á Alþingi fyrir rúmum mánuði hélt sinn fyrsta fund síðastliðinn mánudag. Var það fyrsti fundur Þingvallanefndar í sjö mánuði eða frá því fyrri nefnd lauk störfum rétt fyrir alþingiskosningar í lok október í fyrra. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks úr Suðurkjördæmi, nýr formaður Þingvallanefndar, segir mörg aðkallandi verkefni bíða. „Það er ýmis innviðauppbygging og undirbúningur sem þarf til að taka á móti 1,8 milljón ferðamönnum á ári hverju,“ segir Vilhjálmur. Meðal annars segir Vilhjálmur um að ræða lagningu rafstrengs til að geta byggt upp vatnssalerni við bílastæðin í þinghelginni á Völlunum og endurnýjun vegarins um þjóðgarðinn. „Það þarf að byggja veginn þannig að umferðaröryggi sé tryggt en um leið séu gildi þjóðgarðsins varin og að samfélagið sem býr í návígi við þjóðgarðinn sé líka haft í huga.“ Eftir langt fundarhlé bíða mörg erindi Þingvallanefndar, meðal annars frá aðilum sem vilja bjóða veitingar eða afþreyingarþjónustu í þjóðgarðinum. „Við þurfum að byrja á að setja okkur inn í það og hvernig það passar inn í stefnumörkun og markmið með þjóðgarðinum,“ segir nýi formaðurinn. Varaformaður Þingvallanefndar er Theodóra S. Þorsteinsdóttir, alþingismaður Bjartrar framtíðar, úr Suðvesturkjördæmi. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Sjá meira
Þingvallanefnd sem kjörin var á Alþingi fyrir rúmum mánuði hélt sinn fyrsta fund síðastliðinn mánudag. Var það fyrsti fundur Þingvallanefndar í sjö mánuði eða frá því fyrri nefnd lauk störfum rétt fyrir alþingiskosningar í lok október í fyrra. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks úr Suðurkjördæmi, nýr formaður Þingvallanefndar, segir mörg aðkallandi verkefni bíða. „Það er ýmis innviðauppbygging og undirbúningur sem þarf til að taka á móti 1,8 milljón ferðamönnum á ári hverju,“ segir Vilhjálmur. Meðal annars segir Vilhjálmur um að ræða lagningu rafstrengs til að geta byggt upp vatnssalerni við bílastæðin í þinghelginni á Völlunum og endurnýjun vegarins um þjóðgarðinn. „Það þarf að byggja veginn þannig að umferðaröryggi sé tryggt en um leið séu gildi þjóðgarðsins varin og að samfélagið sem býr í návígi við þjóðgarðinn sé líka haft í huga.“ Eftir langt fundarhlé bíða mörg erindi Þingvallanefndar, meðal annars frá aðilum sem vilja bjóða veitingar eða afþreyingarþjónustu í þjóðgarðinum. „Við þurfum að byrja á að setja okkur inn í það og hvernig það passar inn í stefnumörkun og markmið með þjóðgarðinum,“ segir nýi formaðurinn. Varaformaður Þingvallanefndar er Theodóra S. Þorsteinsdóttir, alþingismaður Bjartrar framtíðar, úr Suðvesturkjördæmi.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Sjá meira