Clooney kallaði Damon fram til þess að sýna tvíburana en það varð þó lítið úr því. Annað en að Matt Damon virtist viðurkenna að hafa eitrað fyrir Guillermo, öryggisverði Kimmel.
Clooney sagði einnig að eina ástæðan fyrir því að Matt Damon hefði verið í myndinni væri að hann hefði ekki haft efni á Brad Pitt.
Erkifjendurnir tóku nýverið upp auglýsingu fyrir söfnunina þar sem það kom bersýnilega í ljós að hver sá sem leggur málefninu lið og vinnur kvöldverð með þeim Kimmel og Damon mun eiga eftirminnanlegt kvöld.