Terim hættur með Tyrki eftir að hafa slegist á veitingastað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júlí 2017 14:24 Fatih Terim, fyrrum landsliðsþjálfari Tyrklands. Vísir/Getty Fatih Terim er hættur sem landsliðsþjálfari Tyrklands en það staðfesti knattspyrnusamband landsins í dag. Ástæðan er að Terim lenti í slagsmálum við eigendur veitingastaðar í Tyrklandi. Atvikið náðist á myndband en samkvæmt fjölmiðlum í Tyrklandi lágu fimm menn í sárum eftir að hafa orðið fyrir barðinu á Terim og tengdasonum hans. „Báðir aðilar sættust á að það væri öllum fyrir bestu að leiðir myndu skilja að þessu sinni,“ sagði í tilkynningunni. Ísland og Tyrkland eru saman í undankeppni HM 2018 en það hefur gengið á ýmsu hjá tyrkneska liðinu að undanförnu. Í júní tilkynnti Arda Turan, leikmaður Barcelona, að hann væri hættu að spila með landsliðinu eftir að hann réðst á blaðamann í flugferð eftir leik í Makedóníu. Tyrkland er í þriðja sæti riðilsins í undankeppni HM 2018, tveimur stigum á eftir Íslandi og Króatíu. Íslendingar mæta Tyrkjum ytra í byrjun október.TFF'den Açıklama: https://t.co/bEswnI1JuH pic.twitter.com/J3rLpKEDbE— TFF (@TFF_Org) July 26, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Turan réðst á blaðamann og hætti svo í landsliðinu Arda Turan, leikmaður Barcelona og tyrkneska landsliðsins, missti stjórn á skapi sínu í flugi í gær og ræðst á tyrkneskan íþróttafréttamann. 6. júní 2017 14:59 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira
Fatih Terim er hættur sem landsliðsþjálfari Tyrklands en það staðfesti knattspyrnusamband landsins í dag. Ástæðan er að Terim lenti í slagsmálum við eigendur veitingastaðar í Tyrklandi. Atvikið náðist á myndband en samkvæmt fjölmiðlum í Tyrklandi lágu fimm menn í sárum eftir að hafa orðið fyrir barðinu á Terim og tengdasonum hans. „Báðir aðilar sættust á að það væri öllum fyrir bestu að leiðir myndu skilja að þessu sinni,“ sagði í tilkynningunni. Ísland og Tyrkland eru saman í undankeppni HM 2018 en það hefur gengið á ýmsu hjá tyrkneska liðinu að undanförnu. Í júní tilkynnti Arda Turan, leikmaður Barcelona, að hann væri hættu að spila með landsliðinu eftir að hann réðst á blaðamann í flugferð eftir leik í Makedóníu. Tyrkland er í þriðja sæti riðilsins í undankeppni HM 2018, tveimur stigum á eftir Íslandi og Króatíu. Íslendingar mæta Tyrkjum ytra í byrjun október.TFF'den Açıklama: https://t.co/bEswnI1JuH pic.twitter.com/J3rLpKEDbE— TFF (@TFF_Org) July 26, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Turan réðst á blaðamann og hætti svo í landsliðinu Arda Turan, leikmaður Barcelona og tyrkneska landsliðsins, missti stjórn á skapi sínu í flugi í gær og ræðst á tyrkneskan íþróttafréttamann. 6. júní 2017 14:59 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira
Turan réðst á blaðamann og hætti svo í landsliðinu Arda Turan, leikmaður Barcelona og tyrkneska landsliðsins, missti stjórn á skapi sínu í flugi í gær og ræðst á tyrkneskan íþróttafréttamann. 6. júní 2017 14:59