Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað fær eins árs reynslutíma Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 21. júlí 2017 15:07 Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað hefur verið starfræktur frá árinu 1930. Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað hefur auglýst eftir kennurum fyrir komandi skólaár. Ráðningin gildir til eins árs. Bryndís Fiona Ford, skólameistari við skólann, segir komandi námsár vera einskonar reynsluár fyrir hússtjórnarnámið. Öllu starfsfólki hafði verið sagt upp störfum á síðustu önn þar sem ekki náðust samningar við mennta- og menningarmálaráðuneytið um áframhaldandi skólahald við skólann vegna nemendafægðar. Í júlí bárust svo þær fregnir að samningar hefðu náðst milli skólans og ráðuneytisins fyrir næsta skólaár. „Við ráðum í eitt ár í senn núna. Samningurinn er þannig að við fáum núna ár til að finna hússtjórnarnáminu stað. Það veltur allt á því hvort að það finnist staður fyrir hússtjórnarnámið inn í aðalnámskrá framhaldsskólanna. Ef ekki, þá er óljóst hvernig stefnan verður,“ segir Bryndís Fiona Ford, skólameistari við skólann, í samtali við Vísi. „Við erum kannski líka að gæta hagsmuna fyrir hússtjórnarnámið sem hefur verið núna, í að verða hundrað ár hérna á landinu og það voru húsmæðraskólar hér um landið allt. Það er spurning hvort þetta nám eigi að leggjast af eingöngu út af því að það finnst ekki lagalegur staður fyrir það inn í aðalnámskrá eða hvort að það eigi að fá að halda áfram,“ segir Bryndís. Aðspurð hvort fyrrum kennarar hafi sýnt áhuga á að koma aftur segir Bryndís að erfitt sé að svara því. „Þetta eru mjög sérhæfð svið. Það eru ekki margir sem hafa menntun í hannyrðum eða sérhæfingu. Við erum að leita að fólki með góða menntun á þessum sviðum sem við erum að auglýsa eftir,“ segir Bryndís. Almennt eru teknir inn 22 nemendur á heimavist. Nú þegar hefur fjöldi fólks sótt um. Margir þeirra sem voru búnir að skrá sig áður en námið var fellt niður ætla að koma aftur þrátt fyrir stuttan fyrirvara. Bryndís hvetur sem flesta til að sækja um starf kennara.Hér fyrir neðan má sjá þátt Kristjáns Más Unnarssonar um Hússtjórnarskólann sem sýndur var á Stöð 2 í desember 2014. Tengdar fréttir Ekkert nám við Hússtjórnarskólann á Hallormsstað næsta vetur Námið þykir ekki vera innan ramma aðalnámskrár framhaldsskóla. 22. maí 2017 19:56 Skólahald í Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað mun halda áfram í vetur Opnað hefur verið fyrir umsóknir að nýju. 10. júlí 2017 23:18 Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Innlent Fleiri fréttir Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Sjá meira
Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað hefur auglýst eftir kennurum fyrir komandi skólaár. Ráðningin gildir til eins árs. Bryndís Fiona Ford, skólameistari við skólann, segir komandi námsár vera einskonar reynsluár fyrir hússtjórnarnámið. Öllu starfsfólki hafði verið sagt upp störfum á síðustu önn þar sem ekki náðust samningar við mennta- og menningarmálaráðuneytið um áframhaldandi skólahald við skólann vegna nemendafægðar. Í júlí bárust svo þær fregnir að samningar hefðu náðst milli skólans og ráðuneytisins fyrir næsta skólaár. „Við ráðum í eitt ár í senn núna. Samningurinn er þannig að við fáum núna ár til að finna hússtjórnarnáminu stað. Það veltur allt á því hvort að það finnist staður fyrir hússtjórnarnámið inn í aðalnámskrá framhaldsskólanna. Ef ekki, þá er óljóst hvernig stefnan verður,“ segir Bryndís Fiona Ford, skólameistari við skólann, í samtali við Vísi. „Við erum kannski líka að gæta hagsmuna fyrir hússtjórnarnámið sem hefur verið núna, í að verða hundrað ár hérna á landinu og það voru húsmæðraskólar hér um landið allt. Það er spurning hvort þetta nám eigi að leggjast af eingöngu út af því að það finnst ekki lagalegur staður fyrir það inn í aðalnámskrá eða hvort að það eigi að fá að halda áfram,“ segir Bryndís. Aðspurð hvort fyrrum kennarar hafi sýnt áhuga á að koma aftur segir Bryndís að erfitt sé að svara því. „Þetta eru mjög sérhæfð svið. Það eru ekki margir sem hafa menntun í hannyrðum eða sérhæfingu. Við erum að leita að fólki með góða menntun á þessum sviðum sem við erum að auglýsa eftir,“ segir Bryndís. Almennt eru teknir inn 22 nemendur á heimavist. Nú þegar hefur fjöldi fólks sótt um. Margir þeirra sem voru búnir að skrá sig áður en námið var fellt niður ætla að koma aftur þrátt fyrir stuttan fyrirvara. Bryndís hvetur sem flesta til að sækja um starf kennara.Hér fyrir neðan má sjá þátt Kristjáns Más Unnarssonar um Hússtjórnarskólann sem sýndur var á Stöð 2 í desember 2014.
Tengdar fréttir Ekkert nám við Hússtjórnarskólann á Hallormsstað næsta vetur Námið þykir ekki vera innan ramma aðalnámskrár framhaldsskóla. 22. maí 2017 19:56 Skólahald í Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað mun halda áfram í vetur Opnað hefur verið fyrir umsóknir að nýju. 10. júlí 2017 23:18 Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Innlent Fleiri fréttir Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Sjá meira
Ekkert nám við Hússtjórnarskólann á Hallormsstað næsta vetur Námið þykir ekki vera innan ramma aðalnámskrár framhaldsskóla. 22. maí 2017 19:56
Skólahald í Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað mun halda áfram í vetur Opnað hefur verið fyrir umsóknir að nýju. 10. júlí 2017 23:18