Savage: Rooney er vanmetnasti leikmaðurinn í enska boltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2017 07:30 Wayne Rooney skoraði á móti Swansea á dögunum. Vísir/Getty Robbie Savage, þrautreyndur leikmaður úr enska boltanum og með velska landsliðinu, er aðdáandi Wayne Rooney og hann kom enska landsliðsfyrirliðanum til varnar í útvarpsviðtali á BBC. Wayne Rooney hefur ekki fengið mörg tækifæri á fyrsta tímabili sínu undir stjórn Jose Mourinho sem tók við á Old Trafford síðasta sumar. Wayne Rooney er enn bara 31 árs gamall en hann er þegar orðinn markahæsti maður enska landsliðsins og Manchester United frá upphafi. Mörgum finnst hann þó farin að gefa eftir og einn af þeim er greinilega portúgalski stjórinn Mourinho sem notar hann lítið sem ekkert. Robbie Savage var gestur Mark Chapman í útvarpsþættinum Wednesday Night Club á BBC og þar ræddu þeir félagar Wayne Rooney og stöðu hans í dag. Savage hrósaði Rooney meðal annars fyrir hugarfarið sem hefur alltaf verið gott hjá honum þrátt fyrir fá tækifæri í byrjunarliðinu. „Hann er mikill fagmaður og hefur alltaf verið mjög vinnusamur. Við getum séð að skapgerðin hans hefur ekkert breyst. Hann verður ennþá alveg brjálaður þegar dómur fellur ekki eins og hann vill. Það er sami góði gamli Rooney,“ sagði Robbie Savage. „Aldurinn og það að spila ekki reglulega eru hinsvegar farin að hafa áhrif. Hann er ekki sami leikmaðurinn og hann var en hann er samt að mínu mati vanmetnaðasti leikmaðurinn í breska fótboltanum,“ sagði Savage en það er hægt að hlusta á hann hér. „Það er skammarlegt að sjá hversu mikla gagnrýni hann fær. Það ótrúlegt að sjá hvað fólk er tilbúið að skammast svona út í leikmann sem er sá markahæsti í bæði sögu Manchester United og enska landsliðsins,“ sagði Savage. Wayne Rooney hefur spilað 34 leiki á tímabilinu með Manchester United og í þeim er hann með 7 mörk og 10 stoðsendingar. Hann hefur aðeins byrjað 12 leiki í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en er með 4 mörk og 5 stoðsendingar (og 7 gul spjöld) í deildarleikjum sínum. Enski boltinn Tengdar fréttir Joe Hart: Rooney er fyrirliðinn okkar, ég var í afleysingum Joe Hart bar fyrirliðaband enska landsliðsins stoltur en segist ekki vera alvöru fyrirliði enska liðsins. 27. mars 2017 08:30 Rooney gæti misst fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu Dagar Waynes Rooney sem fyrirliði enska landsliðsins gætu verið taldir. 17. mars 2017 10:15 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Rooney og Martial sáu um Burnley Tvö mörk í fyrri hálfleik dugðu Manchester United til sigurs gegn Burnely á Turf Moor í dag en bæði mörk leiksins komu í fyrri hálfleik og átti franski sóknarmaðurinn Anthony Martial stóran hlut í þeim báðum 23. apríl 2017 15:12 United gæti gefið Rooney til Everton en hann langar heim Það kemur til greina hjá Manchester United að rukka ekki fyrir Wayne Rooney vilji hann fara í sumar. 22. mars 2017 10:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
Robbie Savage, þrautreyndur leikmaður úr enska boltanum og með velska landsliðinu, er aðdáandi Wayne Rooney og hann kom enska landsliðsfyrirliðanum til varnar í útvarpsviðtali á BBC. Wayne Rooney hefur ekki fengið mörg tækifæri á fyrsta tímabili sínu undir stjórn Jose Mourinho sem tók við á Old Trafford síðasta sumar. Wayne Rooney er enn bara 31 árs gamall en hann er þegar orðinn markahæsti maður enska landsliðsins og Manchester United frá upphafi. Mörgum finnst hann þó farin að gefa eftir og einn af þeim er greinilega portúgalski stjórinn Mourinho sem notar hann lítið sem ekkert. Robbie Savage var gestur Mark Chapman í útvarpsþættinum Wednesday Night Club á BBC og þar ræddu þeir félagar Wayne Rooney og stöðu hans í dag. Savage hrósaði Rooney meðal annars fyrir hugarfarið sem hefur alltaf verið gott hjá honum þrátt fyrir fá tækifæri í byrjunarliðinu. „Hann er mikill fagmaður og hefur alltaf verið mjög vinnusamur. Við getum séð að skapgerðin hans hefur ekkert breyst. Hann verður ennþá alveg brjálaður þegar dómur fellur ekki eins og hann vill. Það er sami góði gamli Rooney,“ sagði Robbie Savage. „Aldurinn og það að spila ekki reglulega eru hinsvegar farin að hafa áhrif. Hann er ekki sami leikmaðurinn og hann var en hann er samt að mínu mati vanmetnaðasti leikmaðurinn í breska fótboltanum,“ sagði Savage en það er hægt að hlusta á hann hér. „Það er skammarlegt að sjá hversu mikla gagnrýni hann fær. Það ótrúlegt að sjá hvað fólk er tilbúið að skammast svona út í leikmann sem er sá markahæsti í bæði sögu Manchester United og enska landsliðsins,“ sagði Savage. Wayne Rooney hefur spilað 34 leiki á tímabilinu með Manchester United og í þeim er hann með 7 mörk og 10 stoðsendingar. Hann hefur aðeins byrjað 12 leiki í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en er með 4 mörk og 5 stoðsendingar (og 7 gul spjöld) í deildarleikjum sínum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Joe Hart: Rooney er fyrirliðinn okkar, ég var í afleysingum Joe Hart bar fyrirliðaband enska landsliðsins stoltur en segist ekki vera alvöru fyrirliði enska liðsins. 27. mars 2017 08:30 Rooney gæti misst fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu Dagar Waynes Rooney sem fyrirliði enska landsliðsins gætu verið taldir. 17. mars 2017 10:15 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Rooney og Martial sáu um Burnley Tvö mörk í fyrri hálfleik dugðu Manchester United til sigurs gegn Burnely á Turf Moor í dag en bæði mörk leiksins komu í fyrri hálfleik og átti franski sóknarmaðurinn Anthony Martial stóran hlut í þeim báðum 23. apríl 2017 15:12 United gæti gefið Rooney til Everton en hann langar heim Það kemur til greina hjá Manchester United að rukka ekki fyrir Wayne Rooney vilji hann fara í sumar. 22. mars 2017 10:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
Joe Hart: Rooney er fyrirliðinn okkar, ég var í afleysingum Joe Hart bar fyrirliðaband enska landsliðsins stoltur en segist ekki vera alvöru fyrirliði enska liðsins. 27. mars 2017 08:30
Rooney gæti misst fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu Dagar Waynes Rooney sem fyrirliði enska landsliðsins gætu verið taldir. 17. mars 2017 10:15
Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02
Rooney og Martial sáu um Burnley Tvö mörk í fyrri hálfleik dugðu Manchester United til sigurs gegn Burnely á Turf Moor í dag en bæði mörk leiksins komu í fyrri hálfleik og átti franski sóknarmaðurinn Anthony Martial stóran hlut í þeim báðum 23. apríl 2017 15:12
United gæti gefið Rooney til Everton en hann langar heim Það kemur til greina hjá Manchester United að rukka ekki fyrir Wayne Rooney vilji hann fara í sumar. 22. mars 2017 10:00