Fyrsti fundur í sjómannadeilunni eftir viðræðuslit sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 31. janúar 2017 07:54 Næsti fundur verður á föstudag klukkan 9.30. Vísir/Vilhelm Boðað hefur verið til fundar í kjaradeilu sjómanna við útvegsmenn næstkomandi föstudag en upp úr viðræðum deiluaðila slitnaði á mánudaginn fyrir viku, 23. janúar síðastliðinn. Frá þessu greinir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, á Facebook-síðu sinni, en Vilhjálmur situr jafnframt í samninganefnd sjómanna. Hann segist binda vonir við að útgerðarmenn komi samningsfúsari til fundarins því kröfur sjómanna séu sanngjarnar, réttlátar og hóflegar. Verkfall sjómanna hefur nú staðið yfir í sjö vikur og er farið að hafa víðtæk áhrif í sjávarplássum þar sem atvinnan byggir að mestu á veiðum og vinnslu. Þannig segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, í viðtali við Morgunblaðið að verkfallið sé farið að slá inn á flest heimili og fyrirtæki í bænum. Fólk fresti öllum útgjöldum og það hafi sín áhrif á öll þjónustufyrirtæki, sem eru alls ótengd útgerðinni. Kjaramál Verkfall 2016 Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Sjómenn funda í dag og ætla að mótmæla á mánudag Deilendur hafa fundað á hverjum degi alla vikuna. 13. janúar 2017 09:27 Formaður Sjómannasambandsins: Get tekið á mig að slíta viðræðum en það er líka þeim að kenna Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins, hefur ekki áhyggjur af því að erlendir markaðir tapist vegna kjaradeilu sjómanna við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 25. janúar 2017 18:09 Stjórnvöld munu ekki leysa verkfall sjómanna Tæpar sjö vikur eru frá því verkfall sjómanna hófst. Fyrir viku var viðræðunum slitið og síðan þá hefur ekki verið boðað til fundar í deilunni. 30. janúar 2017 18:47 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Boðað hefur verið til fundar í kjaradeilu sjómanna við útvegsmenn næstkomandi föstudag en upp úr viðræðum deiluaðila slitnaði á mánudaginn fyrir viku, 23. janúar síðastliðinn. Frá þessu greinir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, á Facebook-síðu sinni, en Vilhjálmur situr jafnframt í samninganefnd sjómanna. Hann segist binda vonir við að útgerðarmenn komi samningsfúsari til fundarins því kröfur sjómanna séu sanngjarnar, réttlátar og hóflegar. Verkfall sjómanna hefur nú staðið yfir í sjö vikur og er farið að hafa víðtæk áhrif í sjávarplássum þar sem atvinnan byggir að mestu á veiðum og vinnslu. Þannig segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, í viðtali við Morgunblaðið að verkfallið sé farið að slá inn á flest heimili og fyrirtæki í bænum. Fólk fresti öllum útgjöldum og það hafi sín áhrif á öll þjónustufyrirtæki, sem eru alls ótengd útgerðinni.
Kjaramál Verkfall 2016 Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Sjómenn funda í dag og ætla að mótmæla á mánudag Deilendur hafa fundað á hverjum degi alla vikuna. 13. janúar 2017 09:27 Formaður Sjómannasambandsins: Get tekið á mig að slíta viðræðum en það er líka þeim að kenna Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins, hefur ekki áhyggjur af því að erlendir markaðir tapist vegna kjaradeilu sjómanna við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 25. janúar 2017 18:09 Stjórnvöld munu ekki leysa verkfall sjómanna Tæpar sjö vikur eru frá því verkfall sjómanna hófst. Fyrir viku var viðræðunum slitið og síðan þá hefur ekki verið boðað til fundar í deilunni. 30. janúar 2017 18:47 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Sjómenn funda í dag og ætla að mótmæla á mánudag Deilendur hafa fundað á hverjum degi alla vikuna. 13. janúar 2017 09:27
Formaður Sjómannasambandsins: Get tekið á mig að slíta viðræðum en það er líka þeim að kenna Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins, hefur ekki áhyggjur af því að erlendir markaðir tapist vegna kjaradeilu sjómanna við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 25. janúar 2017 18:09
Stjórnvöld munu ekki leysa verkfall sjómanna Tæpar sjö vikur eru frá því verkfall sjómanna hófst. Fyrir viku var viðræðunum slitið og síðan þá hefur ekki verið boðað til fundar í deilunni. 30. janúar 2017 18:47