Sjómenn funda í dag og ætla að mótmæla á mánudag sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 13. janúar 2017 09:27 Frá mótmælunum síðastliðinn mánudag. vísir/stefán Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna hafa verið boðaðar á fund hjá ríkissáttasemjara klukkan 11 í dag og hefur þá verið fundað á hverjum degi alla vikuna. Deilendur segja að eitthvað hafi þokast í viðræðunum en þó sé enn langt í land. Fundir þessarar viku hafa fjallað um einstök atriði en heildarmyndin liggur enn ekki fyrir.Mótmæla annan mánudaginn í röð Sjómenn hafa verið í verkfalli frá því um miðjan desember, eftir að hafa fellt kjarasamning í tvígang. Þeir mótmæltu í húsakynnum ríkissáttasemjara á mánudag og ætla að gera það aftur komandi mánudag, nema í þetta sinn á Austurvelli. Stofnuð hefur Facebook-síða þar sem sjómenn eru hvattir til þess að sýna samstöðu og mótmæla þeim hroka og virðingarleysi sem útvegsmenn hafi sýnt þeim,og segja þá hafa haldið uppi áróðri sem felist í því að fá fólkið í landinu upp á móti sjómönnum. „Við mótmælum því einnig að útgerðin hefur með algjöru virðingarleysi sagt upp yfir 1000 manns úr landvinnslunni í stað þess að halda ráðningasambandi við starfsfólk sitt og fá greitt mótframlag úr atvinnuleysistryggingasjóði til að geta greitt fólki grunnlaunin eins og þeir hafa heimild til að gera,“ segir á síðunni. Þá er fólk hvatt til að mæta í sjógöllum með trommur og skilti. Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Þorgerður Katrín: „Sé ekki fyrir mér að við setjum lög á sjómenn“ Nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það útilokað að sínu mati. 11. janúar 2017 10:51 Sjómenn og útvegsmenn halda áfram viðræðum Þriðji fundurinn á jafnmörgum dögum í dag. 11. janúar 2017 07:49 Viðræður ganga hægt hjá sjómönnum Deiluaðilar komu saman klukkan 11 í morgun. 12. janúar 2017 14:17 Vilhjálmur: Kröfur sjómanna ekki að fara að setja íslenska útgerð á hausinn Enn langt í land, segir formaður Verkalýðsfélags Akraness. 12. janúar 2017 08:36 Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10. janúar 2017 07:00 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Sjá meira
Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna hafa verið boðaðar á fund hjá ríkissáttasemjara klukkan 11 í dag og hefur þá verið fundað á hverjum degi alla vikuna. Deilendur segja að eitthvað hafi þokast í viðræðunum en þó sé enn langt í land. Fundir þessarar viku hafa fjallað um einstök atriði en heildarmyndin liggur enn ekki fyrir.Mótmæla annan mánudaginn í röð Sjómenn hafa verið í verkfalli frá því um miðjan desember, eftir að hafa fellt kjarasamning í tvígang. Þeir mótmæltu í húsakynnum ríkissáttasemjara á mánudag og ætla að gera það aftur komandi mánudag, nema í þetta sinn á Austurvelli. Stofnuð hefur Facebook-síða þar sem sjómenn eru hvattir til þess að sýna samstöðu og mótmæla þeim hroka og virðingarleysi sem útvegsmenn hafi sýnt þeim,og segja þá hafa haldið uppi áróðri sem felist í því að fá fólkið í landinu upp á móti sjómönnum. „Við mótmælum því einnig að útgerðin hefur með algjöru virðingarleysi sagt upp yfir 1000 manns úr landvinnslunni í stað þess að halda ráðningasambandi við starfsfólk sitt og fá greitt mótframlag úr atvinnuleysistryggingasjóði til að geta greitt fólki grunnlaunin eins og þeir hafa heimild til að gera,“ segir á síðunni. Þá er fólk hvatt til að mæta í sjógöllum með trommur og skilti.
Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Þorgerður Katrín: „Sé ekki fyrir mér að við setjum lög á sjómenn“ Nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það útilokað að sínu mati. 11. janúar 2017 10:51 Sjómenn og útvegsmenn halda áfram viðræðum Þriðji fundurinn á jafnmörgum dögum í dag. 11. janúar 2017 07:49 Viðræður ganga hægt hjá sjómönnum Deiluaðilar komu saman klukkan 11 í morgun. 12. janúar 2017 14:17 Vilhjálmur: Kröfur sjómanna ekki að fara að setja íslenska útgerð á hausinn Enn langt í land, segir formaður Verkalýðsfélags Akraness. 12. janúar 2017 08:36 Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10. janúar 2017 07:00 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Sjá meira
Þorgerður Katrín: „Sé ekki fyrir mér að við setjum lög á sjómenn“ Nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það útilokað að sínu mati. 11. janúar 2017 10:51
Sjómenn og útvegsmenn halda áfram viðræðum Þriðji fundurinn á jafnmörgum dögum í dag. 11. janúar 2017 07:49
Vilhjálmur: Kröfur sjómanna ekki að fara að setja íslenska útgerð á hausinn Enn langt í land, segir formaður Verkalýðsfélags Akraness. 12. janúar 2017 08:36
Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10. janúar 2017 07:00