Margrét Friðriksdóttir íhugar framboð í borginni Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. ágúst 2017 16:18 Margrét Friðriksdóttir Vísir Margrét Friðriksdóttir frumkvöðlafræðingur og einn stjórnandi Facebook hópsins Stjórnmálaspjallsins íhugar að bjóða sig fram til borgarstjórnar í sveitastjórnarkosningunum næsta vor. Þetta kom fram í þættinum Harmageddon á X-inu í morgun þar sem rætt var við Margréti. „Já það er verið að leita til mín og fólk hefur beðið mig að taka þátt,“ segir Margrét. „Það er Flokkur fólksins, sem ég er að hugsa til. Svo er annar flokkur í bígerð sem heitir Frelsisflokkurinn, en hann er ekki alveg tilbúinn.“Hvað er það langt á veg komin? „Ég er vefhönnuður síðunnar og hann er kominn í loftið núna,“ segir Margrét og á þar við vefinn Frelsisflokkur.isVill einblína á innanríkismál Undir liðnum „um Frelsisflokkinn“ segir: „Frelsisflokkurinn stendur vörð um íslenskt fullveldi og þjóðfrelsi íslensku þjóðarinnar. Flokkurinn vill varðveita og efla íslenska þjóðmenningu og tungu. Útlendingar sem vilja flytjast til landsins á lömætum forsendum aðlagist íslensku samfélagi. Frelsisflokkurinn styður þjóðleg borgaraleg viðhorf og kristna trú og gildi. Frelsisflokkurinn tekur almannahagsmuni framyfir sérhagsmuni. Þjóðríkjahugsjónin og frelsi þjóða er ein af grunnstefnu Flokksins.“ „Ég er ekki í þessum flokki undir þessum áherslum,“ segir Margrét. „Ég er með svolítið aðrar áherslur. Ef ég ætla að taka þátt í þessu mun ég einblína á þær áherslur sem eru ekki þarna inni í grunnstefnunni.“Hvaða áherslur eru það? „Það eru varðandi innanríkismál, sem mér finnst ofboðslega mikilvæg. Það er varðandi skólamálin náttúrulega, húsnæðismálin og heilbrigðismálin.“ Aðspurð um stefnu Frelsisflokksins um öryggismál að „berjast gegn hinni óheftu aljþóðavæðingu sem stórskaðað hefur hagsmuni og lífsafkomu íbúa þjóðríkja víða um heim“ vill Margrét lítið kannast við það. „Ég bjó ekki til þessa grunnstefnu. Ég hannaði þessa heimasíðu og logo-ið þannig að ég veit lítið um þessa stefnu þannig séð.Viðtalið við Margréti má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Margrét Friðriksdóttir frumkvöðlafræðingur og einn stjórnandi Facebook hópsins Stjórnmálaspjallsins íhugar að bjóða sig fram til borgarstjórnar í sveitastjórnarkosningunum næsta vor. Þetta kom fram í þættinum Harmageddon á X-inu í morgun þar sem rætt var við Margréti. „Já það er verið að leita til mín og fólk hefur beðið mig að taka þátt,“ segir Margrét. „Það er Flokkur fólksins, sem ég er að hugsa til. Svo er annar flokkur í bígerð sem heitir Frelsisflokkurinn, en hann er ekki alveg tilbúinn.“Hvað er það langt á veg komin? „Ég er vefhönnuður síðunnar og hann er kominn í loftið núna,“ segir Margrét og á þar við vefinn Frelsisflokkur.isVill einblína á innanríkismál Undir liðnum „um Frelsisflokkinn“ segir: „Frelsisflokkurinn stendur vörð um íslenskt fullveldi og þjóðfrelsi íslensku þjóðarinnar. Flokkurinn vill varðveita og efla íslenska þjóðmenningu og tungu. Útlendingar sem vilja flytjast til landsins á lömætum forsendum aðlagist íslensku samfélagi. Frelsisflokkurinn styður þjóðleg borgaraleg viðhorf og kristna trú og gildi. Frelsisflokkurinn tekur almannahagsmuni framyfir sérhagsmuni. Þjóðríkjahugsjónin og frelsi þjóða er ein af grunnstefnu Flokksins.“ „Ég er ekki í þessum flokki undir þessum áherslum,“ segir Margrét. „Ég er með svolítið aðrar áherslur. Ef ég ætla að taka þátt í þessu mun ég einblína á þær áherslur sem eru ekki þarna inni í grunnstefnunni.“Hvaða áherslur eru það? „Það eru varðandi innanríkismál, sem mér finnst ofboðslega mikilvæg. Það er varðandi skólamálin náttúrulega, húsnæðismálin og heilbrigðismálin.“ Aðspurð um stefnu Frelsisflokksins um öryggismál að „berjast gegn hinni óheftu aljþóðavæðingu sem stórskaðað hefur hagsmuni og lífsafkomu íbúa þjóðríkja víða um heim“ vill Margrét lítið kannast við það. „Ég bjó ekki til þessa grunnstefnu. Ég hannaði þessa heimasíðu og logo-ið þannig að ég veit lítið um þessa stefnu þannig séð.Viðtalið við Margréti má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira