Margrét Friðriksdóttir íhugar framboð í borginni Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. ágúst 2017 16:18 Margrét Friðriksdóttir Vísir Margrét Friðriksdóttir frumkvöðlafræðingur og einn stjórnandi Facebook hópsins Stjórnmálaspjallsins íhugar að bjóða sig fram til borgarstjórnar í sveitastjórnarkosningunum næsta vor. Þetta kom fram í þættinum Harmageddon á X-inu í morgun þar sem rætt var við Margréti. „Já það er verið að leita til mín og fólk hefur beðið mig að taka þátt,“ segir Margrét. „Það er Flokkur fólksins, sem ég er að hugsa til. Svo er annar flokkur í bígerð sem heitir Frelsisflokkurinn, en hann er ekki alveg tilbúinn.“Hvað er það langt á veg komin? „Ég er vefhönnuður síðunnar og hann er kominn í loftið núna,“ segir Margrét og á þar við vefinn Frelsisflokkur.isVill einblína á innanríkismál Undir liðnum „um Frelsisflokkinn“ segir: „Frelsisflokkurinn stendur vörð um íslenskt fullveldi og þjóðfrelsi íslensku þjóðarinnar. Flokkurinn vill varðveita og efla íslenska þjóðmenningu og tungu. Útlendingar sem vilja flytjast til landsins á lömætum forsendum aðlagist íslensku samfélagi. Frelsisflokkurinn styður þjóðleg borgaraleg viðhorf og kristna trú og gildi. Frelsisflokkurinn tekur almannahagsmuni framyfir sérhagsmuni. Þjóðríkjahugsjónin og frelsi þjóða er ein af grunnstefnu Flokksins.“ „Ég er ekki í þessum flokki undir þessum áherslum,“ segir Margrét. „Ég er með svolítið aðrar áherslur. Ef ég ætla að taka þátt í þessu mun ég einblína á þær áherslur sem eru ekki þarna inni í grunnstefnunni.“Hvaða áherslur eru það? „Það eru varðandi innanríkismál, sem mér finnst ofboðslega mikilvæg. Það er varðandi skólamálin náttúrulega, húsnæðismálin og heilbrigðismálin.“ Aðspurð um stefnu Frelsisflokksins um öryggismál að „berjast gegn hinni óheftu aljþóðavæðingu sem stórskaðað hefur hagsmuni og lífsafkomu íbúa þjóðríkja víða um heim“ vill Margrét lítið kannast við það. „Ég bjó ekki til þessa grunnstefnu. Ég hannaði þessa heimasíðu og logo-ið þannig að ég veit lítið um þessa stefnu þannig séð.Viðtalið við Margréti má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Sjá meira
Margrét Friðriksdóttir frumkvöðlafræðingur og einn stjórnandi Facebook hópsins Stjórnmálaspjallsins íhugar að bjóða sig fram til borgarstjórnar í sveitastjórnarkosningunum næsta vor. Þetta kom fram í þættinum Harmageddon á X-inu í morgun þar sem rætt var við Margréti. „Já það er verið að leita til mín og fólk hefur beðið mig að taka þátt,“ segir Margrét. „Það er Flokkur fólksins, sem ég er að hugsa til. Svo er annar flokkur í bígerð sem heitir Frelsisflokkurinn, en hann er ekki alveg tilbúinn.“Hvað er það langt á veg komin? „Ég er vefhönnuður síðunnar og hann er kominn í loftið núna,“ segir Margrét og á þar við vefinn Frelsisflokkur.isVill einblína á innanríkismál Undir liðnum „um Frelsisflokkinn“ segir: „Frelsisflokkurinn stendur vörð um íslenskt fullveldi og þjóðfrelsi íslensku þjóðarinnar. Flokkurinn vill varðveita og efla íslenska þjóðmenningu og tungu. Útlendingar sem vilja flytjast til landsins á lömætum forsendum aðlagist íslensku samfélagi. Frelsisflokkurinn styður þjóðleg borgaraleg viðhorf og kristna trú og gildi. Frelsisflokkurinn tekur almannahagsmuni framyfir sérhagsmuni. Þjóðríkjahugsjónin og frelsi þjóða er ein af grunnstefnu Flokksins.“ „Ég er ekki í þessum flokki undir þessum áherslum,“ segir Margrét. „Ég er með svolítið aðrar áherslur. Ef ég ætla að taka þátt í þessu mun ég einblína á þær áherslur sem eru ekki þarna inni í grunnstefnunni.“Hvaða áherslur eru það? „Það eru varðandi innanríkismál, sem mér finnst ofboðslega mikilvæg. Það er varðandi skólamálin náttúrulega, húsnæðismálin og heilbrigðismálin.“ Aðspurð um stefnu Frelsisflokksins um öryggismál að „berjast gegn hinni óheftu aljþóðavæðingu sem stórskaðað hefur hagsmuni og lífsafkomu íbúa þjóðríkja víða um heim“ vill Margrét lítið kannast við það. „Ég bjó ekki til þessa grunnstefnu. Ég hannaði þessa heimasíðu og logo-ið þannig að ég veit lítið um þessa stefnu þannig séð.Viðtalið við Margréti má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Sjá meira