Guðni og Eliza heimsækja Bláskógabyggð Atli Ísleifsson skrifar 8. júní 2017 08:10 Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú. vísir/ernir Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid koma í opinbera heimsókn í Bláskógabyggð á morgun, föstudag, í tilefni af fimmtán ára afmælis sveitarfélagsins. Forsetahjónin munu fara vítt og breitt um sveitarfélagið og meðal annars koma við á Þingvöllum, Laugarvatni, Laugarrási og Reykholti, að því er fram kemur í tilkynningu frá sveitarfélaginu. Þá munu þau heimsækja Laugarvatnshella og kúabú. Að neðan má sjá dagskrá heimsóknarinnar:1. Selbrúnir (rétt við afleggjara að Grafningsvegi), 8:45Sveitarstjórn, sveitarstjóri og makar taka á móti Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands og frú Elizu Reid á Selbrúnum, Þingvallasveit.2. Þingvellir, 9:00-9:30Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður, Vilhjálmur Árnason, formaður Þingvallanefndar og Einar Á. Sæmundsen taka á móti forsetahjónunum við Hakið.3. Laugarvatnshellar, 9:50-10:10Smári Stefánsson og Hallbera Gunnarsdóttir taka á móti gestum. Þau segja forsetahjónunum frá því þegar búið var í Laugarvatnshellum en þau hafa endurgert hellana eins og þeir voru þegar búið var í þeim.4. Laugarvatn, 10:30-11:30Heimsókn í Héraðsskólann á Laugarvatni og þaðan verður farið í 5. Hjálmsstaðir, 13:00-13:20Daníel Pálsson og Ragnhildur Sævarsdóttir bændur á Hjálmsstöðum taka á móti forsetahjónunum og sýna þeim nýtt fjós sem þau hafa byggt upp.6. Heilsugæslan í Laugarási, 13:50-14:50Skrifað verður undir samning um heilsueflandi samfélag milli Bláskógabyggðar og Embættis landlæknis. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra mun mæta og ávarpa samkomuna ásamt forseta Íslands.7. Friðheimar, 15:00-15:30Knútur Ármann og Helena Hermundardóttir taka á móti hópnum og segja frá sinni starfsemi og garðyrkju í sveitarfélaginu.8. Aratunga, 16:00-18:00Móttaka í Aratungu fyrir íbúa og gesti sveitarfélagsins. Forsetinn mun flytja ávarp. Á dagskránni eru m.a. tónlistaratriði og landsfrægur skemmtikraftur. Forseti Íslands Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Sjá meira
Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid koma í opinbera heimsókn í Bláskógabyggð á morgun, föstudag, í tilefni af fimmtán ára afmælis sveitarfélagsins. Forsetahjónin munu fara vítt og breitt um sveitarfélagið og meðal annars koma við á Þingvöllum, Laugarvatni, Laugarrási og Reykholti, að því er fram kemur í tilkynningu frá sveitarfélaginu. Þá munu þau heimsækja Laugarvatnshella og kúabú. Að neðan má sjá dagskrá heimsóknarinnar:1. Selbrúnir (rétt við afleggjara að Grafningsvegi), 8:45Sveitarstjórn, sveitarstjóri og makar taka á móti Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands og frú Elizu Reid á Selbrúnum, Þingvallasveit.2. Þingvellir, 9:00-9:30Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður, Vilhjálmur Árnason, formaður Þingvallanefndar og Einar Á. Sæmundsen taka á móti forsetahjónunum við Hakið.3. Laugarvatnshellar, 9:50-10:10Smári Stefánsson og Hallbera Gunnarsdóttir taka á móti gestum. Þau segja forsetahjónunum frá því þegar búið var í Laugarvatnshellum en þau hafa endurgert hellana eins og þeir voru þegar búið var í þeim.4. Laugarvatn, 10:30-11:30Heimsókn í Héraðsskólann á Laugarvatni og þaðan verður farið í 5. Hjálmsstaðir, 13:00-13:20Daníel Pálsson og Ragnhildur Sævarsdóttir bændur á Hjálmsstöðum taka á móti forsetahjónunum og sýna þeim nýtt fjós sem þau hafa byggt upp.6. Heilsugæslan í Laugarási, 13:50-14:50Skrifað verður undir samning um heilsueflandi samfélag milli Bláskógabyggðar og Embættis landlæknis. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra mun mæta og ávarpa samkomuna ásamt forseta Íslands.7. Friðheimar, 15:00-15:30Knútur Ármann og Helena Hermundardóttir taka á móti hópnum og segja frá sinni starfsemi og garðyrkju í sveitarfélaginu.8. Aratunga, 16:00-18:00Móttaka í Aratungu fyrir íbúa og gesti sveitarfélagsins. Forsetinn mun flytja ávarp. Á dagskránni eru m.a. tónlistaratriði og landsfrægur skemmtikraftur.
Forseti Íslands Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Sjá meira