Jafnt í Rússlandi | Kaupmannahöfn tekur naumt forskot til Amsterdam Kristinn Páll Teitsson skrifar 9. mars 2017 19:45 Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd. vísir/getty Manchester United náði mikilvægu útivallarmarki í 1-1 jafntefli gegn FK Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar en leiknum lauk rétt í þessu í Rússlandi. Henrikh Mkhitaryan skoraði mark Manchester United um miðjan fyrri hálfleiks eftir góðan undirbúning Zlatan Ibrahimovic en Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, tefldi fram sterku liði við erfiðar aðstæður í Rússlandi. Fékk Zlatan þá sendingu inn fyrir vörnina og náði að koma boltanum fyrir markið þar sem Henrikh stýrði boltanum í netið af stuttu færi. Rússneski framherjinn Aleksandr Bukharov náði að jafna metin fyrir heimamenn í upphafi seinni hálfleik eftir frábæra sendingu inn fyrir vörnina frá Timofey Kalachev og afgreiddi hann boltann snyrtilega í netið framhjá Serge Romero. Heimamenn voru líklegri til að bæta við marki eftir það en hvorugu liði tókst að koma boltanum í netið og lauk leiknum því með 1-1 jafntefli. Fara gestirnir því eflaust sáttir heim þar sem þeir mæta Chelsea um helgina í enska bikarnum. Í Kaupmannahöfn vann FC Copenhagen 2-1 sigur á Ajax þrátt fyrir að hollenska félagið hafi verið mun meira með boltann í leiknum. Rasmus Falk kom Kaupmannahöfn yfir á 1. mínútu en Andreas Cornelius bætti við marki fyrir heimamenn eftir jöfnunarmark hins danska Kasper Dolberg. Þá vann Anderlecht 1-0 sigur gegn APOEL frá Kýpur en fimm leikir hefjast nú klukkan 20:05. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Manchester United náði mikilvægu útivallarmarki í 1-1 jafntefli gegn FK Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar en leiknum lauk rétt í þessu í Rússlandi. Henrikh Mkhitaryan skoraði mark Manchester United um miðjan fyrri hálfleiks eftir góðan undirbúning Zlatan Ibrahimovic en Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, tefldi fram sterku liði við erfiðar aðstæður í Rússlandi. Fékk Zlatan þá sendingu inn fyrir vörnina og náði að koma boltanum fyrir markið þar sem Henrikh stýrði boltanum í netið af stuttu færi. Rússneski framherjinn Aleksandr Bukharov náði að jafna metin fyrir heimamenn í upphafi seinni hálfleik eftir frábæra sendingu inn fyrir vörnina frá Timofey Kalachev og afgreiddi hann boltann snyrtilega í netið framhjá Serge Romero. Heimamenn voru líklegri til að bæta við marki eftir það en hvorugu liði tókst að koma boltanum í netið og lauk leiknum því með 1-1 jafntefli. Fara gestirnir því eflaust sáttir heim þar sem þeir mæta Chelsea um helgina í enska bikarnum. Í Kaupmannahöfn vann FC Copenhagen 2-1 sigur á Ajax þrátt fyrir að hollenska félagið hafi verið mun meira með boltann í leiknum. Rasmus Falk kom Kaupmannahöfn yfir á 1. mínútu en Andreas Cornelius bætti við marki fyrir heimamenn eftir jöfnunarmark hins danska Kasper Dolberg. Þá vann Anderlecht 1-0 sigur gegn APOEL frá Kýpur en fimm leikir hefjast nú klukkan 20:05.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira