Starf De Boer hangir á bláþræði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. ágúst 2017 10:00 Frank De Boer, stjóri Crystal Palace. Vísir/Getty Frank De Boer hangir í starfi sínu sem knattspyrnustjóri Crystal Palace eftir viðræður við stjórnarformann félagsins í gær. Þetta er fullyrt á vef Guardian. De Boer hefur farið illa af stað í nýja starfi en undir hans stjórn hefur Crystal Palace tapað fyrstu þremur leikjum sínum í deildinn og ekki enn skorað mark. Hollendingurinn hefur ríghaldið í að láta lið sitt spila samkvæmt 3-4-3 leikkerfinu. En samkvæmt fréttinni mun De Boer vera reiðubúinn nú að aðlaga sig að ensku úrvalsdeildinni og breyta um leikstíl. Þá voru forráðamenn Crystal Palace ekki ánægðir með ummæli De Boer eftir 2-0 tapið gegn Swansea á laugardag en þá sakaði hann leikmenn sína um að hafa skort hugrekki. Crystal Palace hefur hug á að styrkja leikmannahóp sinn áður en lokað verður fyrir félagaskipti á fimmtudagskvöld. Mamadou Sakho, leikmaður Liverpool, hefur verið orðaður við félagið og er sagður kosta 25 milljónir punda. Enski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Frank De Boer hangir í starfi sínu sem knattspyrnustjóri Crystal Palace eftir viðræður við stjórnarformann félagsins í gær. Þetta er fullyrt á vef Guardian. De Boer hefur farið illa af stað í nýja starfi en undir hans stjórn hefur Crystal Palace tapað fyrstu þremur leikjum sínum í deildinn og ekki enn skorað mark. Hollendingurinn hefur ríghaldið í að láta lið sitt spila samkvæmt 3-4-3 leikkerfinu. En samkvæmt fréttinni mun De Boer vera reiðubúinn nú að aðlaga sig að ensku úrvalsdeildinni og breyta um leikstíl. Þá voru forráðamenn Crystal Palace ekki ánægðir með ummæli De Boer eftir 2-0 tapið gegn Swansea á laugardag en þá sakaði hann leikmenn sína um að hafa skort hugrekki. Crystal Palace hefur hug á að styrkja leikmannahóp sinn áður en lokað verður fyrir félagaskipti á fimmtudagskvöld. Mamadou Sakho, leikmaður Liverpool, hefur verið orðaður við félagið og er sagður kosta 25 milljónir punda.
Enski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn