Sjáðu Ungfrú Ísland keppnina í heild sinni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. ágúst 2017 13:00 Ungfrú Ísland árið 2017 er Ólafía Ósk Finnsdóttir en keppnin fór fram í Hörpu á laugardag. 24 stúlkur tóku þátt í keppninni í ár sem sýnd var í beinni hér á Vísi. Keppnina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Auk Ólafíu fengu fjórar aðrar stúlkur titil í lok kvöldsins. Úrsúla Hanna Karlsdóttir hlaut titilinn Fyrirsætustúlkan 2017 og Fanney Sandra Albertsdóttir hlaut titilinn Hæfileikastúlkan en hún spilaði á þverflautu í hæfileikakeppninni. Hrafnhildur Arnardóttir var valin Íþróttastúlkan eftir íþróttakeppni sem fór fram í World Class. Stefanía Tara Þrastardóttir var valin vinsælasta stúlkan með netkosningu. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Ólýsanleg gleði og spennufall hjá nýkrýndri Ungfrú Ísland Á laugardaginn var Ungfrú Ísland 2017 krýnd og það var Ólafía Ósk Finnsdóttir sem hreppti titilinn. Ólafía segir gleðina sem fylgdi sigrinum vera ólýsanlega. Ólafía er á leið til Bandaríkjanna en þar hyggst hún slaka á næstu daga. 28. ágúst 2017 17:00 Stefanía Tara svarar Ásdísi Rán fullum hálsi Ísdrottningin Ásdís Rán var harðlega gagnrýnd í dag fyrir að gefa í skyn að Stefanía Tara hafi verið "uppfyllingarefni" í Ungfrú Ísland. 27. ágúst 2017 21:12 „Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Fleiri fréttir „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Sjá meira
Ungfrú Ísland árið 2017 er Ólafía Ósk Finnsdóttir en keppnin fór fram í Hörpu á laugardag. 24 stúlkur tóku þátt í keppninni í ár sem sýnd var í beinni hér á Vísi. Keppnina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Auk Ólafíu fengu fjórar aðrar stúlkur titil í lok kvöldsins. Úrsúla Hanna Karlsdóttir hlaut titilinn Fyrirsætustúlkan 2017 og Fanney Sandra Albertsdóttir hlaut titilinn Hæfileikastúlkan en hún spilaði á þverflautu í hæfileikakeppninni. Hrafnhildur Arnardóttir var valin Íþróttastúlkan eftir íþróttakeppni sem fór fram í World Class. Stefanía Tara Þrastardóttir var valin vinsælasta stúlkan með netkosningu.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Ólýsanleg gleði og spennufall hjá nýkrýndri Ungfrú Ísland Á laugardaginn var Ungfrú Ísland 2017 krýnd og það var Ólafía Ósk Finnsdóttir sem hreppti titilinn. Ólafía segir gleðina sem fylgdi sigrinum vera ólýsanlega. Ólafía er á leið til Bandaríkjanna en þar hyggst hún slaka á næstu daga. 28. ágúst 2017 17:00 Stefanía Tara svarar Ásdísi Rán fullum hálsi Ísdrottningin Ásdís Rán var harðlega gagnrýnd í dag fyrir að gefa í skyn að Stefanía Tara hafi verið "uppfyllingarefni" í Ungfrú Ísland. 27. ágúst 2017 21:12 „Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Fleiri fréttir „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Sjá meira
Ólýsanleg gleði og spennufall hjá nýkrýndri Ungfrú Ísland Á laugardaginn var Ungfrú Ísland 2017 krýnd og það var Ólafía Ósk Finnsdóttir sem hreppti titilinn. Ólafía segir gleðina sem fylgdi sigrinum vera ólýsanlega. Ólafía er á leið til Bandaríkjanna en þar hyggst hún slaka á næstu daga. 28. ágúst 2017 17:00
Stefanía Tara svarar Ásdísi Rán fullum hálsi Ísdrottningin Ásdís Rán var harðlega gagnrýnd í dag fyrir að gefa í skyn að Stefanía Tara hafi verið "uppfyllingarefni" í Ungfrú Ísland. 27. ágúst 2017 21:12
„Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30