PSG setti sjö á Skotana | Öll úrslit kvöldins Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. nóvember 2017 21:47 PSG var í stuði. vísitr/getty Paris Saint-German niðurlægði Skotlandsmeistara Celtic með 7-1 sigri í Meistaradeild Evrópu í kvöld en PSG er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í B-riðli. Bayern München vann útisigur gegn Anderlecht, 2-1, á sama tíma og er með tólf stig. Celtic er með þrjú stig, þremur stigum meira en Anderlecht en liðin mætast í úrslitaleik um sæti í Evrópudeildinni í lokaumferð B-riðils. Atlético Madrid hélt sér á lífi í C-riðli með glæsilegum 2-0 sigri gegn Roma í kvöld á heimavelli en liðið er með sex stig þegar að ein umferð er eftir. Chelsea pakkaði Qarabag saman fyrr í kvöld og er efst með tíu stig en Roma er með átta og Atlético með sex. Roma þarf samt aðeins stig á móti Qarabag í lokaumferðinni til að skilja Atlético eftir. Sporting vann Olympiacos, 3-1, á heimavelli í kvöld og er aðeins einu stigi á eftir Juventus í baráttunni um annað sætið í D-riðli. Juve mætir gríska liðinu á útivelli í lokaumferðinni en Sporting sækir Barca heim. Úrslit kvöldsins:A-RIÐILLCSKA Moskva - Benfica 2-0 1-0 Georgi Shchennikov (13.), 2-0 Jardel (56., sm). Basel - Man. Utd. 1-01-0 Michael Lang (89.) B-RIÐILL Anderlecht - Bayern München 1-20-1 Robert Lewandowski (51.), 1-1 Sofiane Hanni (61.), 1-2 Corentin Tolisso (77.). Paris Saint-Germain - Celtic 7-10-1 Moussa Dembélé (1.), 1-1 Neymar (9.), 2-1 Neymar (22.), Edinson Cavani (28.), 4-1 Kylian Mbappé (35.), 5-1 Marco Verratti (75.), 6-1 Edinson Cavani (79.), 7-1 Dani Alves (80.). C-RIÐILL Qarabag - Chelsea 0-40-1 Eden Hazard (21., víti), 0-2 Willian (36.), 0-3 Cesc Fábregas (73., víti), 0-4 Wililan (85.). Rautt: Rashad Farhad Sadygov, Qarabag (19.) Atlético - Roma 2-01-0 Antoine Griezmann (69.), 2-0 Kevin Gameiro (83.). D-RIÐILL Juventus - Barcelona 0-0 Sporting - Olympiacos 3-11-0 Bas Dost (40.), 2-0 Bruno Cesar (43.), 3-0 Bas Dost (66.), 3-1 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Paris Saint-German niðurlægði Skotlandsmeistara Celtic með 7-1 sigri í Meistaradeild Evrópu í kvöld en PSG er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í B-riðli. Bayern München vann útisigur gegn Anderlecht, 2-1, á sama tíma og er með tólf stig. Celtic er með þrjú stig, þremur stigum meira en Anderlecht en liðin mætast í úrslitaleik um sæti í Evrópudeildinni í lokaumferð B-riðils. Atlético Madrid hélt sér á lífi í C-riðli með glæsilegum 2-0 sigri gegn Roma í kvöld á heimavelli en liðið er með sex stig þegar að ein umferð er eftir. Chelsea pakkaði Qarabag saman fyrr í kvöld og er efst með tíu stig en Roma er með átta og Atlético með sex. Roma þarf samt aðeins stig á móti Qarabag í lokaumferðinni til að skilja Atlético eftir. Sporting vann Olympiacos, 3-1, á heimavelli í kvöld og er aðeins einu stigi á eftir Juventus í baráttunni um annað sætið í D-riðli. Juve mætir gríska liðinu á útivelli í lokaumferðinni en Sporting sækir Barca heim. Úrslit kvöldsins:A-RIÐILLCSKA Moskva - Benfica 2-0 1-0 Georgi Shchennikov (13.), 2-0 Jardel (56., sm). Basel - Man. Utd. 1-01-0 Michael Lang (89.) B-RIÐILL Anderlecht - Bayern München 1-20-1 Robert Lewandowski (51.), 1-1 Sofiane Hanni (61.), 1-2 Corentin Tolisso (77.). Paris Saint-Germain - Celtic 7-10-1 Moussa Dembélé (1.), 1-1 Neymar (9.), 2-1 Neymar (22.), Edinson Cavani (28.), 4-1 Kylian Mbappé (35.), 5-1 Marco Verratti (75.), 6-1 Edinson Cavani (79.), 7-1 Dani Alves (80.). C-RIÐILL Qarabag - Chelsea 0-40-1 Eden Hazard (21., víti), 0-2 Willian (36.), 0-3 Cesc Fábregas (73., víti), 0-4 Wililan (85.). Rautt: Rashad Farhad Sadygov, Qarabag (19.) Atlético - Roma 2-01-0 Antoine Griezmann (69.), 2-0 Kevin Gameiro (83.). D-RIÐILL Juventus - Barcelona 0-0 Sporting - Olympiacos 3-11-0 Bas Dost (40.), 2-0 Bruno Cesar (43.), 3-0 Bas Dost (66.), 3-1
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira