Beckham einu skrefi nær Miami-draumnum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2017 10:15 David Beckham. Vísir/Getty David Beckham hefur lengi stefnt á það að stofna fótboltalið í Miami-borg í Bandaríkjunum og nú er kappinn farinn að sjá ljósið. Beckham og fjárfestingahópur hans hefur nú fengið samþykki fyrir því hjá yfirvöldum í Miami-Dade að eignast síðasta hlutann af landsvæðinu þar sem ætlunin er að byggja nýjan knattspyrnuleikvang. Tillagan var samþykkt með níu atkvæðum gegn fjórum í borgarstjórn.#Today: @MiamiDadeBCC approved w/ 9-4 vote for land sale of @MiamiDadeWater to Miami Beckham United. Full agenda: https://t.co/MoIMChCMy6. pic.twitter.com/bkpqgQdeTg— MiamiDadeBCC (@MiamiDadeBCC) June 6, 2017 Ætlunin er að byggja 25 þúsund sæta leikvang í Overtown hverfinu í Miami en Miami er 5,5 milljón manna borg á suður Flórídaskaga. Það hefur tekið dágóðan tíma fyrir Beckham og fjárfestingahóp hans að finna liðinu samastað í Miami en fjögur ár eru síðan leitin hófst. Beckham og félagar munu borga níu milljónir dollara fyrir síðasta hlutann af landssvæðinu en þeir höfðu áður borgað 19 milljónir dollara fyrir stærri hlutann. MLS-deildin hefur enn ekki formlega úthlutað liði Beckham sæti í deildinni en það er búist við að það gerist nú strax í þessum mánuði þar sem að vallarstæðið er nú tryggt. Stefnan er að leikvangurinn verði nú tilbúinn árið 2020 en fjárfestingahópurinn varð að seinka því um eitt ár vegna þess hversu lengi það tók að ganga frá staðsetningu leikvangsins. Það er langt síðan að Beckham fór að dreyma um það að eignast fótboltafélag í Bandaríkjunum. Þegar hann samdi við Los Angeles Galaxy árið 2007 þá setti hann klausu inn í samninginn sem heimilaði honum að koma með nýtt félag inn í MLS-deildina fyrir 25 milljónir dollara. Árið 2013 ákvað Beckham og fjárfestingahópur hans síðan að þetta lið ætti að vera í Miami. Nú árið 2017 er ljóst að heimavöllur liðsins verður í Overtown hverfinu í Miami. Fótbolti Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
David Beckham hefur lengi stefnt á það að stofna fótboltalið í Miami-borg í Bandaríkjunum og nú er kappinn farinn að sjá ljósið. Beckham og fjárfestingahópur hans hefur nú fengið samþykki fyrir því hjá yfirvöldum í Miami-Dade að eignast síðasta hlutann af landsvæðinu þar sem ætlunin er að byggja nýjan knattspyrnuleikvang. Tillagan var samþykkt með níu atkvæðum gegn fjórum í borgarstjórn.#Today: @MiamiDadeBCC approved w/ 9-4 vote for land sale of @MiamiDadeWater to Miami Beckham United. Full agenda: https://t.co/MoIMChCMy6. pic.twitter.com/bkpqgQdeTg— MiamiDadeBCC (@MiamiDadeBCC) June 6, 2017 Ætlunin er að byggja 25 þúsund sæta leikvang í Overtown hverfinu í Miami en Miami er 5,5 milljón manna borg á suður Flórídaskaga. Það hefur tekið dágóðan tíma fyrir Beckham og fjárfestingahóp hans að finna liðinu samastað í Miami en fjögur ár eru síðan leitin hófst. Beckham og félagar munu borga níu milljónir dollara fyrir síðasta hlutann af landssvæðinu en þeir höfðu áður borgað 19 milljónir dollara fyrir stærri hlutann. MLS-deildin hefur enn ekki formlega úthlutað liði Beckham sæti í deildinni en það er búist við að það gerist nú strax í þessum mánuði þar sem að vallarstæðið er nú tryggt. Stefnan er að leikvangurinn verði nú tilbúinn árið 2020 en fjárfestingahópurinn varð að seinka því um eitt ár vegna þess hversu lengi það tók að ganga frá staðsetningu leikvangsins. Það er langt síðan að Beckham fór að dreyma um það að eignast fótboltafélag í Bandaríkjunum. Þegar hann samdi við Los Angeles Galaxy árið 2007 þá setti hann klausu inn í samninginn sem heimilaði honum að koma með nýtt félag inn í MLS-deildina fyrir 25 milljónir dollara. Árið 2013 ákvað Beckham og fjárfestingahópur hans síðan að þetta lið ætti að vera í Miami. Nú árið 2017 er ljóst að heimavöllur liðsins verður í Overtown hverfinu í Miami.
Fótbolti Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira